Óbreytt en samt ekki

Þá er búið að telja upp úr kjörkössunum eftir kosningar og margar niðurstöður á borðinu:

  • Ríkisstjórnin í heild sinni heldur velli en með breyttu atkvæðavægi stjórnarflokkanna: Búið að draga svolítið úr henni vinstritennurnar og gera breiðari um miðjuna
  • Enginn flokkur fyrir utan ríkisstjórnarflokkana með meira en 10% fylgi og 5 þingmenn
  • D og B þurfa bara 2 þingmenn í viðbót til að mynda meirihlutastjórn og hafa þannig séð úr nægu að velja ef þeir vilja losna við VG
  • Daðrið við B er væntanlega byrjað frá vinstri og hægri og gull og grænir skógar í boði

Ekki sama dramatíkin og leit út fyrir á tímabili en sjáum hvað setur.


mbl.is Eðlilegt að stjórnarflokkarnir ræði saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband