Munu Norđurlöndin streitast á móti?

Ég hef séđ margar frásagnir ţess efnis ađ samfélög séu ađ undirbúa eđa hafa komiđ á ađskilnađarstefnu. Hún snýst ekki um húđlit, trúarbrögđ eđa kynţátt eins og sagan er full af. Nei, í dag stefnir víđa í ađskilnađ vegna sprautu á loftborinni veiru međ svimandi háar lífslíkur, raunar yfir 99,8% fyrir alla undir fimmtugu og 98,6% fyrir alla undir 65 árum skv. einni rannsókn, og bćđi hlutföll á pari viđ flensuna.

Ţessi ađskilnađarstefna hefur margar birtingarmyndir. Til dćmis er hćgt ađ meina ţeim án sprautunnar um heilbrigđisţjónustu eđa loka dyrum veitingahúsa og skemmtistađa fyrir ţeim. Ferđafrelsi ţeirra er víđa takmarkađ eđa jafnvel ekki til stađar. Vinnustađir eru ađ henda slíkum einstaklingum út. Dćmin eru endalaus en ţemađ er ţađ sama: Ađskilnađarstefna vegna sprautu gegn veiru sem fyrir flesta er engu skćđari en flensan.

Hingađ til hef ég ekki séđ neitt tal um ađskilnađarstefnu í fjölmiđlum á Norđurlöndum ţótt vissulega ţurfi ósprautađir ađ hoppa í gegnum ýmsar gjarđir umfram ţá sprautuđu. Ađ vísu eru sumir íslenskir vinnustađir byrjađir ađ reka starfsfólk sem vill ekki sprautu en yfirvöld hafa ekki beint beđiđ um slíkt. Óttinn er hér drifkrafturinn og hann er vissulega í bođi yfirvalda. Í Danmörku, ţar sem er til stétt blađamanna sem veitir yfirvöldum málefnalegt ađhald, hef ég ekki séđ nein ummerki ađskilnađarstefnu fyrir utan einhverjar skimunarkröfur sem hafa nú veriđ aflagđar. 

Spurningin er hvort Norđurlöndin ćtli ađ sleppa viđ ađ innleiđa ađskilnađarstefnu í samfélaginu. Ég vona ţađ svo sannarlega en sagan hrćđir. Kannski mađur verđi dag einn á flótta frá Danmörku í bát um miđja nótt ađ reyna komast yfir til Svíţjóđar á međan gráklćddir menn elta ađra ósprautađa uppi. Nei, ég segi svona.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Inga Ţormar

Já sagan hrćđir svo sannarlega, og viđ sjáum hvađ er ađ gerast í Ástralíu og fleiri löndum.

Mađur er löngu hćttur ađ trúa eđa treysta nokkru af ţví sem okkur er sagt, og nćrtćkasta dćmiđ eru lygarnar um "gćđi og virkni" ţessara svokölluđu bóluefna sem eru ţegar búin ađ stórskađa fólk og jafnvel drepa hér á landi.

Kristín Inga Ţormar, 20.9.2021 kl. 10:14

2 identicon

Hreinsanir og fangelsun á andófsmönnum á tímun Stalíns og svo í Sóvét, Maóísmin í Kína, Nasistatímabil Hitlers, Kambódia á áttunda áratugnum, og margt fleira mćtti nefna. Samnefnarinn ţarna er ađ ţađ ţurfti ađ kúga og losna viđ óćskilegt fólk til ţess ađ búa til betri heim. Athugiđ ađ ţessir atburđir gerđust á síđustu 100 árum. En nei, ekkert slíkt gćti gerst núna - af ţví viđ erum svo vel upplýst ogklár og tökum bara "vísindalegar ákvarđanir".

Bragi Sigurđsson (IP-tala skráđ) 20.9.2021 kl. 11:18

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Yfirleitt vćri ekki viđ hćfi ađ bera saman sóttvarnarráđstafanir og ráđstjórnarríki af einhverju tagi en Ástralía er alveg slćm.

Ţar í landi gilda lög sem banna ţér ađ yfirgefa landiđ nema af einhverjum alveg sérstökum ástćđum og eru í fćstum tilvikum teknar gildar. Já, ţú ţarft ađ sćkja um leyfi til ađ yfirgefa landiđ! Var ekki einhver múr í Evrópu sem féll áriđ 1989 og flestir tóku sem góđum fréttum? 

Og stjórnmálamenn hika ekki viđ ađ ćtla sér ađ "lock out" ósprautađa úr hagkerfinu.

Ástandiđ ţarna er komiđ langt yfir öll mörk og raunar fer munurinn á Ástralíu og ráđstjórnarríki ađ verđa ansi óljós, međ ţöggun á gagnrýniandlitsgreiningarforrit, njósnir um almenna borgara og fleira slíkt í gangi, allt í nafni veiru.

Geir Ágústsson, 20.9.2021 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband