Lág fćđingartíđni og frjósemi

Frjósemi íslenskra kvenna hefur aldrei veriđ minni en í fyrra. Helsti mćlikvarđinn á frjósemi er fjöldi lifandi fćddra barna á ćvi hverrar konu. Miđađ er viđ ađ frjósemi ţurfi ađ vera 2,1 barn til ađ viđhalda mannfjölda til lengri tíma. Áriđ 2018 var frjósemin 1,7 barn á ćvi hverrar konu.

Ţessu hafa ýmsir áhyggjur af, skiljanlega. En má skrifa fćkkun fćđinga á minnkandi frjósemi? Ţađ er ađ segja, á minnkandi getu kvenna til ađ ţungast og fćđa barn? Ég er ekki viss.

Miklu frekar held ég ađ barneignir séu fyrir karlmenn orđnar ađ frekar óhugnanlegri óvissuferđ. Ţeir selja í raun sál sína til kvenmanns í 18 ár. Skiptir engu máli hvort samband karlmanns og konu lifi ţann tíma af eđa ekki. Á sérhverjum tímapunkti getur konan ákveđiđ ađ ýta pabbanum út úr lífi barnsins og senda svimandi rukkanir á eftir honum. Og jafnvel ţótt barniđ fái ađgang ađ pabba sínum, jafnvel til jafns viđ móđur, ţá ţýđir ţađ ekki ađ innheimtuseđlarnir hćtti ađ streyma inn um lúgu pabbans. 

Svolítiđ dćmi um svona lagađ má finna hér.

Bryndís segir ađ í hinum fullkomna heimi hefđi máliđ veriđ látiđ niđur falla, enda galiđ í alla stađi. „En viđ vissum áđur en út í ţetta var fariđ ađ ţađ vćri borin von, enda lögin ekki međ okkur. Ţessir peningar eiga vissulega ađ fara til barnsins en viđ munum líklega aldrei vita hvort ţeir einhvern tímann rötuđu ţangađ”.

Hún bendir ennfremur á ađ sambúđaslitapappír hjá sýslumanni sé ekki samningur eins og hann kallast heldur ekkert annađ en ávísun sem gildir í fjögur ár hiđ minnsta. Ávísun sem lögheimilisforeldri hefur í höndunum og getur notađ til hótana og fjárkúgunar.

Galiđ, en svona er ţetta. 

Móđir getur jafnvel bćtt í og ásakađ pabbann um hitt og ţetta og kerfiđ tekur ţví sjálfkrafa sem heilögum sannleik. Barniđ og pabbi ţess eiga enga möguleika í slíkum ađstćđum. Ég ţekki góđan mann sem fćr ekki ađ vera í pabbahlutverki í lífi barns síns vegna einmitt ásakana sem enginn hefur fyrir ţví ađ skođa nánar. Ég ţekki annan sem er mjólkađur eins og belja um hverja krónu í međlög og frístundir og fćr varla ađ hitta barniđ sitt nema mamman ţurfi ađ komast á djammiđ. 

Einstćđir feđur eru oft og iđulega gerđir gjaldţrota. Sumir gefast upp og fremja sjálfsmorđ. Ađrir reyna ađ láta skrá sig sem öryrkja í kerfinu og losna ţannig viđ svimandi međlagsgreiđslurnar. Međlög á Íslandi eru töluvert hćrri en t.d. í Danmörku og alltaf talađ um ađ bćta í ţví tölfrćđi um lífskjör einstćđra foreldra er međaltaliđ af sómasamlegum ráđstöfunartekjum mćđranna og hörmulegum ráđstöfunartekjum feđranna, og ţađ túlkađ sem svo ađ mömmurnar ţurfi meira.

Kerfiđ bregst ekki viđ ţessu en allir sem vilja vita alveg hvernig ástandiđ er. Ţađ kemur mér ţví ekkert á óvart ađ fćđingatíđni sé á niđurleiđ en kannski er ástćđan ekki frjósemi kvenna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband