Vísindamađurinn eđa véfréttin?

Í stuttri frétt er haft svo margt vafasamt og fjarstćđukennt eftir svokölluđum sóttvarnarlćkni ađ ţađ má kallast stórfurđulegt. Mađurinn er í fullu starfi viđ ađ kynna sér ţađ besta sem völ er á úr fórum vísinda, rannsóknarstofa, nágrannaríkja og frćđasamfélagsins en virđist ekki hafa opnađ bók eđa verđa litiđ út um gluggann í ađ verđa ár.

Tökum nokkur dćmi.

Ónćmiđ

Ţórólf­ur Guđna­son sótt­varna­lćkn­ir seg­ir lík­legt ađ ţeir sem hafa áđur greinst međ Covid-19 fái bólu­setn­ingu en alls óvíst sé hvenćr ţađ verđi gert. ... Ástćđan fyr­ir ţví ađ fólk sem hef­ur fengiđ Covid er bólu­sett víđa er sú ađ mót­efni ţess gćti dalađ međ tím­an­um. 

Já, ţađ gćti dalađ međ tímanum og ţetta sögđu menn líka fyrir ári síđan en nýlegar rannsóknir benda ţó til annars, eđa réttara sagt ţess ađ ónćmiđ dali ađ ákveđnu marki og helst svo stöđugt. Nýleg dönsk rannsókn komst til dćmis ađ eftirfarandi:

Resultaterne viste, at mćngden af antistoffer i blodet faldt markant i fřrste halve ĺr, hvorefter de tidligere smittede havde et nćrmest stabilt "relativt hřjt" niveau af antistoffer i blodet.

Önnur nýleg rannsókn bendir til ađ frumur í beinmerg virđast líklegar til ađ framleiđa mótefni ađ eilífu eftir frekar vćga sýkingu. 

Sóttvarnarlćknir virđist ekki vita af ţessum rannsóknum enda talar hann eins og enn sé allt á huldu eftir 18 mánuđi af endalausum rannsóknum tugţúsunda vísindamanna á hundruđum ţúsunda einstaklinga.

Áhugi á bólusetningum

Eitthvađ fer áhugi unga fólksins á bólusetningum ađ dala. Sóttvarnarlćknir skilur ekki eitt né neitt í neinu:

Ég veit ekki hvernig á ađ túlka ţetta, hvort ţetta sé ald­urs­hóp­ur­inn sem er veriđ ađ bođa. Hvort yngra fólk sé eitt­hvađ treg­ara al­mennt til ađ mćta í bólu­setn­ingu eđa hvort ţetta hafi eitt­hvađ međ Jans­sen-bólu­efniđ ađ gera, ţađ verđur ađ koma svo­lítiđ í ljós. Svo er ţađ nátt­úr­lega ţannig ađ fólk get­ur veriđ ađ mćta síđar ţannig ađ ţađ er erfitt ađ segja ná­kvćm­lega af hverju ţetta staf­ar,“ seg­ir Ţórólf­ur. 

Hvađ međ ţví mati margra ađ áhćttan af bóluefnunum er meiri en áhćttan af veirunni?

Veit sóttvarnarlćknir ekkert af slíku mati? Margir láta nú bara bólusetja sig til ađ fá ferđafrelsiđ sitt og er í raun sama hvort bóluefnin virki eđa ekki. Ţađ mikilvćgasta er ađ bóluefnin virki á aldrađa og áhćttuhópa. Fyrir ađra skiptir virkni bóluefnisins bara engu máli. Fólk fćr veirur í sig og sigrast á ţeim, í langflestum tilvikum án frekari afleiđinga (óháđ ţví hvort veiran heiti flensa eđa kóróna).

En sóttvarnarlćknir heldur áfram ađ bulla:

Hann bend­ir á ađ margt yngra fólk gćti veriđ rangt skráđ í Heilsu­veru og hvet­ur fólk til ađ fara yfir hvort til dćm­is síma­núm­er ţess sé rétt skráđ. 

Svo unga fólkiđ er alveg rosalega áhugasamt um ađ fá bóluefni en gleymdi bara ađ uppfćra símanúmeriđ sitt í Heilsuveru?

Hvar er skilabođiđ mitt! Ég vil bóluefni! Nei, úbbs, ég var ađ skipta um símanúmer og gleymdi ađ uppfćra ţađ í Heilsuveru!

Einmitt.

Talan skiptir ekki máli

Greinilegt er ađ Ţórólfur hefur ekki fariđ á tónleika eđa mannamót lengi, nema ef vera skyldi á blađamannafundi.

Ađspurđur hvers vegna há­marks­fjöldi fólks sem má koma sam­an var hćkkađur í 300 frek­ar en 500 eins og var í fyrra, nú ţegar ástandiđ er orđiđ gott og marg­ir bólu­sett­ir, seg­ir Ţórólf­ur töl­una ekki skipta miklu máli.

Einmitt ţađ já. Hvađ eru 200 miđar seldir á milli vina? Nú stendur t.d. til ađ halda heiđurstónleika Freddy Mercuy eftir nokkra daga í sal sem tekur 1600 manns. Í stađ ţess ađ 500 manns, nú eđa 1600 manns, geti notiđ viđburđarins geta bara 300 manns gert ţađ. En Ţórólfur sér ekkert ađ ţví ađ 200-1300 manns horfi bara á sjónvarpiđ ţađ kvöld. Enn og aftur.

Afskekkt eyja og árangurinn mikli

Rúsínan í pylsuendanum er svo ţessi tilvitnun:

Ég bendi líka á ađ viđ erum međ minni tak­mark­an­ir en flest­ar ađrar ţjóđir í kring­um okk­ur ţannig ađ ég held ađ viđ get­um bara vel viđ unađ.“

Svo gott sem engin smit í samfélaginu. Ríkissjóđur skuldsettur í rjáfur. Ferđamenn gripnir viđ landamćrin og sendir í stofufangelsi í 5 daga, óháđ upprunalandi (nema ţađ sé Grćnland) og heilsufari. Hefđbundnu ţjóđhátíđarhaldi aflýst.

Ofan á ţetta bćtist ţađ sem mćtti alveg kalla ţöggun um aukaverkanir vegna bóluefna og nákvćmlega engin áćtlun önnur en sú ađ endurskođa eitthvađ eftir mánuđ.

Ţessum farsa ţarf ađ fara ljúka. Og einhver ţarf ađ fjúka.


mbl.is Óljóst hvenćr fólk međ mótefni verđur bólusett
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţórólfur er fáráđlingur. En megniđ af ţjóđinni trúir hverju orđi sem frá honum kemur eins og nýju neti.

Bara hjartavandamál gera ađ verkum ađ dánarlíkur fólks undir tvítugu eru sextán sinnum hćrri vegna bólusetningar en fái ţađ kóvít.

Ţorsteinn Siglaugsson, 15.6.2021 kl. 19:27

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţórólfur gćti veriđ af hinu illa, bókstaflega: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/06/15/covid_passinn_adgengilegur_i_kvold/

Til hvers er ţetta, annars en til ţvingunar?  Ţađ virđist eitthvađ verulega slćmt í ađsigi, og Ţórólfur er hluti af ţví.  Fjandinn má hirđa hann.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.6.2021 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband