Verkalýđshreyfing í leit ađ slagsmálum

Verkalýđshreyfingin á Íslandi er sérstök. Hún lifir ađ mörgu leyti á fornri (og jafnvel óverđskuldađri) frćgđ og telur sig geta komist upp međ hvađ sem er. Pistlahöfundur á Fréttablađinu orđar ţetta ágćtlega:

Sögulega séđ hefur íslensk verkalýđshreyfing lagt höfuđáherslu á mikilvćgi atvinnuuppbyggingar og sköpun nýrra starfa fyrir sína félagsmenn. Ţađ er af sem áđur var. Núna er ţessum valdamiklu samtökum stýrt af fólki, sem best er lýst sem ábyrgđarlausum skćruliđum, sem hefur jafnan ţađ eitt til málanna ađ leggja ađ krefjast launahćkkana margfaldra á viđ ţađ sem ţekkist í okkar nágrannaríkjum – óháđ ađstćđum í hagkerfinu hverju sinni – og hćrri bótagreiđslna. 

Frćgar eru nýlegar deilur milli forstjóra flugfélagsins Play og forseta ASÍ. Verkalýđsfélög bođa ađ fyrirtćki séu sniđgengin og hlutafjárútbođ hunsuđ. Ţau ásaka fyrirtćki um lögbrot og siga fjölmiđlum á ţau. 

Nú er eins og margir hafi fengiđ nóg af hrópum og gólum verkalýđshreyfingarinnar. Sem dćmi eru tveir lćknar sem mótmćla misvísandi framsetningu á skođanakönnun um rekstrarform heilbrigđisţjónustu á Íslandi. Ekki lćtur forstjóri Play ţađ viđgangast ađ verkalýđsfélag atist í fyrirtćkinu hans.

Ţetta er gott mál. Opinber umrćđa ţarfnast ţess ađ menn takist á (gjarnan málefnalega). Sem fjölbreyttust sjónarmiđ eiga ađ fá ađ heyrast. Nú fćr verkalýđshreyfingin loksins ađhald. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Geir.

Veistu hver er skýring ţess ađ Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna ţó hann hefđi allt á móti sér??

Kvennahreyfinguna, verkalýđshreyfinguna, fjölmiđla, flokksfélagiđ í sínum eigin flokki, eiginlega alla sem töldu sig gildandi um hver yrđi nćsti forseti Bandaríkjanna.

Svariđ er einfalt Geir, hann fékk vinnandi fólk til ađ kjósa sig međ loforđinu um ađ gera Bandaríkin great again, ađ snúa viđ hjólum frjálshyggjunnar sem ţú hefur dýrkađ í svo mörg ár, og hafđi skilađ auđn í hefđbundinni framleiđslu Bandaríkjanna, og mótvćgiđ voru láglaunastörf ţar sem hugmyndafrćđi ţíns fólks, sem viđ skulum kenna viđ Play á Íslandi, réđi.

Blue collar fólkiđ, hefđbundnir kjósendur Demókrata, kusu Trump, ţví hann sagđi fólk sögur af borgarlegum kapítalisma sem vćri andhverfa ţeirrar frjálshyggju sem hefđi flutt störf ţess til láglaunalanda. 

Atkvćđi sem hefđu ekki dugađ, og hafa aldrei dugađ, nema vegna ţess ađ grćđgin sem ţú dásamar í ţessum pistli ţínum, grćđgin sem rćđst ađ lífi og limum vinnandi fólks, hafđi líkađ ráđist ađ white collar starfsgreinum, á Indlandi voru til enskumćlandi háskólamenn sem unnu sömu vinnu, allavega eins vel, fyrir margfalt lćgri laun.

Ţađ eru verkfrćđingar á Indlandi Geir, líklega jafn hćfir og ţú, hugsanlega hćfari, og ţeir eru tilbúnir ađ nota Gúgla ţýđanda til ađ snara öllu yfir á dönsku, og líklegast líka á íslensku.

Ţegar vinir ţínir sem fjármagna Fréttablađiđ og pistlahöfund ţess, benda á ađ ţađ sé fásinna ađ verkfrćđingar, endurskođendur, eiginlega allar háskólastéttir sem geta sinnt vinnu sinni rafrćnt, fái evrópsk laun, ţegar hćgt er ađ fá sömu útkomu á mun lćgri launum en Play laun, munum ađ Play getur ekki flutt ţjónustu sína í gegnum alnetiđ, hvađ segir ţú ţá Geir??

"Börnin mín, nú er ţađ bara hrísgrjón í annađ hvert mál, gras í hin, pabbi ţarf ađ vinna á indverskum launum".

Er ţér alvara međ heimsku ţína Geir??

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 7.6.2021 kl. 16:52

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ómar,

Ţađ gagnast engum ađ vera verđlagđur í atvinnuleysi. Blómatími verkalýđsfélaga var á tímum lágra skatta og sveigjanleika á atvinnumarkađi ţegar ţau einfaldlega skráđu hjá sér ríkjandi laun og vinnutíma og kölluđu "taxta". Ekki treysta meginstefinu nema á eigin ábyrgđ. Ţú ert sjálfs ţíns herra. Ef ţú vilt.

Geir Ágústsson, 7.6.2021 kl. 21:16

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Nei Geir, ţú ert ekki sjálfs ţíns herra á nokkurn hátt, vissulega eru einhverjir ţúsundir svoleiđis í afskekktum fjallakofum hér og ţar, en friđurinn sem ţeir njóta er afleiđing samtaka fólks, sem viđ köllum samfélag. 

Ţađ ađ vera einn gekk ekki eftir ađ einhverjum datt í hug ađ vera tveir, og rćna ţann eina, og svo koll af kolli, ţessi deila var útkljáđ ţegar voldugir stríđsmenn Kelta lutu í gras fyrir skipulögđum herdeildum Rómverja. 

Ţess vegna sameinast menn til ađ mynda sterkari heild í átökum, til dćmis vannst frćkilegur sigur indíána viđ Litla stóra horn vegna ţess ađ margir ćttbálkar lögđu til hermenn sem felldu Custer og hans menn.

Auđvitađ gildir sama lögmáliđ á vinnumarkađi, sjálfs síns herra endar alltaf sem ţrćll ef hann tekur slaginn einn viđ miklu sterkari andstćđing.

Ţrćldómur er ekki svariđ viđ atvinnuleysi, til vitnis um ţađ er hiđ mikla atvinnuleysi í Róm sem kennt var viđ brauđ og leika.

Sagan lýgur ekki, hún stundar ekki áróđur, hún er sannsögul, hún segir frá ţví sem var og er.

Sagan af Trump og ţeim sem kusu hann er sönn, sagan af ţví ađ múrar landamćra og fjarlćgđar hrynja umvörpum vegna alnetsins er sönn.

Ţú ert ekki ósnertanlegur Geir ţó ţú haldir ţađ í augnablikinu.

Huggađu ţig viđ ţađ ađ borgarlegur kapítalismi á svörin, hann vann bug á ţrćlahaldi 19. aldar sem kennt er viđ frjálshyggjuna hina fyrri, vann bug á atvinnuleysi og skóp velmegun 20. aldar.

Og Trump sýndi ađ hann virkađi sem svar viđ frjálshyggjuna hina seinni, ţess vegna var eldum glóđs safnađ ađ höfđi hans.

Ţú spáir í ţetta ţegar ţér býđst vinna á indverskum kjörum í stađ atvinnuleysis.  Og nóta bene, á Indlandi eru ţau ţađ góđ ađ menn lifa ekki bara á hrísgrjónum, annan hvern dag.

Svariđ verđur samt ekki ađ flytjast til Indlands.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 8.6.2021 kl. 08:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband