Mexíkóosturinn og Season All

Reglur eru alveg frábærar.

Þær koma í veg fyrir að þú, hálfvitinn, farir þér að voða.

Þær koma í veg fyrir að þú, hálfvitinn, látir féfletta þig.

Þær koma í veg fyrir að þú, hálfvitinn, drepir fjölskylduna þína.

Fyrir ekki mjög löngu síðan varð reglugerð til þess að besta krydd í heimi (að mínu mati, auðvitað), Season All, var bannað á Íslandi. Ástæðan: Litarefni. 

En reglugerðin leyfir nú samt sama litarefni í osta og rasp

Gildir þá reglugerðin um suma en ekki aðra? Nei, ekki beint. Lög og reglur eiga að gilda jafnt um alla. En stundum má séra Jón eitthvað sem Jón má ekki því hann gengur ekki með kross um hálsinn.


mbl.is Cocoa Puffs og Lucky Charms af íslenskum markaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband