Sérfrćđingur í heimilislćkningum, ekki satt?

Lyfjastofnun hefur gert Guđmundi Karli Snćbjörnssyni, sérfrćđingi í heimilislćkningum, ađ eyđa tveimur Facebook-fćrslum sínum ţar sem hann fjallar um lyfiđ Ivermectin og kosti ţess gegn Covid-19. Frá ţessu segir Fréttablađiđ.

Armur Lyfjastofnunar nćr sem betur fer ekki til háskólasamfélagsins ţar sem meist­ara­rit­gerđ í lyfja­frćđi um lyfiđ Iver­mect­in virđist benda á góđa eiginleika lyfsins í baráttu viđ veiru.

En ég spái nú samt í hlutverki Lyfjastofnunar hér í ađ skipta sér af tjáningu sérfrćđings í heimilislćkningum. Ég veit um dćmi ţess ađ lćknar hafi haft sjúklinga undir höndum sem hugsanlega ţurfa á lyfjum ađ halda sem eru ekki á hinni einu réttu lyfjaskrá yfirvalda. Slíkir lćknar sćkja ţá um undanţágu og fá ađ prófa tiltekiđ lyf á sjúklingi sínum. Hafi ţađ virkni ţá er vitaskuld unniđ ađ ţví ađ sjúklingurinn fái áfram ađgang ađ lyfinu. 

Ţetta er auđvitađ fullkomlega eđlilegt. Lćknar ţekkja sjúklinga sína betur en tölvukerfiđ og ţeir eiga vitaskuld ađ fá ađ beita sérţekkingu sinni og gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ verja og laga heilsu skjólstćđinga sína. Hér á regluverkiđ ekki ađ flćkjast of mikiđ fyrir.

Kannski munurinn hér sé sá ađ lćknir er ađ tjá sig opinberlega og vekja von í brjósti fólks (nú ţegar stefnir í endalausar seinkanir í bólusetningu). Kannski er ađ bólusetning er eina úrrćđiđ sem má komast ađ, og vonin um eđlilegt sumar áriđ 2021 ađ vera eins veik og framleiđslugeta bóluefnaframleiđenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Fyrir hvađ stendur appelsínuguli liturinn í hausnum hjá ţér?

Ert ţú  opinber talsmađur björgunarsveitarfólks sem ađ ţarf ađ sjást betur í fjarska viđ óvissu ađstćđur

eđa

ertu ţarna ađ markađssetja fána samkynhneigđra/gaypride-göngufólk?

Viđ ţyrftum helst ađ fá ţađ á hreint.

Jón Ţórhallsson, 12.1.2021 kl. 13:55

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Jón,

Mér fannst ţetta bara vera flottur filter. Kannski ţví ég ólst upp í Árbć međ sína Fylkisliti.

Takk fyrir innlitiđ.

Geir Ágústsson, 12.1.2021 kl. 14:30

3 identicon

Lyfjastofnun er ekki ađ skipta sér af tjáningu sérfrćđings í heimilislćkningum. Lyfjastofnun er ađ skipta sér af ólöglegri auglýsingu á síđu sérfrćđings í heimilislćkningum. Sérfrćđingurinn í heimilislćkningum hefur tjáđ sig um lyfiđ á sínum síđum og lyfjastofnun ekki gert neina athugasemd viđ ţá tjáningu. Ţú getur fariđ á síđu sérfrćđingsins í heimilislćkningum og lesiđ hans tjáningu um lyfiđ, en núna án auglýsinga.

Sérfrćđingar í heimilislćkningum eru venjulega bara kallađir heimilislćknar, enda eru ţeir allir sérfrćđingar í heimilislćkningum.

Vagn (IP-tala skráđ) 12.1.2021 kl. 14:53

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Eru til einhver skjáskot af ţví sem er kallađ "auglýsing"? Auglýsing er almennt kostuđ umfjöllun ađila sem hefur beinan hag af aukinni sölu. Er búiđ ađ rökstyđja slík vensl?

Annars er kannski mesta auglýsingin fyrir lyfiđ sú ađ Lyfjastofnun hafi gert mál úr umfjöllun á samfélagsmiđlum. Ćtli hún sendi sjálfri sér bréf?

Geir Ágústsson, 12.1.2021 kl. 20:34

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Mér skilst ađ lyfiđ Ivermectin sé ađeins selt sem áburđur hér á landi. Boriđ á húđ dýra og manna vegna húđsýkinga. Til ađ nota ţađ gegn Covid ţarf ţađ ađ vera í töfluformi. Kannski ţessir 71 starfsmenn stofnunarinnar séu of uppteknir viđ ađ skođa Facebooksíđur lćkna til ađ finna tíma til ađ gefa leyfi á pillurnar.

Ragnhildur Kolka, 13.1.2021 kl. 00:54

7 identicon

Ţegar textinn kemur beint ţýddur upp úr auglýsingu framleiđanda er um auglýsingu ađ rćđa en ekki skođun, hvort sem tekst ađ sanna greiđslur eđa ekki.

Vagn (IP-tala skráđ) 13.1.2021 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband