Bankar og rki

li Bjrn Krason, ingmaur, skrifar athyglisvera grein Morgunblai dag (agengileg skrifendum blasins hr).

Nokkrar tilvitnanir:

  • Engin rkisstjrn hefur haft a stefnuskr a rki s alltumlykjandi slenskum fjrmlamarkai og bindi hundru milljara krna httusmum rekstri
  • a er aeins Rsslandi, Kna, Norur-Kreu, rkjum Norur-Afrku og Suur-Amerku sem fyrirfer hins opinbera fjrmlamarkai er svipu ea meiri en hr landi
  • Tap rkisins af starfsemi balnasjs sustu tu rum slagar upp vermti bankanna tveggja [Landsbanka og slandsbanka]
  • sama tma og rkissjur safnar skuldum er skynsamlegt a losa um eignir, ekki sst r sem rki hefur aldrei tla a eiga til lengri tma

Auvita rki a selja bankana - hvert einasta hlutabrf eim. N eaafhenta almenningi eignahluti sna eim.

mean sumir lta bankana eins og gsir sem verpa gulli eru arir sem lta sem akkeri sem hvenr sem er geta sokki og dregi skipi me sr dpi.

mean sumir sj eignarhald rkisins hverju sem er dag sem eins konar nttrulgml eru arir a benda a eignarhald rkisins skekkir markainn sem hefur slmar afleiingar, ef ekki til skemmri tma lengri.

A selja eignir upp skuldir er eitt elsta hsri. v ber a fylgja.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

A selja eignir upp skuldir er eitt elsta hsri. v ber a fylgja.

a er vissulega gott og blessa, en ef eignin er a skila tekjum er mli ekki jafn klippt og skori.

Afhverju tti rki a selja essar tekjur klink, sem klrlega verur gert og g er ekki bjartsnn a salan muni vera notu upp skuldir, vntanlega verur fundi eitthva gluverkefni sem arf a framkvma.

Niurstaan : vildarvinum "gefinn" banki, tekjur af slu notaar til a kaupa jnustu af rum vildarvin.

Halldr (IP-tala skr) 13.1.2021 kl. 12:47

2 Smmynd: Geir gstsson

Halldr,

Ef selur mlverk uppboi, hva er "rtt" ver? J, a hsta sem bst, auvita!

Nema auvita almenningur fi hlutabrfin "sn" n frekari vafsturs.

Pstjnusta skilai rkinu tekjum ar til hn geri a ekki lengur. Hvenr verur a?

Bankaskattar, tekjuskattar af launum, fjrmagnstekjuskattar af ari osfrv. osfrv. blmjlkar ll fyrirtki, ar meal bankanna.

Hver er vinningurinn af v a rki fi "meiri tekjur", raun? Meiri eysla, eitthva allt anna en grunnjnustu. Til dmis senda sjklinga sjkrabl, keyra framhj skurstofu rmla og t Keflavk, og inn snska einkarekna skurstofu.

Geir gstsson, 13.1.2021 kl. 13:24

3 identicon

g tel vinningin vera ann a mean rki er a f aeins tekjur arna er veri a seilast minna minn vasa til a borga fyrir gluverkefnin. En g viurkenni a alveg fslega a a gti veri bjartsni hj mr a svo s.

Ef virkilegar spir v, a hltur a vera hagsttt fyrir almenning a rki fi snar auka tekjur arna, v a ef bankinn er seldur ir a bara a skuldasfnun rkissins eftir a aukast hraar.

Hva varar hagringu rekstri rkisins er san allt annar pakki, a er a ga vi bankana eigu rkissins, eir eru reknir eins og einkafyrirtki og stjrnmlamenn eru ekki me puttana eim rekstri a ru leiti en eir hafa alltaf veri, gegnum lg og reglur (mgulega eitthva sem breytist eftir v sem bankinn er lengur eigu rkissins).

Halldr (IP-tala skr) 13.1.2021 kl. 16:41

4 identicon

Hafandi sagt a ekki misskilja mig a v leitinu til a g s fylgjandi miklum rkisrekstri, a mnu mati mtti taka all verulega til essu tblsna bkni sem rki er dag og draga svo sannarlega VERULEGA r v, en g vri til a a sem er a skila hagnai vri a seinasta sem fri t.

g er einnig v a a eru sumir hlutir sem eiga ekki a vera einkareknir a a vri meiri hagring ar, v grgin hj einkareknur sr vanalega til ess a hagringin er farin fljtt hrra ver til a greia fleiri krnur til eigenda. T.d rafmagn og hiti, heilbrigiskerfi, vegakerfi og meira. En g er einnig mti v sem minnist a a s veri a senda flk t lkningar egar a vri hgt a kaupa jnustu hr heima.

Halldr (IP-tala skr) 13.1.2021 kl. 16:45

5 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Ef rki selur bankann nna fr a fjrmagn strax. a fjrmagn ntist til a lkka skuldir. Bi rki me a selja bankann arf meiri skuldsetningu. v meiri sem skuldsetning rkisins er, v meiri er htta eirra sem lna v, og vextir v hrri sem v munar. endanum er svo lykilatrii a markaur s fyrir eignina og veri s hfilegt.

orsteinn Siglaugsson, 13.1.2021 kl. 18:44

6 Smmynd: Geir gstsson

Hr m draga svolitla kannu upp r hattinum sem oft er notu til a rttlta hrri skatta og fleiri bo og bnn:

Hvernig vri a lta til frndsystkina okkar Norurlndunum?

Og selja bankana!

Geir gstsson, 14.1.2021 kl. 09:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband