Um ranga útreikninga

Ţađ er erfitt ađ spá fyrir um framtíđina. Menn reyna samt alltaf. Fyrirtćki prófa ţetta á hverjum degi. Ţeim sem tekst vel skila hagnađi. Önnur skila tapi.

Í tilfelli hins opinbera reyna menn ţetta auđvitađ líka. Stundum tekst vel upp, en stundum er rangt reiknađ. Fyrir ţví geta veriđ margar ástćđur. 

Til dćmis geta menn vanmetiđ eđa ofmetiđ hvata. Segjum ađ mađur ţéni milljón á mánuđi og fái greitt 600 ţús. eftir skatt. Nú hćkkar tekjuskatturinn og yfirvöld reyna ađ krćkja í 50 ţús. í viđbót frá ţessum manni. Hann er eftir sem áđur međ milljón á mánuđi fyrir skatt en sér nú fram á ađ fá bara 550 ţús. útborgađ. Hvađ gerir hann? Skiptir á vinnu og auknum frítíma - lćkkar í launum en fćr eftir sem áđur 550 ţús. útborgađ, en borgar ekki meira í skatt? Eđa fer hann ađ vinna meira til ađ bćta upp fyrir aukna skattheimtu? Eđa er honum alveg sama? Ţetta ţurfa menn ađ reyna giska á ţegar áćtlunin er ađ krćkja í meira af fé skattgreiđandans.

Einnig geta komiđ upp áföll. Ţá hleypir ríkisvaldiđ oft af stađ međ fé skattgreiđenda. Til dćmis ţarf reglulega ađ bjarga Íbúđalánasjóđi. Í gamla daga ţurfti reglulega ađ bjarga ríkisbönkum, og svo verđur aftur ţegar nćsti hiksti kemur í fjármálakerfi heimsins. Ríki međ mörg járn í eldinum ţarf alltaf ađ búast viđ áfalli sem kallar á fé.

Ţađ ţarf auđvitađ alveg sérstaka tegund af fólki til ađ reikna rangt um 64 milljarđa og koma undan góđćri međ um 2000 milljónir í skuldum og skuldbindingum, og nú á leiđ inn í niđursveiflu eftir veirugang. En menn halda áfram. Ţađ eru stjórnmál.


mbl.is 68 milljörđum verri niđurstađa ríkisins 2019
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Erlendar skuldir hér á Íslandi hafa ađ nú mestu leyti veriđ greiddar upp, fyrst og fremst af ferđaţjónustunni, og ţađan kemur einnig gjaldeyrisforđi Seđlabanka Íslands ađ langmestu leyti. cool

Ţorsteinn Briem, 12.7.2014:

Eignir útlendinga í íslenskum krónum eru um eitt ţúsund milljarđar og ef gjaldeyrishöftin yrđu afnumin í einu vetfangi myndi gengi krónunnar hrynja enn og aftur.

Og skuldir ríkissjóđs Íslands eru um eitt ţúsund og fimm hundruđ milljarđar króna, um 90% af vergri landsframleiđslu.

22.10.2012:

Eignir útlendinga í íslenskum krónum um eitt ţúsund milljarđar

30.9.2013:

Skuldir ríkissjóđs Íslands um eitt ţúsund og fimm hundruđ milljarđar króna

16.6.2016:

"
Ríkissjóđur greiđir upp 62 milljarđa skuldir. Erlendar skuldir ríkissjóđs hafa lćkkađ hratt ađ undanförnu og nema nú 230 milljörđum króna."

23.7.2016:

"L
ćkkun ríkisskulda undanfarin fjögur ár á sér engin fordćmi í hagsögu Íslands, ţrátt fyrir ađ skuldsetning ríkissjóđs sé enn nokkuđ há í sögulegu samhengi.

Frá árinu 2011 hafa skuldir ríkissjóđs lćkkađ um hartnćr 500 milljarđa króna á verđlagi dagsins í dag, eđa úr 86,6% af vergri landsframleiđslu niđur í 51%."

14.8.2018:

"H
lutfall hreinna skulda ríkissjóđs af landsframleiđslu er nú 24% en áriđ 2013 var ţađ 52%."

16.4.2020:

Gjald­eyris­forđi Seđlabanka Íslands nú um 950 milljarđar króna

5.7.2016:

Kaupmáttur hér á Íslandi hefur aukist um 30% frá árinu 2010

Gengi íslensku krónunnar hefur nú falliđ um 18% gagnvart gengi evrunnar frá síđustu áramótum, fyrst og fremst vegna ţess ađ mun fćrri erlendir ferđamenn hafa dvaliđ hér á Íslandi á ţessu ári en síđastliđin ár vegna Covid-19.

Verđbólgan hefur hins vegar ekki aukist mikiđ hér á Íslandi á ţessu ári vegna mikils gjaldeyrisforđa Seđlabanka Íslands og vegna ţess ađ ţeir sem flytja inn og selja hér erlend ađföng og vörur hafa nú getađ tekiđ á sig gengislćkkunina ađ miklu leyti vegna góđćris síđastliđinna ára. cool

Ţorsteinn Briem, 20.7.2020 kl. 18:30

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Rétt eins og fjölmörg önnur ríki gera vegna Covid-19 dćlir nú bandaríska ríkiđ međ Trump í broddi fylkingar gríđarlegum fjárhćđum út í bandaríska hagkerfiđ, sem bandarískir skattgreiđendur munu greiđa. cool

Og Bandaríkin fá ţessar trilljónir Bandaríkjadala auđvitađ ađ láni hjá Kínverjum, sem eru stćrstu lánardrottnar Bandaríkjanna, og auka ţar međ enn frekar skuldir bandaríska ríkisins, sem voru um 108% af vergri landsframleiđslu áriđ 2017, međ ţeim mestu í heiminum. cool

Ţorsteinn Briem, 20.7.2020 kl. 18:39

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er gaman ađ sagnfrćđi en tölur frá 2016 eiga lítiđ erindi í umrćđuna. Ég tek gjarnan viđ öllum frá 1. jan. 2019 og til dagsins í dag. Eitthvađ virđist nefnilega hafa skolast til í fyrra, sbr. ţađ sem fréttin segir (en athugasemdahöfundur virđist ekki hafa lesiđ):

Skatt­tekj­ur rík­is­ins námu 654 millj­örđum króna, 44 millj­örđum minna en áćtlađ var í fjár­lög­um. Ţá námu trygg­inga­gjöld tćp­um 97 millj­örđum sam­an­boriđ viđ 101 millj­arđ sam­kvćmt fjár­lög­um. Ađrar tekj­ur skiluđu rík­inu 76 millj­örđum, sam­an­boriđ viđ 93 millj­arđa sam­kvćmt fjár­lög­um. Alls voru tekj­ur rík­is­ins ţví 64 millj­örđum minni en áćtlan­ir gerđu ráđ fyr­ir. Ţá voru gjöld rík­is­ins fjór­um millj­örđum yfir áćtl­un.

Geir Ágústsson, 20.7.2020 kl. 20:50

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mér sýnist ţú gera ráđ fyrir 100% jađarskatti ţarna Geir. Ţađ er ekki raunhćft, jafnvel ekki í verstu sósíalistaríkjum. 

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.7.2020 kl. 20:53

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Sćll Ţorsteinn,

Já, sennilega, en punkturinn var sá ađ tvennt gerist iđulega:

1) Ađ lćkkandi skattar hafi leitt til hćkkandi skattheimtu

2) Ađ hćkkandi skattar hafi leitt til lćkkandi skattheimtu

Geir Ágústsson, 20.7.2020 kl. 23:36

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég spái:

Ríkiđ fćr fyrirsjáanlega minna inn á ţessu ári.  Allir sjá hvers vegna.

Ríkisútgjöld dragast ekkert saman.  Samt verđur sparađ í heilbrigđiskerfinu og vegaframkvćmdum.

Skattar munu hćkka svo og skuldir.  Stofnanir munu stćkka.

Ţetta verđur svona á nćsta ári líka, verđur kannski faliđ međ bókhalds-brellum, en ekki lagađ.  Skattheimtan dregst hćgt en örugglega saman, en enginn skilur af hverju.

Svo verđur landiđ tekiđ upp í skuld eftir svona 10-15 ár.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.7.2020 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband