Fimmtudagur, 2. júlí 2020
Fólk fćr veirur. Ađ halda annađ er tálsýn
Svokallađur árangur Íslands í ađ lćsa fólk inni heima hjá sér svo ţađ fái ekki veiru eđa smiti ekki veirum er enginn árangur. Miklu frekar er sú stađreynd ađ ţađ er mögulegt ađ lćsa fólk inni á eigin heimilum gott dćmi um undirlćgjuhátt gagnvart yfirvöldum.
Međ fámennum undantekningum ţolir fólk alveg ađ fá veirur og lćknast einfaldlega af ţeim. Lćknar sjá svo um ađ laga hina. Ţví fyrr sem yfirvöld átta sig á ţví, ţví betra. Ţví fyrr sem almenningur áttar sig á ţví, og hćttir ađ láta girđa sig af eins og sauđfé, ţví betra.
ÁHandţvottur er alltaf góđ hugmynd. Ađ hósta í ermina sömuleiđis. Áfram gakk.
![]() |
Hver er stađan á ţessu öllu saman? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
Athugasemdir
Ţú veist ţađ Geir ađ ţetta er dálítiđ heimskt.
Og ég efa ađ undirliggjandi hagsmunir skýri ţá heimsku.
Ţú ert ekki gaurinn sem fćr borgađ fyrir ađ segja ađ Maxinn sé öruggur.
Svo núna ertu ráđgáta.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 3.7.2020 kl. 16:40
Menn geta haft skođanir án ţess ađ fá borgađ fyrir ţćr eins og Hádegismóri en ţađ skilur Miđflokkurinn ađ sjálfsögđu engan veginn.

Annar ykkar er einfaldlega frjálshyggjumađur en hinn íhaldsmađur og einangrunarsinni.
Margir ţeirra sem voru íhaldssamastir og lengst til hćgri í Framsóknarflokknum og Sjálfstćđisflokknum kjósa nú Miđflokkinn.
Stofnađir voru frjálslyndi flokkurinn Viđreisn, sem er hćgrisinnađur flokkur, og Miđflokkurinn, sem er íhaldssamastur og lengst til hćgri af ţeim flokkum sem sćti eiga á Alţingi.
Og ţar vilja engir ađrir mynda ríkisstjórn međ Miđflokknum, ekki einu sinni Flokkur fólksins.
Ţorsteinn Briem, 7.4.2014:
Sjálfstćđisflokkurinn hefur allt frá árinu 1929 fyrst og fremst veriđ kosningabandalag frjálslyndra og íhaldsmanna.
Fólk sem kýs Sjálfstćđisflokkinn ađhyllist einstaklingshyggju, frjálslyndi, frjálshyggju eđa íhaldsstefnu.
Meira krađak er nú varla til í einum stjórnmálaflokki og samstađan oft lítil, enda hefur Sjálfstćđisflokkurinn margsinnis klofnađ og brot úr flokknum myndađ ríkisstjórn međ öđrum stjórnmálaflokkum.
Ţorsteinn Briem, 3.7.2020 kl. 17:48
Eins og ég hef sagt áđur, velkominn til Svíţjóđar. Hiđ svokallađa "góđa fólk", fylgist um nasistaríkiđ Kína, sem er ađ myrđa miljónir manna í landinu ... ţeir eru verri en nasistar ţýskalands. En ţú heirir ekki eitt einasta "bofs" í ţykistu gyđingunum á íslandi ... ţeir láta hátt um "einhverjar" kerlingablćkur á íslandi, sem aldrei hefur veriđ eitt eđa neitt ... en ţegar kemur ađ raunverulegum málefnum, eins Ughyuir búum, falun gong og öđrum minnihlutahópum í Kína, sem eru geltir ... meinađ ađ eignast börn, haldiđ í fangabúđum í miljónatali ... og jafnvel innyfli ţeirra tekin úr ţeim lyfandi, til ađ veita einhverjum drullosokki ... nei, ţá heirist ekki bofs.
Hátt er látiđ um "umhverfismálin", en nú kemur í ljós ađ allt ţetta umhverfis ţvađur er bara kínverskur áróđur, svo ađ ţeir geti fengiđ undanţágur í Parísar sáttmálanum, til ađ spylla umhverfi jarđar, á međan ţeir sjálfir hagnast á kostnađ allra annarra.
Kína, lćsir fólk inn á heimilum sínum ... ţeir taka járnhurđir og logsjóđa ţćr fram fyrir dyr fjölbýlishúsa svo ađ allir innandyra komist aldrei aftur út, og deyji drottni sínum ţar innan dyra. Ţeir fara síđan einu sinni í viku, til ađ athuga hvort einhver sé enn á lífi.
Ţetta er stađreynd ... ţađ á gera nákvćmlega ţetta sama viđ alla ţess ţykistu sérfrćđinga, bćđi heima og heiman ... láta ţá fá ţađ óţvegiđ, ađ verđa logsjóđađir inni á heimilum sínum og komast aldrei aftur út lifandi.
Ţetta á líka ađ gera viđ öll sendiráđ Kína, erlendis.
Örn Einar Hansen, 3.7.2020 kl. 20:04
En Einar Örn ţađ er ekki hćgt ađ draga alla Svía í sama dálk. Sumir telja jafnvel ađ bíllausir bćir séu ekki ćskilegir sbr.
https://www.svt.se/nyheter/haller-vi-pa-att-odelagga-vara-stadskarnor
Grímur (IP-tala skráđ) 4.7.2020 kl. 17:01
Grímur, alveg sammála. Ţađ er alltaf svartur sauđur í hverju fé. Og ţađ er jafn nargur sauđir í sćnsku fé, eins og íslensku.
Hver er ţá munurinn? Af hverju eru Íslendingar ađ loka samfélaginu, á međan Svíar halda ţví opnu? Ég geng hér í Maxi og kaupi inn, enginn er međ grímu fyrir andlitinu ... enginn heldur 2 metra regluna. Allir eru sammála um ađ virđa frelsi einstaklingsins. Kínverjsar segja "wei guo ren bu pa si" ... útlendingar eru ekki hrćddir viđ ađ deyja.
Vandamáliđ er ekki hvort viđ séum hrćddir viđ ađ deyja, eđur ei. Heldur sú stađreynd ađ viđ vitum ađ bera grímu, hefur enga ađstođ. Engin gríma mun hjálpa okkur ... hún mun kanski hjálpa öđrum "gegn" okkur, enn ekki okkur sjálfurm. Andstćtt ţví sem kínverjar halda ... ţeir telja ađ gríman muni bjarga ţeim sjálfum.
En ţrátt fyrir ađ hér í Svíţjóđ finnst ansar, asnakjálkar, apar og aumingjar eins og allst stađar annars stađar. Höfum viđ samt sem áđur fylgt mynstri frjálsrćđis og alţýđu. Viđ notum ekki herinn til ađ ţvinga fólk, viđ gefum ţeim fyrirskipanir, sem hver og einn einstaklingur er sjálfur ábyrgur fyrir ađ fylgja eftir. Einstaklingurinn er ábyrgur fyrir heilbrigđi sínu ... ekki ríkiđ. Viđ erum lýđrćđi ... ekki einrćđi skrýmsla, eins og Xi.
Örn Einar Hansen, 4.7.2020 kl. 17:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.