Í skugga drekans

Stundum er talađ um Rússland sem björn og Kína sem dreka. Í Austur-Evrópu búa menn ţví í skugga bjarnarins en í Austur-Asíu búa menn í skugga drekans. Ekki öfunda ég ţá sem búa í slíkum skuggum!

(En búa Íslendingar ekki í skugga Bandaríkjanna? Jú, sennilega, en ef ég mćtti ađ velja á milli skugga ţá tćki ég hiklaust ţann bandaríska fram yfir ţá rússnesku og kínversku!)

Hong Kong er stađsett í skugga drekans. Ţađ voru sennilega mistök ađ afhenta Hong Kong til Kína frekar en ađ heimila svćđinu ađ gerast sjálfstćtt ríki eins og Singapore. Ţađ er bara spurning um tíma (og marga lítra af blóđi saklausra borgara ef ţeir ákveđa ađ streitast á móti) ţar til Kínverjar láta til skara skríđa og sölsa svćđiđ undir sig. Vesturlönd ţora ekki ađ styggja Kína og hafa lítiđ gert til ađ verja Hong Kong fyrir ásćlni Kínverja. 

Á tímabili var mjög í tísku ađ tala um frelsun Tíbet. Tíbet er fátćkt fjallasvćđi og rćkilega undir hćl Kínverja. En hvađ međ Taiwan? Hong Kong? Hér ţegja Vesturlandabúar yfir ásćlni Kínverja. Er ţađ af ţví ţar hefur duglegum íbúum Austur-Asíu tekist ađ skapa auđ og velmegun? Ţarf ađ vera fátćkur fjallabóndi til ađ verđskulda samúđ Vesturlandabúans? Mađur spyr sig.


mbl.is Kjósendur flykkjast á kjörstađi í Hong Kong
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Veit nú ekki til ţess ađ Vesturlandabúar ţegi yfir stöđunni í Hong Kong. Mun síđur en yfir stöđunni í Tíbet, vilji mađur hafa ţađ sem sannara reynist.

Hafa ekki báđar deildir bandaríska ţingsins nýveriđ samţykkt frumvörp til stuđnings íbúum Hong Kong, og eru ekki kínversk stjórnvöld einmitt kolbrjáluđ yfir ţessum frumvörpum?

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.11.2019 kl. 21:43

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Mikiđ er ég ánćgđur ađ Kína sćti gagnrýni. En hvar eru riddarar réttlćtisins sem hamast í Donald Trump og Bolsonaro? Mér finnst allskyns stormar í vatnsglösum hafa fengiđ miklu meiri athygli en framferđi Kínverja gagnvart Hong Kong (og fleiri ríkjum).

En ţađ er gott ađ gagnrýni sé sett fram (og vonandi af fleirum en Bandaríkjunum).

Geir Ágústsson, 25.11.2019 kl. 08:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband