Hinar ófrávíkjanlegur kröfur í samningagerđ

Í frétt segir:

Taliđ er ađ ESB og breska stjórn­in muni ekki ná sam­an varđandi svo­kallađ backstop-ákvćđi um landa­mćri Írlands og Norđur-Írlands. Í ákvćđinu felst ađ ef eng­inn viđskipta­sam­ing­ur ligg­ur fyr­ir tveim­ur árum eft­ir út­göngu Breta verđi Bret­ar áfram í tolla­banda­lagi ESB ţar til bćđi stjórn­völd í Bretlandi og í ESB kom­ast ađ sam­komu­lagi um annađ.

Th­eresa May hafđi reynt ađ fá ţess­ar til­lög­ur samţykkt­ar en viđ litl­ar und­ir­tekt­ir í breska ţing­inu. Kraf­an er ófrjá­v­íkj­an­leg af hálfu ESB.

Ég tek sérstaklega eftir orđinu "ófrávíkjanleg". Ţetta virđist vera algengt orđ ţegar talađ er um ESB og samningagerđ. ESB gerir einhverjar ófrávíkjanlegar kröfur og ţar stöđvast ferliđ ţar til mótađilinn hefur samţykkt ţćr. 

En gott og vel, svona semja fleiri en ESB. En afleiđingin er núna óumflýjanlega sú ađ Bretar ganga samningslausir út úr ESB og ađ samningaborđum viđ ríki utan ESB. Ţetta óttast menn eins og dagsetningar tölva áriđ 2000, en ţá gerđist ekkert slćmt, og samningslaust Brexit verđur heldur enginn heimsendir fyrir neinn.


mbl.is Reikna međ samningslausu Brexit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í gegnum tíđina ţá hafa fjöldi ráđamanna fariđ til Brussel til ađ "semja" en undantekningarlaust veriđ sendir heim međ skilmála ESB.

Ţessi óbilgirni ESB varđ á sínum tíma til ţess ađ atkvćđagreiđaslu um ESB var lofađ í ađdraganda kosninga. og niđurstađan varđ Berxit

Ef til vill verđur óbilgirni vegna O3 til ţess ađ Íslandingar fái ađ kjósa um veru í ESS sem Fréttablađiđ og RUV hamra nćr daglega á ađ sé undirstađa alls lífs á Íslandi.

Grímur (IP-tala skráđ) 28.7.2019 kl. 09:58

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Eins og hér á Íslandi er ţingrćđi í Bretlandi og ríkisstjórnin er ekki ţingiđ. cool

Ţorsteinn Briem, 28.7.2019 kl. 10:43

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 25.9.2018:

Bretland er ađ sjálfsögđu stórt ríki en hvorki međ evru né á Schengen-svćđinu.

Írland er hins vegar međ evru en ekki á Schengen-svćđinu, eins og Ísland og Noregur, sem eru de facto í Evrópusambandinu međ ađild ţeirra ađ Evrópska efnahagssvćđinu en hafa ekki atkvćđisrétt í Evrópusambandinu.

Og Írar hafa engan áhuga á ađ hćtta ađ nota evru sem sinn gjaldmiđil.

Í Evrópusambandinu býr hálfur milljarđur manna og á evrusvćđinu búa um 340 milljónir manna, fleiri en í Bandaríkjunum. cool

Norđur-Írland er hins vegar hluti af breska ríkinu, sem er eitt af ţeim málum sem rćđa ţarf um í ţessum samningaviđrćđum Bretlands og annarra ríkja í Evrópusambandinu, til ađ mynda Írlands.

Bretar ráđa ađ sjálfsögđu hvort ţeir gera nýjan samning viđ Evrópusambandiđ, rétt eins og Evrópusambandiđ rćđur ţví hvort ţađ gerir nýjan samning viđ Bretland.

Bretland er sjálfstćtt ríki eins og öll önnur ríki í Evrópusambandinu og ţau ţurfa öll ađ greiđa atkvćđi međ nýjum samningi Bretlands og Evrópusambandsins til ađ samningurinn geti tekiđ gildi. cool

En Fćreyjar og Grćnland eru hluti af danska ríkinu og ekki sjálfstćđ ríki.

Grćnland og Fćreyjar eru hins vegar ekki í Evrópusambandinu eins og Danmörk en fá árlega stórfé frá Danmörku og "fćreyska krónan" er jafngild dönsku krónunni.

Gengisbinding dönsku krónunnar viđ evru nćr ţví einnig til Fćreyja - og Grćnlands.

Og í Fćreyjum, eins og í Danmörku, er nú hćgt ađ fá húsnćđislán til 20 ára međ 1,7% föstum vöxtum. cool

Ţorsteinn Briem, 28.7.2019 kl. 10:53

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Bretar verđa annađhvort fyrsta eđa annađ ríkiđ til ađ losna úr flćkjunni.

Geir Ágústsson, 28.7.2019 kl. 11:51

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Textabrot The Eagles úr laginu "Hotel California" á vel viđ um ESB og vinnubrögđ ţessa Nasistasambans "YOU CAN CHECK OUT ANY TIME YOU LIKE BUT YOU CAN NEVER LEAVE"...........

Jóhann Elíasson, 28.7.2019 kl. 15:13

6 identicon

En Brexit mun hafa gífurleg áhrif á allan niđurgreiddan matvćlaiđnađ 

Nćrri ţriđja hver króna hjá ESB fer í ađ styđja viđ landbúnađinn, frönsk vín, pólska grísi, spćnska tómata og sćnska mjólk – allir keppa um sama gullpottinn sem nú mun minnka gífurlega eftir Brexit.

Grímur (IP-tala skráđ) 28.7.2019 kl. 16:59

7 identicon

Ţađ er snúiđ ađ vilja út en vilja einnig halda í alla kosti ţess ađ vera inni. Og ţađ getur veriđ erfitt ađ semja ţegar einróma samţykki allra ríkja ESB ţarf til ađ ná einhverju í gegn.

Írar hafna öllum samningum sem ekki innihalda backstop ákvćđiđ, kraf­an er ófrjá­v­íkj­an­leg af hálfu Íra og ţar međ ófrjá­v­íkj­an­leg af hálfu ESB. En samninganefnd ESB getur ađeins samiđ um ţađ sem öll ríkin koma til međ ađ samţykkja.

Sumir kenna ţađ viđ nasisma og alrćđistilburđi ađ sambandsríkin ţurfi öll ađ vera sammála og ađ hagsmunagćsla ESB miđist eingöngu viđ hagsmuni ađildarríkja. Og ađrir tala um flćkju ţegar fara ţarf eftir sömu reglum og ađrir til ađ fá sömu kjör og ađrir.

Núna virđist óumflýjanlegt ađ Bretar gangi samningslausir út úr ESB og ađ samningaborđum viđ ríki utan ESB. Ţetta halda sumir ađ einhverjir óttist eins og dagsetningar tölva áriđ 2000, en ţá gerđist ekkert slćmt, og samningslaust Brexit verđur heldur enginn heimsendir fyrir neinn. Hruniđ 2008 var heldur enginn heimsendir og samningslaus útganga verđur Bretum sennilega ekkert erfiđari.

Vagn (IP-tala skráđ) 28.7.2019 kl. 17:53

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Grímur,

Ţú heggur nćrri kjarna málsins: ESB ţarf breska féđ til ađ fjármagna apparatiđ. Fölsk umhyggja fyrir breskum almenningi er augljóslega bara ESB-áróđur.

Geir Ágústsson, 28.7.2019 kl. 17:55

9 identicon

En umhyggja fyrir breskum almenningi og spár um versnandi lífskjör hefur ekki komiđ frá ESB heldur hagstofum Breskra stjórnvalda, verkalýđsfélaga og fyrirtćkja. ESB hefur ekki veriđ neitt ađ láta afdrif Breta sig varđa.

Brexit mun hafa lítil áhrif á niđurgreiddan matvćlaiđnađ ESB. Greiđslur Breta í ţann pott eru ekki umtalsverđar, innan viđ 10%. Bretar eru međ verulegan afslátt og ekkert ríki greiđir minna til ESB miđađ viđ tekjur en Bretland.

Vagn (IP-tala skráđ) 28.7.2019 kl. 19:55

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Hefur ESB ekki spáđ neitt í áhrif ţess ađ missa bresk viđskipti ef og ţegar ESB skellir tollamúrum á Bretland? Bretar kaupa töluvert meira af ESB en Bretar af ESB.

Geir Ágústsson, 29.7.2019 kl. 07:22

11 Smámynd: Geir Ágústsson

Leiđrétting: Bretar kaupa töluvert meira af ESB en ESB af Bretum.

Geir Ágústsson, 29.7.2019 kl. 07:23

12 identicon

Áhrif Brexit á ESB er umhugsunarefni fyrir ESB, áhrif Brexit á Bretland heldur ekki vöku fyrir ESB.

Sem hlutfall af viđskiptum ţá eru viđskipti Breta viđ ESB ekki mjög há. Ef ESB vćri eitt ríki og jafn stórt Bretlandi ţá vćri tekjumissir vegna Brexit eitthvađ sem ESB hefđi ástćđu til ađ hafa áhyggjur af. En ESB er ekki eitt ríki og er margfalt stćrra en Bretland. Hvert pund sem ESB tapar er minna áhyggjuefni en hver Evra sem Bretar tapa.

Eitt af ţeim atriđum sem Bretar munu finna fyrir er ađ ESB skellir tollamúrum á Bretland, ásamt öllum ţeim ríkjum sem ESB hefur samiđ viđ en Bretar hafa ekki samninga viđ.

Vagn (IP-tala skráđ) 29.7.2019 kl. 08:14

13 identicon

Áhrifin á efnahag og lífskjör má ađ einhverju leyti sjá og meta út frá ţeim mun sem er á umfjöllun og tíma sem ţing ESB og Breta eyđa í Brexit.

Pólitíkusar Breta, sem hafa ţađ starf ađ verja og helst bćta kjör almennings, eru ekki öfundsverđir eftir ađ ţjóđin ákvađ ađ gáfulegast vćri ađ skjóta sig í fótinn.

Vagn (IP-tala skráđ) 29.7.2019 kl. 09:59

14 identicon

Vagn - ţessi greinarhöfundur er međ á hreinu ađ potturinn muni minnka

https://www.svt.se/nyheter/christoffer-wendick-jordbruksstodet-ett-av-unionens-mest-orattvisa-stod

og hér má sjá allt bruđliđ međ evrunar hjá ESB

https://www.svt.se/nyheter/ekonomi/sa-spenderar-man-145-miljarder-euro-pa-ett-ar

Grímur (IP-tala skráđ) 29.7.2019 kl. 10:26

15 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Trade with the EU matters a lot, but slightly less than it used to

About 44% of UK exports in goods and services went to other countries in the EU in 2017—Ł274 billion out of Ł616 billion total exports.

That share has generally been declining, since exports to other countries have increased at a faster rate.

The EU’s share of the world economy has been declining too. In particular, the developing world has been growing faster than the developed world and is expected to continue doing so. 

53% of our imports into the UK came from other countries in the EU in 2017.

It’s sometimes argued that these statistics overstate the proportion of UK exports that go to the EU, because a lot of goods pass through ports like Rotterdam before being shipped to a final destination outside the EU.

Both the Office for National Statistics and the government's review of our EU membership have concluded that it's hard to quantify the extent of this ‘Rotterdam effect’ or establish whether it's a serious problem for the statistics.

The ONS has estimated that it may account for around 2% of all exported goods and services to the EU.

Trade after we leave

After the UK leaves the EU, the future rules on trade will depend on what kind of agreement, if any, the UK reaches with the EU after its departure. Trade in services will be particularly important, because about 80% of the UK economy comes from providing services.

The future trade rules on services for a country outside the EU are particularly difficult to predict. We’ve got more on this here.

After the UK leaves the EU we will still continue to trade with EU countries. The government wants to negotiate a new trade agreement to make that trade easier.

If no new trade deal is negotiated and trade took place under World Trade Organisation rules, we would have to pay tariffs on some goods.

How much is UK-EU trade worth to each party?

There are lots of ways to look at how much trade between the UK and EU is worth to each party.

Here are three of the most common: the value of the UK’s exports to the rest of the EU and the rest of the EU’s exports to us, how those measure up as a proportion of the UK and EU’s total exports and as a proportion of their economies.

Now for the detail…

Other EU countries sell more to us than we sell to them

It’s often claimed that other EU countries sell more to us than we sell to them. Taking other EU countries as a bloc, that’s correct.

In 2017, the rest of the EU sold about Ł67 billion more to us in goods and services than we sold to them, according to UK data—so the UK runs a “trade deficit” with the rest of the EU.

Exports of goods and services to other EU countries were worth Ł274 billion in 2017, while exports from the rest of the EU to the UK were worth about Ł341 billion.

Those figures will differ if you look at EU data, and the Office for National Statistics told us that this is because EU countries collect data about services in different ways.

EU data for both goods and services is only available until 2016, and this shows different figures than data from the UK for the same year.

EU figures suggest goods and services exported from the rest of the EU to the UK could have valued up to  Ł394 billion in 2016 (using the 2016 average exchange rate)—higher than the Ł315 billion in the UK data. Either way, the rest of the EU as a whole sells more to us than we sell to it, and that’s the case for the majority of EU countries.

 

 

Sjá heimasíđuna alla :

 

https://fullfact.org/europe/uk-eu-trade/

 

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.7.2019 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband