Hva viltu borga fyrir bananann?

gengur inn verslun. ar sru skyrds 10 sund krnur. Viltu borga svo miki fyrir eina skyrds? Nei, varla. En hva viltu borga fyrir flugmia? Eins lti og hgt er, auvita. Hva viltu hagnast miki hlutabrfum num (t.d. au sem tt gegnum lfeyrissj inn)? Eins miki og hgt er, auvita.

Neytendur gera krfur og velja a kaupa ea sleppa v. Fjrfestar krefjast vxtunar. Fyrirtki sem vill ganga vel arf a selja drt og hagnast miki.

En fer sama fyrirtki ekki a reyna svindla til a lkka kostna og auka hagna? Kannski. Hi opinbera svindlar: a kostar eins miki og a getur en gerir eins lti og a getur. Einkafyrirtki vilja lka f sem mest fyrir sem minnst.

En hver a fylgjast me einkaailunum? a getur hi opinbera gert, en gerir a illa. Betra er a f vottun hra aila til a sna neytendum a allt er sma. annig er a inai tsjvarvinnslu olu og gasi. Yfirvld hafa einfaldlega ekki ekkingu og getu til a sinna eftirliti inai ar sem tknin er fleygifer og krfurnar alltaf a aukast vegna meira dpis, hrri rsings, fleiri tandi efna og ess httar.

Ef hi opinbera eftirlit Bandarkjunum er a eina sem neytendur geta treyst er illt efni. Opinbert eftirlit fr meira f eftir v sem a tekst verr upp. a er httulegt og veldur fyrirtkjum lka freistnivanda.


mbl.is Framleisla 737 MAX undirfjrmgnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Vandinn a baki essuverur rauninni aldrei leystur me opinberu eftirliti. Rt hans liggur v hvernig fyrirtkjum eryfirleitt stjrna. tlanager ar stran hlut a mli og skortur heildarhugsun (systems thinking). etta leiir til ess a einstakar deildir ea starfsstvar leggja rka herslu a halda sig innan fjrheimilda, oft kostna heildarhagsmuna fyrirtkisins.

etta er athyglivert me Boeing v g var einmitt nlega a lesa greiningu orskum ess a Challenger ferjan frst snum tma. Rtin var af nkvmlega sama toga; a urfti a spara og a var ekki hlusta varnaaror verkfringanna.

orsteinn Siglaugsson, 30.7.2019 kl. 13:16

2 identicon

Vandamli dag er essi hugsun um ofurhagna sama hva gengur, hagnaur kostna ga, j allir vilja f hlutina eins dra og hgt er, en eru samt oftast tilbnir a borga aeins meira fyrir gin, ef mr bst banani 9999 krnur sem er eitraur og ekki gur og mr bst san banani 10000 krnur sem er gur og ekki eitraur, vitanlega mun g alltaf velja ennan drari. annig a essi rtta hj fyrirtkjum dag er a valda eim fjrhagslegu tjni til langs tma, me skammtma gra markmium.

g til dmis tla mr ekki a fljga me MAX vlunum egar r fara lofti sama hversu drt a er, g mun alltaf velja eitthva anna flugflag en Icelandair egar r vlar komast gagni (ef r eru notaar fluginu hj mr), g treysti ekki tkinu og ekki fyrirtkinu (boeing).

etta er essi ranga hugsun hj flestum forstjrum og fyrirtkjum dag a drasta seljist alltaf betur, rtt fyrir a endingin t.d. tkjum s tluvert styttri, j a virkar kannski til skamms tma en san fr tki og flagi vont orspor og hrynur hagnaur.

Halldr (IP-tala skr) 30.7.2019 kl. 16:45

3 Smmynd: Geir gstsson

Vi hfum ll fari Tiger og keypt drt drasl sem vi vissum a yrfti ekki a endast lengi en veitti svolitla ngju fyrir lti f.

Og vi hfum fari Elko og keypt drt merki ryksugu v hn tti a endast lengi jafnvel tt drara merki vri boi, sem sgur sosem alveg jafnvel ryki en hefur ekki yfir sr sama trverugleika.

g hef teki tt hnnun dti sem a endast 30 r hru umhverfi. v nr 30 runum sem maur kenst (me bestun og ru), v betra - fyrir alla.

Opinbert eftirlit er engin trygging fyrir neinu frekar en a treysta neytendur sem hafa ekki ekkingu llum ferlum framleislunnar. ess vegna hafa neytendur oft stt sr lit hra aila, og fyrirtki hafa stt vottun slkra aila, til a tryggja gegnsi og gi. annig fer alltaf einhver hausinn ef trausti reynist falskt.

Geir gstsson, 30.7.2019 kl. 19:20

4 identicon

a er undarlegt a egar einhver ekur of hratt og keyrir krakka er a honum a kenna. Enginn segir a umferareftirlit eigi a vera einkareki. Enginn kennir eftirlitsailum um. En drepi verkfringar hundrui manna er strax reynt a koma sk eftirlitsaila. "Vi mttum etta af v a eftirliti var svo slakt" "Rki ekki a stunda eftirlit" "hur einkaaili mundi redda llu svona"

Ekkert eftirlit kemur veg fyrir klur og handvmm verkfringa. eir eru manna frastir a taka sjensinn, fela og blekkja ar til afleiingar klursins koma berlega ljs. Best vri a gera verkfringa persnulega byrga fyrir hnnun sinni. Verkfringar Boeing vru gjaldrota lei vilangt fangelsi fyrir morin sem eir frmdu.

Vagn (IP-tala skr) 30.7.2019 kl. 20:50

5 identicon

Mr snist n a margir eirra sem komu a hnnun essara vla muni taka t sna byrg, ef ekki me atvinnumissi (me blett ferilskrnni), a minnnsta kosti me launalkkun. Tekju- og litsmissir Boeing er all svakalegur og og ef eitthva vit er eigendunum munu eir kanna hva gerist og reka a minnsta sem mesta byrg bera og minnka starfsbyrg sumra.

A saka flk um mor er alvarlegur hlutur, s sem er sekur um slkt m oft sta filngu fangelsi, ea jafnvel vera tekinn af lfi. Slk skun arf v a vera studd fullngjandi rkum, ella vera geljast refsiver.

a er v a mnu viti sta til a hvetja menn til a gta ora sinna.

ls (IP-tala skr) 30.7.2019 kl. 22:28

6 identicon

"Verkfringurinn fyrrverandi, Adam Dickson, starfai hj Boeing rj ratugi og fr fyrir hpi verkfringa vi framleislu 737 MAX-vlanna. sjnvarpsttinum Panorama BBC segir hann a fjrmagn hafi skort til a sinna framleislunni fullngjandi htt.

„a var stugur rstingur. Verkfringum voru sett markmi til a lkka framleislukostna um kvena fjrh,“ sagi hann og btti v vi a verkfringar hafi einnig fengi au fyrirmli a gera minna r njum eiginleikum vlanna og flokka breytingar hnnun flugvlanna sem „minni httar breytingar“ frekar en „meiri httar breytingar“ svo bandarsk flugmlayfirvld (FAA) fru ekki saumanna essum breytingum.

Me v hafi Boeing komi veg fyrir a FAA hafi sinnt ryggisskounum fullngjandi htt. „Fjldskylda mn flgur ekki 737 MAX-vl. a er skelfilegt a horfa upp svona str slys vegna hugbnaar sem virkai ekki,“ segir hann"

arna nota verkfringarnir smu rk og fangaverir nasista, "vi vorum bara a fylgja skipunum". a dugi ekki og tti ekki a duga nna. Vitneskjan um httuna var fyrir hendi en verkfringarnir gu. Hugbnaurinn bilai ekki, hann virkai ekki. Atvinnumissir (me blett ferilskrnni), ea launalkkun nr engan vegin yfir a a taka t byrg daua 346 manns. 346 manns sem hefu ekki urft a deyja ef verkfringarnir hefu unni eins og eir bru einhverja byrg egin hnnun.

Vagn (IP-tala skr) 30.7.2019 kl. 23:07

7 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

a arf a hugsa um a, hver rt vandamlsins er. Hva er a sem hvetur til eirrar hegunar sem lsir Vagn? Hvaa afleiingar hefur a menningu og hegun innan fyrirtkisins?

orsteinn Siglaugsson, 31.7.2019 kl. 12:15

8 identicon

Gaeftirlit framleisluvara er bara minna en a var. Dttir mn lenti v a urfa skipta t hrrivl 3 sinnum ur en nothf fkkst, g ni 2 vottum nju uppvottavlinni ur en hn gafst upp.

En raun er etta bara hagfri. Muni eftir hva Ralf Nader var frgur fyrir hj bandarsku neytendasamtkunum?

Var a benntakur sem ekki oldi aftankeyrslu ea var a bllinn sem hafi bjagaa fjrrun aftan (lkt og VW bjallan) annig a hjlin misstu "ftfestu" Allavegavoru blaframleiendur bnir a reikna t a drara vri a borga skaabtur en a innkalla

Grmur (IP-tala skr) 31.7.2019 kl. 19:10

9 Smmynd: Geir gstsson

Sem betur fer stendur oftast til boa a velja milli ess sem endist (ea er bist vi a endist) og ess sem arf ekki endilega a endast.

Nema stundum.

Af hverju arf allt a vera hstu gum? Ef eingngu vri hgt a kaupa Bang og Olufsen sjnvrp ttu fstir kost a eignast sjnvarp yfir hfu.

Auvita gilda arar krfur egar tala er um grjur sem skilja milli lfs og daua. a er t.d. hgt a skilja milli neanjararlagna eftir v hvort r eru nlgt barhsni ea langt fr slku, og a er gert. tilfelli flugvla ttu framleiendur ea flugflg (eftir v hvar byrgin liggur) auvita a vera skaabtaskyld gagnvart hverju einasta dausfalli.

Fyrirtki komast samt hj slkum greislum v au geta sagt: "Vi stumst krfur hins opinbera eftirlits og berum v enga byrg, en til vara getum vi borga sektir til hins opinbera og velt kostnainum yfir farega."

Hva sem essu lur finnst mr full sta til a efast strkostlega um gagnsemi opinbers eftirlits, almennt, og hvet til ess a vi sem neytendur og borgarar krefjumst meira til a vinna sr traust okkar.

Geir gstsson, 1.8.2019 kl. 10:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband