Hinn einkavćddi spítali

Margt er sagt og ritađ um heilbrigđiskerfiđ enda nokkuđ sem flestir hafa skođun á, af mjög persónulegum ástćđum.

Hiđ íslenska heilbrigđiskerfi er ađ mörgu leyti ólíkt heilbrigđiskerfum hinna Norđurlandanna. Á Íslandi er miđstýring ríkisins mun meiri. Í Danmörku og Svíţjóđ (og sennilega Noregi líka) er heilbrigđiskerfiđ brotiđ upp í svćđi eđa landshluta. Sem dćmi má nefna ađ í Stokkhólmi er nokkur munur á heilbrigđiskerfinu miđađ viđ sum önnur svćđi Svíţjóđar. Í Stokkhólmi er til dćmis hćgt ađ finna 100% einkavćddan spítala međ bráđamóttöku, sem er rekinn af hagnađarsjónarmiđum. Vissulega ţiggur hann fé fyrir vinnu sína úr opinberum sjóđum fyrir međhöndlanir sem hiđ opinbera tryggir ađgang ađ, en ţađ í engu ólíkt hefđbundinni verktakavinnu sem hiđ opinbera kaupir í mörgu samhengi.

Í Danmörku er engin opinber umrćđa um ađkomu einkaađila ađ međhöndlun sjúklinga. Hún er talin sjálfsögđ. Vinnuveitendur kaupa margir sjúkratryggingar fyrir starfsmenn sína til ađ tryggja hrađa međferđ fyrir ţá ef eitthvađ kemur upp á. Lćknar, sjúkraţjálfarar, augnlćknar, nuddarar, sálfrćđingar og margir fleiri vinna verktakavinnu fyrir bćđi hiđ opinbera og tryggingafélög og auđvitađ ţá sem borga beint úr eigin vasa. Ţađ vita allir ađ sjúklingur sem fer á einkaspítala léttir um leiđ á álaginu á ríkisspítalanum. 

En á Íslandi eru farlama gigtarsjúklingar sendir í sjúkraflugi til útlanda, ţar sem erlendir verktakar íslenska ríkisins taka viđ ţeim, frekar en ađ innlendum ađilum sé leyft ađ vinna verktakavinnu. Íslendingar eru hér orđnir norrćnni en Norđurlöndin - kaţólskari en páfinn.


mbl.is Vilja bćđi éta kökuna og halda henni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Í einhverjum tilfellum hefur gerst ađ fólk hafi veriđ sent héđan í ađgerđ, sem svo hefur veriđ framkvćmd af ílenskum lćkni - ţeim sem hefđi gert ađgerđina hér hvort eđ er ef ríkiđ hefđi viljađ borga honum fyrir ađ gera hana hér.

Veit ekki hvers vegna ţađ gerist, en svona er ţetta víst.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.6.2019 kl. 12:30

2 identicon

Ţađ skapast undarlegur farsi ţegar tveir flokkar međ andstćđar skođanir stjórna málum. Annar vill ekki semja viđ einkastofur ef Landspítali getur gert ađgerđirnar fyrir minni pening. Hinn vill semja viđ einkastofur um ađ gera ađgerđirnar ţó dýrara sé. Síđan rćđur annar viđ hverja er samiđ og hinn hversu mikiđ Landspítalinn fćr til ađgerđa. Mismunurinn skilar sér í fjölda sem lendir á löngum biđlistum og ţurfa ađ nýta sér Tryggingastofnun og lagalegan rétt sinn til ađ sćkja sér lćkninga erlendis. Tryggingastofnun ber ađ greiđa fyrir ţćr ađgerđir en er ekki heimilt ađ setja peninginn í rekstur landsspítalans.

Vandamáliđ er ađ ein ríkisstofnun er svelt og fćr ekki fjármagn til ađ gera ađgerđirnar og önnur ríkisstofnun mađ annan fjárhag ţarf ţví ađ taka viđ sjúklingunum og borga margfalt meira fyrir ađ láta gera ađgerđirnar erlendis.

Vagn (IP-tala skráđ) 21.6.2019 kl. 12:56

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Miđađ viđ aldursdreifingu er íslenska heilbrigđiskerfiđ eitt hiđ dýrasta í heimi. Um leiđ mjög ríkisrekiđ. Er bókstaflega allt Sjálfstćđisflokknum ađ kenna?

Geir Ágústsson, 21.6.2019 kl. 15:34

4 identicon

Og miđađ viđ ţjóđartekjur ţađ ódýrasta í okkar heimshluta. Fyrir nokkrum árum síđan vildi Kári Stefánsson ađ framlög ríkisins hćkkuđu verulega og vćru svipađ hlutfall ţjóđartekna og á hinum norđurlöndunum. Viđ erum enn í um 8% međan hinir eru í 11%.

Sjálfstćđisflokkurinn ber einhverja ábyrgđ ţó fylgjendur hans láti ćvinlega eins og stjórnarandstađan ákveđi alla hluti.

Vagn (IP-tala skráđ) 21.6.2019 kl. 17:28

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţannig ađ plástur á ađ kosta meira fyrir íslenska miđtekjumanninn en íslenska verkamanninn? Auđvitađ á ekki ađ miđa viđ heildar-eitt-né-neitt, heldur á ađ reyna ná fram bćttri skilvirkni, og gera ţađ ađ markmiđi, en ekki bara ađ stíma á kostnađ ţeirra sem borga mest. 

En auđvitađ má kenna Sjálfstćđisflokknum um eitt og annađ og tek ég gjarnan ţátt í ţeirri ţjóđaríţrótt. Ţó get ég ekki kennt honum um ađ farlama gigtarsjúklingar séu sendir í flugvél sem flýgur yfir Ármúlann og lćknana ţar og til íslensku lćknana í Svíţjóđ, sem Ásgrímur nefndi.

Geir Ágústsson, 21.6.2019 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband