Passar ekki mti? Lttu ig hverfa!

Athyglisbrestur er svo sannarlega eitthva sem arf a taka alvarlega. Um lei er a rtt a athyglisbrestur gefur haft jkvar verkanir. Krakka me athyglisbrest arf a gefa r til a au geti einbeitt sr og svigrm til a f trs ess milli. Slkir krakkar eiga erfitt me a sitja lengi einu a einbeita sr en eir hafa miki thald allskyns hreyfingu og oft mjg skapandi ef astur eru rttar.

Fullornir me athyglisbrest hafa lrt a hndla styrkleika sna og takmarkanir. eir hafa fundi starf sem veitir mtulega blndu af kyrrsetu og hreyfingu. eir hafa lrt hvernig a umgangast ara. g ekki nokkra einstaklinga sem hefu veri greindir me athyglisbrest sem krakkar ef slkt hefi anna bor veri boi, ttu frekar rysjtta sklagngu en spjara sig vel dag.

En nna er krafan um formlega menntun orin tluvert sterkari. a fr enginn agang a neinu n rttu pappranna. Og v miur krakkar, sklakerfi hefur ekki plss fyrir ykkur. ar eiga a vera 25 nemendur bekk, einn kennari og allt nm fer fram me bklestri ea skjglpi. Frmntureru 35-40 mntna fresti egar bjallan hringir. ess milli er seti rassinum. Ef etta hentar ykkur ekki er boi upp greiningu sem endar lyfjagjf. Geru svo vel!

a arf a einkava sklakerfi sem fyrst sem foreldrar geti astoa brn sn og fundi fyrir au rtta umgjr sklagngu frjlsum markai skla. Til vara m taka upp vsanakerfi Sva. a er ekki hgt a rngva llum krkkum sama mt sama hva lur texta aalnmskrr og annarra yfirlsinga runeytisins.


mbl.is ADHD-rskun ea ofurkraftur?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Reykjavk eru 6 einkareknir grunnsklar og ekkert regluverkinu sem kemur veg fyrir fjlgun eirra.

Vagn (IP-tala skr) 14.6.2019 kl. 11:56

2 Smmynd: orsteinn Briem

Kostnaur vi grunnskla hr Reykjavk sem kallair eru "einkasklar" ea "einkareknir sklar" er nr eingngu greiddur af Reykjavkurborg. cool

Tjarnarskli:

"Sklagjld sklari 2019-2020 vera 29.800 krnur. cool

Greitt er fyrir nu og hlfan mnu."

orsteinn Briem, 14.6.2019 kl. 12:22

3 identicon

g hefi haldi a a samrmdist einmitt frjlshyggju (sem pistlahfundur kennir sig gjarnan vi) a mega nta framfarir lknavsindum m.a. til a minnka slm hrif athyglisbrests me lyfjagjf. Persnulega hef g aldrei s neinn kost vi minn athyglisbrest og er akkltur fyrir mguleikann a sl helstu gallana me lyfjum. Hver veit nema a ef slk lyfjamefer hefi veri boi snum tma hefi g geta samfagna verkfriprfi me pistlahfundi. Ea boi hann velkominn hpinn (mr hefur snst a g s eitthva eldri en hann, n ess a vita a samt fyrir vst).

a m svo lka benda a athyglisbrestur og ofvirkni er ekki a sama. a m ra af pistlinum a hfundur hafi ofvirkni huga, en samt kallar hann hana alltaf athyglisbrest. Auvita maur ekki a draga of vtkar lyktanir af v en a gti bent til ess a hfundur hafi ekki miki vit v sem hann er a fjalla um.

ls (IP-tala skr) 14.6.2019 kl. 12:39

4 Smmynd: Geir gstsson

a m vissulega kalla a "einkasjoppu" ea "einkaverksti" sem sjlfstir ailar reka fyrir opinbert f og gera ar allt samkvmt forskrift yfirvalda.

En hitt er rtt a g nota hugtaki "athyglisbrestur" hr ranglega og um a sem yfirleitt er kalla ADHD (sem sagt, bi athyglisbresturinn og ofvirknin). g hef heldur ekkert mti lyfjagjfinni ef a er a sem er best. g umgengst einstaklinga fr msum stum ADD/ADHD rofinu. Sumir ttu klrlega a f hraa afgreislu kerfinu og fara lyf sem fyrst, mean arir urfa bara a passa sig a f trs en geta a ru leyti alveg ola unga einbeitingarvinnu.

Geir gstsson, 14.6.2019 kl. 13:15

5 identicon

Sll Geir.

Getur veri a foreldrar/forramenn
hafi fari vissa samkeppni vegna
eirra greislna sem fengust fr
Tryggingastofnun rkisins eftir a greining
l fyrir a fengnum ggnum eirra sem tldust
til ess brir a veita au a mati stofnunarinnar?
A um hafi veri a ra llu frekar peninga
sem vantai til ess a endar nu saman?

Fyrst sta ngi lit slfrings hva etta varai en
vimi stofnunarinnar sem og krfur um hfni
til litsgerar og greiningar er n strangara.

lit heimilislkna fyrst etta kom upp um a
ekki vri rf lyfjagjafar
fll um sig sjlft ef slfringur gaf t lit sitt um anna.

g finn fyrir vissum samhljmi me mrgu af v sem
suhafi segir hr nokku af v s mr framandi
srstaklega s ttur er vkur a kennsluaferum!

Hsari. (IP-tala skr) 15.6.2019 kl. 00:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband