Ađdráttarafl kapítalismans

Um allan fólk er fólk á ferđ og flugi, sumir ađ leita ađ vinnu og ađrir ađ öryggi. Í grófum dráttum má segja ađ frjáls, kapítalísk samfélög dragi ađ sér fólk. Flóttamannastraumar liggja frá ţrúgandi yfirvaldi og miđstýrđum hagkerfum yfir í frjálsari samfélög sem vernda eignarréttindin og leyfa frjálsum viđskiptum ađ eiga sér stađ.

Sumir tala um ađ flóttamenn séu mikiđ vandamál. Ţađ er sjálfsagt rétt. En hvernig á ađ draga úr ţví vandamáli? Margir stinga upp á hertri landamćragćslu og jafnvel múrum. Einfaldast vćri samt ađ allur heimurinn tćki upp frjálsan markađsbúskap og veitti almenningi kost á ađ veita yfirvöldum ađhald. Ţađ myndi um leiđ útrýma fátćkt, stuđla ađ friđi og bćta lífsgćđi mannkyns.

Alţjóđlegar ráđstefnur og alţjóđleg samtök berjast samt ekki fyrir frjálsum markađi. Ţess í stađ er veriđ ađ leggja á viđskiptahindranir, neyđa skattgreiđendur til ađ fjármagna tilgangslausa umhverfisvernd (sem er andstćđa raunverulegrar umhverfisverndar) og niđurgreiđa fátćkt og sósíalisma. Ţessi nálgun ýtir undir togstreitu (t.d. um ţađ hver eigi ađ borga hvađ) og jafnvel hernađarspennu.

Frjálsan markađ, takk! Mannkyniđ getur ţá leyst öll sín vandamál án ađkomu stjórnmálamanna.


mbl.is Raddir sem ţurfa ađ heyrast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú ertu alveg úti á túni

Undirbođ á símsvörun Ţjónustuborđi Reykjavíkur, hvernig heldur eiginlega ađ ţađ hljómi međ indverskum hreim ađ ekki sé hćgt ađ ná í Dag borgarstjóra

En í alvöru ţetta er ein versta mynd alţjóđavćđingar ađ lćgsta tilbođiđ vinnur óháđ öllu öđru í jöfuninni ţó svo ađstćđur fólks séu mjög svo ólíkar

Grímur (IP-tala skráđ) 2.3.2019 kl. 18:37

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Grimur,

Ţađ er hiđ besta mál ađ einstaklingar, fyrirtćki og heilu hagkerfin sérhćfi sig í einhverju og geri ţađ betur en ađrir. Hinn möguleikinn er sá ađ allir reyni ađ geta allt og geri ţađ illa og fyrir himinhátt verđ. 

Viđ ţetta má bćta ađ ţađ er ekki endilega alltaf lćgsta verđiđ sem vinnur hlaupiđ. Ţađ blasir eiginlega viđ.

Sjálfur hef ég haft ágćt samskipti viđ ţjónustuborđ Amazon í Indlandi. Ţađ kom svo í ljós ađ beiđni mín ţurfti samţykkis yfirmanns og ţá talađi ég viđ Bandaríkjamann. Ţađ er engin ástćđa til ađ nota dýran lćkni í verk sem ódýrari hjúkrunarfrćđingur rćđur viđ, en hann er svo til taks ef nauđsyn krefur.

Geir Ágústsson, 2.3.2019 kl. 19:43

3 identicon

Kaptílasimi í hnotskurns

"Braggamáliđ sé innan viđ eitt prósent af ţví fé sem borgin ráđstafađi á síđasta ári"

http://www.visir.is/g/2019190309715/fjarmalin-i-godu-horfi-thratt-fyrir-framurkeyrslur-

Olíulekinn var innan viđ 1% af heildarmagninu 2,000,000,000  tonn hjá olíuflutningsskipinu

Borgari (IP-tala skráđ) 3.3.2019 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband