Risaeđlur skipuleggja viđbrögđ viđ loftsteini

Fyrir 65 milljónum ára skall loftsteinn á Jörđina sem breytti veđurfari Jarđarinnar allrar í ţá veruna ađ risaeđlurnar gátu ekki ţolađ viđ, eđa svo hljóđar ein kenningin.

Risaeđlurnar gátu ekki brugđist viđ međ neinum hćtti. Ţćr gátu litiđ til himins og séđ hvađ var ađ gerast og beđiđ örlaga sinna.

Verkalýđsfélög eiga í vćndum sömu örlög og risaeđlurnar. 

Fólk mun ekki sćtta sig viđ ađ láta ađra semja um laun sín, kaup og kjör. Vissulega mun fólk vilja ađgang ađ lögfrćđingi til ađ renna yfir samninga og bregđast viđ brotum á réttindum sínum. Slíka ţjónustu veita verkalýđsfélög vissulega en sömuleiđis sérhćfđir ađilar sem láta ţađ alveg eiga sig ađ byggja sumarbústađi og niđurgreiđa gleraugu, t.d. Félag lykilmanna á Íslandi. Í Danmörku eru slík stéttarfélög kölluđ gul stéttarfélög, á međan risaeđlurnar kallast rauđ stéttarfélög (međ skírskotun í kommúnískar rćtur ţeirra).

Launataxtar rauđu stéttarfélaganna umbuna međalmennsku. Ţeir sem standa sig best fá ekki hćrri laun. Ţeir lélegustu njóta međallauna eins og ađrir og hafa enga hvata til ađ bćta viđ sig verđmćtaskapandi hćfileikum. Stéttarfélögin byggja sér risahallir og ráđa fjölda einstaklinga til ađ miđla sumarbústöđum og gleraugnastyrkjum. Allt kostar ţetta félagsmenn fúlgur fjár sem ţeir fá aldrei til baka, sama hvađ ţeir fara oft í sumarbústađ. 

Auđvitađ er ríkisvaldiđ ekki ađ fara afnema ýmis forréttindi stéttarfélaganna. Ţađ hentar ríkisvaldinu ákaflega vel ađ sópa ákveđnum fagstéttum inn í girđingar og geta svo bara átt viđ ţćr ţar. Ríkiđ lofar starfsöryggi í skiptum fyrir flókna launataxta sem fólk festist í. Ţetta tryggir trygga kjósendur sem óttast ys og ţys hins frjálsa markađar.

Loftsteininn er samt lagđur af stađ og risaeđlurnar ćttu ađ líta til himins.


mbl.is Formađur VR bjartsýnn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ég held ađ ţegar loftsteinninn lendir, verđi ţađ ekki alveg međ eins miklu dómadagsbrölti og forđum. Risaeđlurnar í dag hafa nefnilega talsvert til síns máls, sem gćti dempađ skađann. Ekki ţađ, ađ ţćr einar viti. Lofthjúpi jarđar mćtti líkja viđ almenna skynsemi, sem sveigđi steininum á brott og vonandi nýtist ţađ til ţess ađ fólk eigi til hnífs og skeiđar, án ţess sem nánast má líkja viđ ţrćldóm vinnandi fólks, í fjötrum okurvaxta, fáránelgs húsnćđiskostnađar og ţess ađ horfa upp á fulltrúa sína á Alţingi fótum trođa sjálfstćđi landsins, međ eftirgjöf undan erlendu valdi, eins og ódýrar portkonur í drykkjuhverfi hvađa borgar sem er.

 Ţađ er eflaust gott ađ vera í Danmörku, en prufađu eins og tvö, ţrjú ár á klakanum. Ţađ gćti orđiđ athyglisvert. "All by your self. You ain't gona like it"

 Góđar stundir, međ áramótakveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 29.12.2018 kl. 01:36

2 identicon

Fólkiđ lćtur allt sitt sparifé af hendi rakna hvort sem ţađ vill ţađ eđa ekki til lífeyrissjóđanna sem hafa fullt leyfi til ađ stunda áhćttufjárfestingar og tapa fé án afleyđinga.

Ţađ er ţarna sem hćgt er ađ gjörbreyta lífsskilyrđum almennings. Verđi L.S leystir upp og iđgjöldum breytt í skyldusparnađ sem mćtti nota til íbúđakaupa ţá vćru húsnćđismálin leyst,engar félagsmálaíbúđir eđa verkamannabústađir. Ég mćli međ ţví ađ fólk kynni sér starfsemi lífeyrissjóđa.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 29.12.2018 kl. 10:03

3 identicon

Halldór ekki gleyma ţví ađ Ísland er ábyggilega eitt besta land í heimi. Ţađ er bara ekki fyrir gamalt fólk.

Ástćđan er óstöđugleiki og öfgar sem gerir allt sprelllifandi.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 29.12.2018 kl. 10:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband