Er tími ofurviđkvćmni ađ líđa undir lok?

Undanfarin 10-20 ár hefur ríkt ofurviđkvćmni í mörgum samfélögum. Slíkri viđkvćmni mćtti lýsa sem svo ađ sá sem móđgast fyrstur eđa stimplar sig sem mesta fórnarlambiđ hefur fengiđ ađ ráđa yfir öllum öđrum.

Ţessi ofurviđkvćmni hefur náđ góđum tökum á íslenskri dćgurmálaumrćđu. Besta dćmiđ er sennilega vitleysan sem fór í gang ţegar einhver hjúkrunarfrćđingurinn móđgađist yfir ţví ađ hafa lesiđ orđiđ hjúkrunarkona í barnabók og vatt sér á samfélagsmiđla til ađ lýsa yfir hneykslun sinni. 

Í Danmörku, ţar sem ég bý, hafa sumir reynt ađ láta ofurviđkvćmnina stjórna öđrum en tekist eitthvađ illa upp. Eitt mál fékk ţó nokkra athygli í fjölmiđlum hér. Ţeldökk kona hafđi móđgast yfir ţví ađ samstarfsfélagar hafi sungiđ gamalt og ţekkt danskt ţjóđlag um ljóshćrđa stúlku. Henni fannst hún vera skilin útundan. Ég held ađ Danir hafi ađ lokum ákveđiđ ađ ţetta vćri kjánaskapur og ađ lagiđ vćri gott og gilt.

Uppreisnin gegn ofurviđkvćmninni er vonandi hafin.


mbl.is „Láta ráđiđ ekki berja á sér lengur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband