Lögreglan svífur ađ Pétursbúđ

Einhver ţrćlaeigandinn heldur fólki viđ vinnu í matvöruverslun, sennilega hlekkjađ viđ afgreiđsluborđiđ, langt inn í ađfangadag. Ţađ ćtti ađ siga lögreglunni á hann.

Annars stađar sitja menn viđ tölvuna eđa rennibekkinn og framleiđa arđbćrar lausnir viđ áríđandi vandamálum og svíkja ţar međ löggjafann og kirkjuna um heilagan frítíma.

Á flestum heimilum hamast fólk svo viđ ađ búa til sođ og steikja kjöt og gleyma alveg ađ slappa af.

Á nćsta ári verđur brjálađ ađ gera hjá Alţingismönnum ađ skrifa viđurlög viđ ţví hneyksli sem vinna á jólunum er!

Eđa hvađ?

Ég held ađ afleiđingin af ströngum íslenskum helgidagalögum sé sú ađ venjulegt fólk lendir í vandrćđum ţví úrrćđi ţess verđa fćrri.

Ađ vísu hafa ţessi lög rýmkađ örlítiđ undanfarin ár en miđađ viđ ţau dönsku líkist Ísland hálfgerđu klerkaríki. Eđa hvenćr verđur hćgt ađ fá sér í glas á föstudaginn langa eđa fara út ađ borđa á ađfangadag?


mbl.is Bjargvćttur Íslendinga um jólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband