Bragginn og Heiđarbćr í Árbćjarhverfi

Í Árbćjarhverfi í Reykjavík er lítil og róleg gata sem heitir Heiđarbćr. Í Heiđarbć eru 17 einbýlishús og í hverju ţeirra eru ein eđa tvćr fyrirvinnur. Međallaun íbúanna eru nokkurn veginn međallaun launţega á Íslandi í heild sinni. Í útsvar og fasteignaskatta greiđa íbúar Heiđarbćjar nokkrar milljónir á mánuđi. Ţeim milljónum hefur undanfariđ ekki veriđ eytt í skóla, gatnagerđ, gćslu barna eđa ađra svokallađa grunnţjónustu sveitarfélaga. Nei, bragginn tók ţćr.

Grípum ađeins niđur í ţá ţakkarrćđu sem aldrei verđur flutt viđ vígslu braggans: „Sérstakar ţakkir fá íbúar Heiđarbćjar í Árbć fyrir framlag sitt til endurreisnar braggans. Hver einasta útsvarskróna ţessa ágćta fólks hefur veriđ sett í ađ breyta gömlum bragga í nýjan. Íbúar Heiđarbćjar hafa ekki lagt krónu af mörkum til ađ fjármagna rekstur grunnskóla, leikskóla og vegakerfis. Nei, bragga  ţurfti ađ gera upp og útsvar Heiđarbćjar fór í hann. Borgaryfirvöld ţakka kćrlega fyrir framlagiđ.“

Reyndar lögđu ekki allir íbúar Heiđarbćjar sitt af mörkum. Í einu húsinu neyddist móđir til ađ taka sér ótímabundiđ orlof frá vinnu til ađ vera heima međ ungu barni sem fékk ekki leikskólapláss. Leikskólaplássiđ skorti ţví útsvariđ fór í braggann en ekki til rekstur leikskóla. Kannski vćri ráđ ađ breyta bragganum í leikskóla?

Íbúar í nágrenni Heiđarbćjar vonast nú til ađ í Heiđarbć geti íbúar á ný byrjađ ađ leggja sitt af mörkum til reksturs opinberrar einokunarstarfsemi, svo sem grunnskóla og leikskóla. Í Heiđarbć eru menn líka međ blendnar tilfinningar yfir ţví ađ háir skattar hafi ekki geta runniđ í annađ en bragga svo mánuđum skiptir. Sjáum nú hvađ setur. Ţeir í ráđhúsinu hljóta ađ finna upp á einhverju sniđugu til ađ taka viđ af bragganum, til dćmis sporvagnakerfi.

Ţessi pistill birtist í Morgunblađinu í dag og er ađgengilegur áskrifendum blađsins hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir um 30. árum var byrjađ ađ reisa Perluna í Öskjuhlíđ. Byggingu sem frá fyrstu hugmynd var vitađ ađ gćti aldrei stađiđ undir sér. Áriđ 2005 var taliđ ađ Orkuveitan ţyrfti ađ greiđa 67 milljónir á ári međ Perlunni, sem gerir um 130. milljónir í dag. Hvađa gata í Reykjavík hefur ţađ hlutverk ađ borga Perlu-reikninginn?

Sjá: http://www.visir.is/g/2007103040061

Hverjir voru aftur í stjórn í Reykjavík 1988, Voru ţađ ekki Vinstri Grćnir?

Eftirfarandi tilvitnun er úr pistli sem gáfađur frćđimađur skrifađi áriđ 1994.

„Ráđhúsiđ viđ Tjörnina og Perlan í Öskjuhlíđ eru allt annars eđlis. Ţau hús voru ekki hugsuđ sem fjárfesting, ţó ađ ţau hafi vissulega notagildi. Ţau voru gerđ fyrir augađ; ţau voru munađur, sem menn leyfa sér, ţegar vel árar, svipađ og miđaldamenn reistu veglegar dómkirkjur til ađ prýđa borgir sínar og íslenskir launamenn smíđa sér snotur garđhýsi úr gleri. Ţađ er vissulega rétt, ađ kostnađur viđ ţessi mannvirki fór langt fram úr áćtlunum. Ţar er hins vegar verkfrćđingum og tćknimönnum um ađ kenna, ekki stjórnmálamönnum, ţví ađ ákvarđanirnar um ţessi hús lágu fyrir og voru bornar undir kjósendur á eđlilegan hátt (annars ćttu engir ađ kunna betur ađ gera ráđ fyrir smíđakostnađi húsa umfram áćtlanir en íslenskir kjósendur). Raunar fór Ráđhúsiđ ađeins 35% fram úr ţeirri áćtlun, sem lá fyrir í borgarstjórnarkosningunum 1990. Ţessi tvö mannvirki sýna ţví enga vangetu „stjórnkerfisins til ađ móta stefnu í málefnum ţjóđfélagsins". Ef til vill gilda önnur sjónarmiđ um flugstöđina í Keflavík, ţví ađ hún var auđvitađ hugsuđ sem fjárfesting öđru fremur.“

Sjá: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=292764&pageId=4314346&lang=is&q=Perlan%20%D6skjuhl%ED%F0

Var endurbygging braggans ekki gerđ fyrir augađ?

Jonas Kr. (IP-tala skráđ) 28.9.2018 kl. 13:43

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Borgin í dag safnar skuldum í blússandi góđćri međ hćstu mögulegu skattheimtu.

Fyrri dómkirkjubyggingar réttlćta ekkert.

Geir Ágústsson, 28.9.2018 kl. 14:07

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Mér finnst athyglisvert í ţeirri réttmćtu gagnrýni á uppblásinn kostnađ viđ endurgerđ Reykjavíkurvegar 100, ađ enginn nennir ađ fara ofan í sjálfan reikninginn og gagnrýna kostnađinn liđ fyrir liđ og sýnist ekki vanţörf á.  Ţar virđist um svo ósvífna kostnađarliđi ađ rćđa ađ flokkist undir svik! Ţrátt fyrir ađ eftirlitsađilar reikni sér sjálfum 42 milljónir fyrir verkiđ!

Eini eđlilegi reikningurinn í ţessu kostnađaruppgjöri er reikningur frá Límtré-Vírneti fyrir ţakefniđ. Allir ađrir kostnađarliđir eru útúr korti og fengjust aldrei greiddir hjá neinum venjulegum húsbyggjanda. Ef svona er háttađ um allar framkvćmdir hjá borginni ţá er ekki vanţörf á ađ skipta út helstu stjórnendum og koma skikki á eyđsluna.

Hér er slóđin á reikninginn eins og hann var lagđur fyrir borgarráđ

https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/sea_nautholsvegur_100_umsogn.pdf

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.9.2018 kl. 14:25

4 identicon

Ţađ er ósköp huggulegt ađ sitja inni í ţessum bragga, en hann er ekkert fyrir augađ og engin dómkirkja.

Ţví miđur sé ég ekki 45 millj. kr. náđhúsiđ, ţađ hlýtur ađ vera flott! 

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 28.9.2018 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband