Óútfylltu tékkarnir

Hinar ýmsu opinberu einingar virđast vera ađ gefa út marga óútfyllta tékka ţessa dagana.

Fyrst má nefna hátíđarfundinn á Alţingi ţar sem ţađ er beinlínis játađ ađ tékkinn hafi veriđ óútfylltur.

Síđan er ţađ auđvitađ bragginn frćgi í Reykjavík sem verđur vćntanlega orđinn ađ valkosti viđ Kolaportiđ áđur en langt um líđur (sem húsnćđi fyrir sölu á notuđum hlutum og DVD-diskum).

Borgarlínan má ekki gleymast. Ţá hugmynd er nú veriđ ađ selja fyrir um 70 milljarđa en endanlegur verđmiđi verđur sennilega tvöfalt eđa ţrefalt hćrri áđur en fyrsti sporvagninn rúllar af stađ (í samkeppni viđ litlar og sjálfkeyrandi rútur sem sćkja fólk heim ađ dyrum og skutla ađ dyrum vinnustađarins).

Allt gerist ţetta á međan skuldir og ábyrgđir á herđum skattgreiđenda eru enn gríđarlegar og stutt í nćsta hrun á fjármálamörkuđum (sennilega verđur ţađ ekki bankahrun eins og ţađ seinasta heldur ríkissjóđa- og gjaldmiđlahrun, en almenningur fćr ađ ţjást sama hvađ).

Ekki finnst mér íslenskir fjölmiđlar veita ţessu fjáraustri mikiđ ađhald svona almennt séđ (ţótt ţeir gramsi ađeins í hinum og ţessum málum). Ţeir hafa kannski bara gefist upp. Skattgreiđendur eru líka sofandi. Ţeir óttast sennilega allir ađ ef skattar lćkka ţá hverfi niđurgreiđslan sem ţeir sjálfir njóta góđs af. Sá skuldugi óttast ađ vaxtabćturnar lćkki. Sá menningarlegi óttast ađ miđar á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar hćkki í verđi. Verktakinn óttast ađ hiđ opinbera hćtti ađ ausa fé yfir hann sjálfan. Sá lasni óttast ađ sjúkrarúmiđ hans lokist. Fćstir gera sér grein fyrir ţví ađ hiđ opinbera er ekki velunnari ţeirra heldur er ţađ mafíósi sem gerđi alla samkeppnisađila útlćga og snarhćkkađi verđlagiđ á öllum sínum ţjónustum.

En kannski mun opinber eining einhvern tímann ganga fram af skattgreiđendum og fjölmiđlafólki. Einu sinni var stungiđ upp á ţví ađ grafa göng til Vestmannaeyja og hlógu ţá flestir. Nú er talađ um ađ reisa sporvagnakerfi í veđurbarinni Reykjavíkurborg og enginn hlćr. Einhvers stađar ţarna á milli liggja mörk ţess umborna og hins fáránlega.


mbl.is Engin kostnađaráćtlun lá fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ Steini Briem ćtti ađ skođa The Index of Economic Freedom.

Ţar er Danmörk ansi ofarlega.

Kapitalisti (IP-tala skráđ) 25.9.2018 kl. 10:03

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ hefđu fleiri gott af ţví ađ líta ađeins út fyrir ţann ţrönga sjóndeildarhring sem íslenskir fjölmiđlar, og raunar margir vestrćnir, teikna upp fyrir okkur.

Geir Ágústsson, 25.9.2018 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband