Klappstýran sem varđ varnarjaxl

Ólafur Ragnar Grímsson var á tímabili klappstýra bankamannanna sem fóru of geyst. Síđan breytti hann um hlutverk. Hann fór út á völlinn og gerđist varnarjaxl. Hann varđi hagsmuni Íslands erlendis ţegar Íslendingar sjálfir skulfu á hnjánum og kiknuđu í ţeim ţegar ţeir heyrđu erlent tungumál.

Kannski ţorđi Ólafur ađ standa í lappirnar af ţví hann vissi ađ hann vćri ekki á leiđ í einhverja kosningabaráttu. Hann ţorđi ađ líta í hjarta sitt og finna ţar réttlćtiđ og hann ţorđi ađ mćta umheiminum og berjast fyrir ţví réttlćti.

Svipađa sögu má segja af öđrum ráđherra sem var ađ hćtta í pólitík og ćtlađi sér ekki í ađra kosningabaráttu: Friđrik Sophusson, fjármálaráđherra árin 1991-1998. Undir hans stjórn lćkkuđu ekki bara skattar heldur einnig ţađ hlutfall af landsframleiđslunni sem ríkisvaldiđ gleypti. Gleymum ţví ekki ađ ţegar ríkiđ hćttir ađ mergsjúga hagkerfiđ ţá stćkkar ţađ og dafnar og ţađ veldur ţví ađ lćgri skattprósentur byrja ađ skila meira fé í ríkiskassann, fleiri fara ađ ţéna meira og allskyns afslćttir og undanţágur fara ađ vega minna svo skattheimtan vex sem hlutfall af landsframleiđslu. En ekki undir stjórn Friđriks, sem hefur sennilega fengiđ vćnan skammt af gagnrýni fyrir ađ standa á sínu.

Viđ ćttum e.t.v. ađ lćra af ţessu og setja bara hvíta karlmenn komna yfir miđjan aldur í öll helstu embćtti. Nei ég segi svona.


mbl.is Dagbćkur Ólafs varpa ljósi á Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Fjölmargir hćgrimenn, sem lengi hafa djöflast gegn Ríkisútvarpinu, hafa mestan áhuga á ađ starfa hjá íslenska ríkinu, Reykjavíkurborg, ţeirra stofnunum og fyrirtćkjum.

Ţannig var til ađ mynda Davíđ Oddsson á launaskrá Reykjavíkurborgar og ríkisins ţar til hann hrökklađist út i móa og Friđrik Sophusson var forstjóri Landsvirkjunar, ríkisfyrirtćkis sem íslenskir hćgrimenn mćra í bak og fyrir.

Fjölmargir ţeirra hafa hins vegar fundiđ íslenskri ferđaţjónustu allt til foráttu en langflest fyrirtćki í ferđaţjónustu hér á Íslandi eru einkafyrirtćki.

Ţorsteinn Briem, 21.9.2018 kl. 11:39

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Icesave er arfleifđ Sjálfstćđisflokksins.

"Icesave var vörumerki innlánsreikninga á Netinu í eigu Landsbankans í Bretlandi og Hollandi."

"Lykilstjórnendur í Landsbankanum á ţví tímabili sem Icesave varđ ađ veruleika voru Sigurjón Ţ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson.

Í bankaráđi sátu Björgólfur Guđmundsson, Kjartan Gunnarsson, Ţór Kristjánsson, Ţorgeir Baldursson, forstjóri Odda og einn af eigendum Ţórsmerkur ehf. (sem er eigandi Árvakurs sem gefur út Morgunblađiđ) og Guđbjörg Matthíasdóttir, afhafnakona í Vestmannaeyjum."

Ţorsteinn Briem, 21.9.2018 kl. 11:41

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Bjargvćtturin":

Ólafur Ragnar Grímsson í London 3. maí 2005 - "How to succeed in modern business":


"No one is afraid to work with us; people even see us as fascinating eccentrics who can do no harm and therefore all doors are thrown wide open when we arrive."

"I have mentioned this morning only some of the lessons which the Icelandic voyage offers, but I hope that my analysis has helped to clarify what has been a big mystery to many."

Stórglćpamađurinn Sigurđur Einarsson einn af helstu samstarfsmönnum Ólafs Ragnars Grímssonar

Ţorsteinn Briem, 21.9.2018 kl. 11:46

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gengi íslensku krónunnar hrundi ţegar íslensku bankarnir og Seđlabanki Íslands urđu gjaldţrota haustiđ 2008 og Íslendingar í námi erlendis lentu ţá í gríđarlegum erfiđleikum.

Evrópusambandsríki, til ađ mynda Danmörk, Svíţjóđ, Finnland og Pólland, lánuđu ţá íslenska ríkinu stórfé og björguđu ţví frá gjaldţroti.

19. 11.2008:


"Stjórn
Alţjóđagjaldeyrissjóđsins samţykkti fyrir stundu á fundi sínum beiđni Íslendinga um 2,1 milljarđa Bandaríkjadollara lán.

Íslenskt efnahagslíf ţarf á fimm milljörđum dollara ađ halda ađ mati ríkisstjórnarinnar.

Sú upphćđ jafngildir um 700 milljörđum króna miđađ viđ Seđlabankagengi."

"Fra norsk side har en lagt stor vekt pĺ et tett nordisk samarbeid om střtte til Island.
I forbindelse med IMF-styrets behandling av Islands stabiliseringsprogram 19. november 2008, gikk Norge derfor sammen med Danmark, Finland og Sverige om ĺ love at de fire landene samlet ville gi et mellomlangsiktig lĺn pĺ 2,5 mrd. USD."

Norska fjármálaráđuneytiđ 13. mars 2009

Ţorsteinn Briem, 21.9.2018 kl. 11:54

5 Smámynd: Örn Einar Hansen

Steini Briem, međ sill gamalkunna SPAM.

Sammála ţér Geir, í minni tíđ var Ólafur Ragnar harđur kommúnisti og ekki upp á marga fiska. En sem forsćtisráđherra, sýndi hann í sér dug ... sem margir menn mćttu herma eftir honum.

Örn Einar Hansen, 21.9.2018 kl. 16:10

6 identicon

Sćll Geir. Fjölmiđlaleikrit fjölmiđlaeigenda, (hverjir sem voru/eru nú eigendur á sérhverri bylgjulengd?), sjá um handrit, sviđsleikstjórn, hönnun og búninga, fyrir hinn "fullkomna" kerfisglćp.

Arnaldur getur tekiđ sér frí frá glćpasögunum.

Steini Briem og fleiri upplýsandi geta tekiđ viđ af honum.

 

 

 

Best ađ segja frá öllu sem fólk veit strax (ef fólk ţorir vegna ótta viđ glćpalöggutoppa-"Landsbjargbrúnanna"). Sannleikur frá almenningi myndi stöđva mestu lyga og falsfréttaflóđin mannskćđu. Ekki bara á Íslandi, heldur allstađar á jarđarkringlunni netbanka og netmiđlasamtengdu.

Hvađ er tjáningarfrelsi?

Er tjáningarfrelsi á Íslandi?

Fyrir hvađ ćtla ţessir lögmanna/dómsstóla/lögregluyfirvalda/Landsbjargartoppa-vörđu og "einkareknu" falsfréttanna ćlandi og skítadreifandi glćpafjölmiđlar, ađ fá skattpeninga ţrćlanna kaupmáttarsviknu?

Hvert fer heiđarlega starfandi og skattgreiđandi fólk á Íslandi, til ađ kćra lögbrot og kerfisglćpi hvítflibbanna "kusklausu"?

Á norsku sjónvarpsstöđinni nrk.no var í gćrkvöldi ţáttur sem heitir Debatten, ţar sem umfjöllunarefniđ var í hvađ skattpeningarnir fćru. Ţađ var fróđlegt. Ţessi landsmálaumrćđuţáttur er á hverju fimmtudagskvöldi á nrk.no

Spilling toppanna er landamćralaus.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 21.9.2018 kl. 18:59

7 identicon

Ólafur má alveg eiga ţađ ađ hann talađi fyrir málstađ íslendinga erlendis međan Jóhanna og Steingrímur möntruđu "Hér varđ hrun" og héldu ţví fram ađ allt yrđi dásamlegt ef viđ gengjum í ESB

Grímur (IP-tala skráđ) 21.9.2018 kl. 21:06

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll Geir! Pistill ţinn úr pólitískri ćvi Olafs Ragnars Grímssonar er svo ţíđur og sannur,ég gef mér ađ ţiđ séuđ ekki fyrrverandi samherjar í pólitíkinni.

Ekki var ég farin ađ hugsa alvarlega um pólitík á forsćtistímabili Friđriks,en er međ fjölmarga í sigtinu hér og í fjölmiđlageiranum,-Jú víst; ég segi bara svona....  

Helga Kristjánsdóttir, 23.9.2018 kl. 05:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband