Rass fjöldamorđingja sleiktur

Leiđtogi Norđur-Kóreu er, og hefur veriđ undanfarna áratugi (óháđ persónu), siđblindur og ósvífinn fjöldamorđingi.

(Ef ţú ert ađ hugsa ađ Donald Trump sé engu skárri ţá skjátlast ţér.)

Heimsbyggđin hefur ekki vitađ hvađ hún á ađ gera viđ fangelsiđ og ţrćlabúđirnar sem Norđur-Kórea er í heild sinni. Ţar lifir lítill hópur í vellystingum og ađrir viđ örbirgđ ađ ţví marki sem ţeir mega yfirleitt vera á lífi.

Í Norđur-Kóreu hafa menn passađ sig vel á ţví ađ forđast myndun sćmilega efnađrar og sjálfbjarga miđstéttar.

Menn fá allt (lesist: ekkert) ókeypis en mega um leiđ ekki klóra sér í rassgatinu án leyfis. Fólk grćtur ţegar ţví er sagt ađ gráta og hlćr ţegar ţví er sagt ađ hlćgja.

Núna ferđast leiđtogi ţessa ofvaxna fangelsis og leyfir fólki ađ sleikja á sér rassgatiđ.

Kannski eru meintar umrćđur viđ ţennan mann snjallrćđi til ađ lokka hann úr greni sínu. ţađ kemur í ljós. Kannski tekst loksins ađ opna á umrćđur um framtíđ ţrćlabúđanna illrćmdu. Kannski verđur leiđtoganum viđurstyggilega mútađ til ađ koma sér úr veginum og leyfa kúguđum ţegnum hans ađ ná sambandi viđ umheiminn.

Vonandi gerist eitthvađ. Norđur-Kórea er svartasti blettur Jarđarinnar, bókstaflega


mbl.is Ráđherra náđi einstakri sjálfu međ Kim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Mikiđ til í ţessu hjá ţér. - Svo má líta á ţetta líka međ ţví hugarfari, ađ ţađ sé einstakt, og ţá sérstaklega međ tilliti til ţess sem ţú telur upp, ađ ekki sé seinna vćnna AĐ NÁ mynd af kvikindinu (og reyndar sjálfum sér í leiđinni) ţví enginn veit hvernig ţetta endar međ hann (og Trump). - Ţetta jafngildir ţví (nćstum) ađ ná sjálfu međ Lenín, Stalín, Gaddafi, Saddam Hussein eđa bara Hitler. Ađ sjálfsögđu er ţetta merkilegt...en getur veriđ međ ýmsum formerkjum samt.

Már Elíson, 11.6.2018 kl. 21:41

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"You'r fired" er vonandi ţađ eina sem Trumpiđ hefur ađ segja viđ ţetta viđurstyggilega skítseiđi. Annađ vćri alger geggjun, svo absúrd er ţessi fundur.  

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 12.6.2018 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband