Ríkisvaldiđ skaffi klósettpappír og útsýnispalla

Ferđamannastađir á Íslandi eru margir á ţví sem mćtti kalla gráu svćđi ţegar kemur ađ rekstri, ábyrgđ og uppbyggingu.

Margir ţeirra eru undir verndarvćng ríkisvaldsins sem hefur hingađ til ţýtt ađ ţeir eru á engan hátt í stakk búnir til ađ anna eftirspurn ferđamanna. Uppbyggingu ţeirra er stjórnađ frá Reykjavík ţar sem menn setja saman áćtlanir og japla svo á ţeim svo mánuđum skiptir. Á međan sjá ferđamenn sér fáa ađra kosti en ađ skíta úti á túnum og lauma sér framhjá hindrunum.

Í nágrenni ferđamannastađanna eru sveitabćirnir. Yfir ţeim ráđa bćndur. Ţeir sjá sjálfir um ađ slá grasiđ, mála byggingarnar og dytta ađ girđingunum. Vissulega eru ţeir háđir ríkisvaldinu um styrki eins og fyrirkomulag landbúnađar er á Íslandi í dag en ţeir eru herrar yfir eigin garđi.

Ţannig er hugsanlegt ađ finna marga stađi ţar sem standa hliđ viđ hliđ ferđamannastađir undir átrođningi og bóndabćir í blóma. 

Ég veit ekki af hverju bćndum og öđrum landeigendum er vantreyst til ađ byggja upp ferđamannastađi á Íslandi og rćkta ţá eins og eigin jörđ. Af hverju ţarf ađ ákveđa frá Reykjavík hvar eigi ađ reisa salerni en ekki girđingar? Af hverju ţarf verktaka á vegum ríkisins til ađ leggja malarstíga en ekki til ađ slá tún?

Hvatinn til ađ byggja upp ađstöđu fyrir ferđamenn er svo lítill ađ ríkiđ getur ekki einu sinni veitt styrki til ţess. Ţađ sćkir hreinlega enginn um ţessa styrki ţví hver er ágóđinn til lengri tíma ţegar allt erfiđiđ er ađ baki?

Ţađ er enginn vandi ađ sameina vernd náttúrunnar og uppbyggingu ferđamannastađa. Skriffinnar í Reykjavík eru e.t.v. síst til ţess fallnir ađ leysa ţađ verkefni.


mbl.is Innviđir ferđamannastađa bćttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef nú ţvćlst um landiđ hingađ og ţangađ löngu áđur en ţessi ferđamannabylgja gekk yfir. Ţjónustan á tjaldsvćđum var og er mjög misjöfn og stundum ţótti manni ansi langt milli útskota og alsstađar girt alveg upp ađ veginum. Ţađ mćtti alveg fjölga útskotum ţar sem fólk getur ađeins teygt úr sér og ef ţađ skítur í skurđinn ţá er ţađ bara ekkert stórmál

Grímur (IP-tala skráđ) 13.2.2018 kl. 19:44

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég nú ekki eftir ţví sem krakki fyrir 30 árum ađ ţurfa skíta annars stađar en í klósett eđa kamar. Öđru máli gilti um pissiđ. Ţađ fór hingađ og ţangađ.

Geir Ágústsson, 14.2.2018 kl. 07:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband