Boginn spenntur í botn

Ríkisstjórnin ćtlar, fyrirsjáanlega, ađ spenna bogann alveg í botn. Á hápunkti efnahagsuppsveiflu er hverri einustu krónu eytt. Framlög til allra afkima ríkisrekstursins eru aukin. Allir málaflokkar fá meira fé. 

Ţađ vita allir ađ ţađ er miklu auđveldara fyrir stjórnmálamenn ađ útvíkka ríkiđ og ţenja út ríkisreksturinn en ađ einkavćđa og draga saman ríkisreksturinn. 

Ţegar nćsta áfall skellur á - hvort sem ţađ er eldgos í Kötlu, breytingar á tískustraumum í ferđamannaiđnađinum, gjaldţrot einhvers erlends bankans eđa ríkissjóđs, ađrar gönguleiđir einhverra fiskistofna, óvćntar vaxtabreytingar einhvers af stóru seđlabönkunum eđa eitthvađ allt annađ - ţá er ekkert svigrúm til ađ bregđast viđ.

Ríkisreksturinn er ţaninn í botn, skuldir hans eru ennţá nálćgt ţví 1000 milljarđar, lífeyrisskuldbindingar hans eru gríđarlegar og fjöldi opinberra starfsmanna eykst og laun ţeirra hćkka hrađar en almenns launafólks. 

Ţetta fer illa á einn eđa annan hátt.

Og viđ vitum öll hverjum verđur kennt um, og ţađ verđur ekki forsćtisráđherra ađ ţessu sinni.


mbl.is Brugđist viđ ákalli um auknar fjárveitingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Ţađ er líklega löngu búiđ ađ ákveđa hverjum á ađ kenna um allt misferliđ, á gapastokks-fjölmiđlanna hernađar árásarstýrđa Íslandinu? Í siđmenntađa "réttar-ríkinu" svokallađa?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 30.12.2017 kl. 17:13

2 identicon

Allir innviđir eru ađ hruni komnir og ljóst ađ ţeim verđur ekki bjargađ međ frekari hagrćđingu. Hvenćr á ađ reisa ţá viđ ef ekki í góđćri eins og núna?

Ţađ kostar peninga og ekki gengur ađ safna skuldum. Ţess vegna verđur ađ auka tekjurnar. Ţađ er hćgđarleikur međ auđlindargjaldi, auđlegđarskatti, hćkkun tekjuskatts á hina hćstlaunuđu, komugjöld á ferđamenn svo ađ dćmi séu nefnd.

Einnig er hćgt ađ fá miklar tekjur međ auknu skattaeftirliti sem hefur tvíţćtt áhrif. Međ ţví er ekki ađeins hćgt ađ ná í fé sem er skotiđ undan skatti, slík ađgerđ hefur mikinn fćlingarmátt.

Ţađ er sorglegt ađ horfa upp á fólk spređa peningum í alls kyns einskisnýtt innflutt glingur á sama tíma og innviđirnir eru sveltir. Heildrćnt séđ er ţetta međ endemum heimskulegt.

Ég furđa mig á hve lítiđ er rćtt um ábyrgđ Barna Ben á gífurlegri hćkkun launa til ráđherra og alţingismanna međ ţví ađ skipa náinn vin sem formann kjararáđs. Hćtt er viđ ađ ţessi skipun eigi eftir ađ valda gífurlegu tjóni.

Vegna ţessa axarskafts Bjarna munu almenn laun hćkka mikiđ til stórtjóns fyrir ţjóđarbúiđ. Ţađ eina rétta i stöđunni er ađ laun ráđherra og alţingismanna ofl séu lćkkuđ aftur til ađ forđa stórtjóni.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 30.12.2017 kl. 17:48

3 identicon

Ásmundur. Hver er ţessi náni vinur Bjarna Ben sem er formađur kjararáđsins?

Ţađ sjá og skilja allir sem hafa einhverjar eftirlifandi sellur í heilahvelunum, ađ kjararáđ er sturlađ stýriapparat, sem er ađ keyra allt endanlega fram af tortímingarbjargbrúninni!

Ásmundur, ţú verđur ađ segja okkur frá ţví hver ţessi Bjarna Bens náni vinur er, svo almenningur geti beint athugasemdum beint til hans, og gert eitthvađ í ađ reyna ađ stoppa ţessa vegferđar villuráfandi kjararáđs-hamfarar-vegleysis för!

Viđ almenningur ţurfum nákvćmar og nafngreindar upplýsingar um hverjir eru kjararáđs yfirvaldsráđandi embćttistoppar, til ađ mögulegt sé fyrir almenning ađ blanda sér í málin á réttum valdsins höfuđvígstöđvum. Til ađ veita sanngjarnt ađhald međ réttlćtanlegri gagnrýni, (rýna til gagns).

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 30.12.2017 kl. 20:28

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Menn eru nú ţegar byrjađir ađ undirbúa fingrabendingarnar ţegar kemur ađ nćstu niđursveiflu. Ţađ er skiljanlegt, en menn ţurfa ađ hafa hugmynd um ţađ sem er ađ fara úrskeiđis. En hvort sem nćsta hruni verđur hrundiđ af stađ af gjaldţroti bandarísks banka, eđa falli ríkissjóđs í stóru evrópsku ríki, eđa einhverju öđru, ţá er ljóst ađ ţađ verđur stórt. 

Laun nokkura ráđherra og ţingmanna eru ekki afgerandi í rekstri ríkissjóđs. Ég er persónulega á ţví ađ ríkisvaldiđ ţurfi ađ minnka ţađ mikiđ ađ ţingmannastarfiđ geti orđiđ ađ litlu hlutastarfi sem má sinna í kannski 1-2 mánuđi á ári. Ţingmenn ţurfa ţá ađ hafa ađra vinnu líka, sem um leiđ heldur ţeim á jörđinni.

Ţađ má leggja dautt malbik og stađlađar raflínur međ öđrum ađferđum en ađ mjólka skattgreiđendur og fyrirtćki rétt eins og Ísland er nú reglulega ţakiđ međ nútímalegustu farsímakerfum heims af hvorki meira né minna en ţremur fjarskiptafyrirtćkjum (Vodafone, Nova og Símans). 

Geir Ágústsson, 30.12.2017 kl. 21:24

5 identicon

Tek undir áhyggjur síđuhafa hvađ varđar komandi hrun.  Anna Sigríđur Guđmundsdóttir spyr um ţađ í athugasemd hver er formađur Kjararáđs.

Vona ađ mér fyrirgefist ađ taka ómakiđ af síđuhafa og birta hér hverjir sitja í Kjararáđi Bjarna Ben og elítunnar:

Skipan kjararáđs 2014 til 2018

Skipan kjararáđs frá 1. júlí 2014 til og međ 30. júní 2018:

Ađalmenn:

  • Jónas Ţór Guđmundsson, formađur, kosinn af Alţingi

   • Óskar Bergsson, varaformađur, kosinn af Alţingi

    • Svanhildur Kaaber, kosin af Alţingi

    • Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, skipađur af Hćstarétti, lét af störfum 5. júlí 2017

    • Jakob R. Möller, skipađur af Hćstarétti frá og međ 5. júlí 2017

    • Hulda Árnadóttir, skipuđ af fjármála- og efnahagsráđherra

    Varamenn:

     • Eva Dís Pálmadóttir, kosin af Alţingi

     • Örlygur Hnefill Jónsson, kosinn af Alţingi

     • Ingibjörg Ingadóttir, kosin af Alţingi

     • Berglind Svavarsdóttir, lögmađur, skipuđ af Hćstarétti

     • Ţórlindur Kjartansson, skipađur af fjármála- og efnahagsráđherra

     Símon Jónsson (IP-tala skráđ) 30.12.2017 kl. 21:44

     6 identicon

     Ţetta eru afskaplega "fínir pappírar" sem skipa Kjararáđ:

     https://stundin.is/frett/formadur-og-varaformadur-kjararads-koma-ur-sjalfst/

     Símon Jónsson (IP-tala skráđ) 30.12.2017 kl. 21:52

     7 identicon

     Takk Símon. Nú get ég og ađrir nöldrandi gagnrýnendur beint okkar forvitni og beittu gagnrýni til efsta nafnsins á lista kjararáđs, og svo til ţeirra sem neđar eru skráđir á ţennan lista.

     Fólk í kjararáđi fćr laun og ber ábyrgđ á ţví sem er hér ađ kollsteypa öllu launa/fyrirtćkja-kerfinu, međ einhverskonar óverjandi vitleysu í misskiptingar-útdeilingu á almannaskattfé.

     M.b.kv.

     Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 30.12.2017 kl. 22:17

     8 identicon

     Hér eru frekari upplýsingar um Kjararáđ, formann ţess og samband hans viđ Bjarna Ben:

     http://www.hringbraut.is/frettir/enginn-titill-73

     Athyglisverđ viđbrögđin hjá Bjarna Ben ţergar ţingiđ vildi rćđa úrskurtđ Kjararáđs. Honum fannst umrćđan gjörsamlega óţolandi.

     Ásmundur (IP-tala skráđ) 30.12.2017 kl. 23:09

     9 Smámynd: Geir Ágústsson

     Ekki ćtla ég ađ halda uppi vörnum fyrir ákvarđanir Kjararáđs en bendi á ađ Kjararáđ starfar eftir lögum frá Alţingi og gerir ţađ óháđ ţví hverjir sitja í ráđinu. Úrskurđir ţess eru vonandi ekki mjög drifnir áfram af persónulegum skođunum eđa venslum einstaka međlima ráđsins. 

     Ađ ţví marki sem menn telja opinbera embćttismenn eđa starfsmenn nauđsynlega yfir höfuđ ţá ţarf ađ ákvarđa laun ţeirra á einn eđa annan hátt. Ekki er hćgt ađ meta verđmćtasköpun ţeirra eins og starfsmenn einkafyrirtćkja. 

     Kannski vćri hćgt ađ miđa laun ţeirra viđ 75% af markađslaunum fyrir fólk međ svipađa menntun og starfsreynslu. Ţađ ćtti ađ tryggja ađ besta starfsfólkiđ heldur áfram ađ vinna fyrir einkafyrirtćki í stađ ţess ađ hiđ opinbera hrifsi ţađ til sín í skjóli stöđu sinnar sem einokunarađili á beitingu valds. 

     Kannski vćri hćgt ađ bjóđa út starfsgildi hins opinbera á 5-10 ára fresti í opnu útbođi. Ţađ ćtti ađ tryggja ţokkalegt starfsfólk á samkeppnishćfum launum, og um leiđ ákveđna endurnýjun sem kemur í veg fyrir ađ fólk skjóti rótum innan hins opinbera međ tilheyrandi hćttu á spillingu eđa dođa í starfi. 

     Geir Ágústsson, 31.12.2017 kl. 08:13

     Bćta viđ athugasemd

     Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

     Innskráning

     Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

     Hafđu samband