Gagnrýnir neytendur eru öflugri en nokkurt regluverk

Af hverju ćtti nokkur ađ vilja kćfa rödd neytenda? Gera hana máttlausa? Taka hana úr sambandi?

Gagnrýnir neytendur eru öflugri en nokkurt regluverk. Ţeir standa í hárinu á veitendum ţjónustu og framleiđendum varnings. Um allan heim eru ţúsundir neytendasamtaka sem láta mćla innihald, hrađa og frammistöđu allskyns varnings, frá farsímum til leikfanga. Neytendur lesa niđurstöđurnar og taka afstöđu. Ţeir láta ekki bjóđa sér hvađ sem er. Ţeir sem eru sviknir láta vita af ţví og vara ađra viđ. Ţeir sem eru ánćgđir segja líka sögu sína og sannfćra ađra um ađ njóta sömu góđu kaupa. 

En ţađ finnast afkimar í samfélaginu ţar sem rödd neytenda er veik og jafnvel ekki til stađar. Ţađ eru afkimar ţar sem fólk ţarf ađ eiga samskipti og viđskipti viđ rekstur í ástandi ríkiseinokunar. Margir foreldrar hafa t.d. engan raunverulegan valkost ţegar kemur ađ menntun barna sinna. Margir sjúklingar hafa engan valkost ţegar kemur ađ međhöndlun á meinum sínum. Flestir ökumenn neyđast til ađ rađa sér í sömu biđröđina í vegakerfinu á hverjum degi og keyra um á holóttum vegum.

Fólk sem neyđist til ađ eiga viđ rekstur í ástandi ríkiseinokunar getur kvartađ, skrifađ bréf eđa biđlađ til ţingmanna en ţađ ţarf enginn ađ hlusta. Mál má setja í ferli, úrskurđi má kveđa og loforđ má gefa út en ţađ breytir engu. Ríkiseinokunarreksturinn heldur áfram ađ fá sínar tekjur og sína skjólstćđinga. Stjórnendur halda sínum störfum. 

Vćri ekki ráđ ađ efla frekar rödd neytenda en veikja hana?

Einkavćđum allt. 


mbl.is Apple biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geir. Í raun getur enginn beđist afsökunar á einhverju, ţví skađinn af sökinni hefur átt sér stađ. Hvort sem ţađ er Apple, međ ormétna holuna á Applemerkinu, eđa ađrir. ţá verđur sök aldrei afmáđ. Ţannig er ţetta bara, hvort sem okkur líkar ţađ betur eđa verr. Ţađ er ekki í bođi ađ spóla til baka á byrjendareit, og byrja svo uppá nýtt međ afskráđar syndir. Lögmál lífsins leyfa ekki svindl.

Ţađ eru bara sumir óvandađir trúarbragđa-heimsveldisklerkar sem hafa komist upp međ ađ halda ţví fram í skjóli valds og blekkinga, ađ hćgt sé ađ kaupa sér synda aflausn. Og halda svo áfram á sömu syndabraut eins og ekkert hafi skađast vegna ábyrgđarleysis "stóru stjóranna".

Ţađ er hćgt ađ biđjast einlćgrar fyrirgefningar, en ţađ er ekki hćgt ađ biđjast af-sökunar á ţví sem gert hefur veriđ.

Neytendur eru, og hafa alla tíđ veriđ burđarstólpar heims-samfélagsins. Rödd neytenda er valdamesta sannasta rödd jarđarbúa.

Ég er svo vel stađsett í lífinu á jörđinni í dag, ađ hrćđast ekki neytendagagnrýnis slátrarana siđblindu. Ţađ er forréttindastađa sjálfstćđra sálareinstaklinga, ađ vilja frekar deyja heldur en ađ láta hóta sér og kúga sig, til međvirkni međ illum öflum. Ţakkarvert.

Ekki eru allir jafn vel stađsettir í sinni tilveru óttaleysis á jörđinni, og ţađ er mjög skiljanlegt.

Góđur mađur sagđi viđ mig ađ líklega vćri best ađ hafa einrćđisherra til ađ stjórna. Ég sá ţann galla á einrćđinu, ađ ef einrćđisherrann vćri ósanngjarn, ţá vćri slíkt fyrirkomulag stjórnsýslunnar ekki gott.

Niđurstađa eftir smá íhugun um einrćđisherra er sú, ađ allt fólk verđur víst ađ lćra ađ virđa réttindi og frelsi jarđarbúa, međan réttindin og frelsiđ skađar ekki ađra. Og ekki síst verđa allir ađ taka ábyrgđ á sínu frelsi, og sínum réttindum til ađ ráđskast međ sjálfan sig og ađra. Ţađ er vćgast sagt mjög flókiđ verkefni. Nánast ómögulegt?

Viđ sitjum föst í stjórnsýslu-ófćrđinni "réttar" stjórastýrđu í alţjóđasamfélaginu ringlađa og áttavillta. Vald mannfólksins á jörđinni er svo lítiđ og varnarleysiđ er algjört.

Ţess vegna biđ ég alheimsvíddanna almćttisorkuna algóđu og alvitru svona oft um ađ stjórna, og vernda allt sem er sanngjarnt, skađlaust og friđvćnlegt. 

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 29.12.2017 kl. 15:40

2 identicon

Er ekki slagorđ sterkustu neytendasamtaka í heimi

Money talks shit walks

Grímur (IP-tala skráđ) 29.12.2017 kl. 19:34

3 identicon

Grímur. Ekkert er ókeypis. Ekki einu sinni almćttiđ algóđa getur né vill skaffa fólki peninga. Sumt er ekki hćgt ađ kaupa. Ţó er mögulegt ađ biđja verndarviskuna almáttugu um ađ stjórna öllu til farsćldar. Ţađ er ókeypis ađ biđja almćttisverndarana og Guđ almáttugan um vernd og blessun. Frekar einfalt og ađgengilegt fyrir alla. En frekar lítiđ auglýst sem ókeypis möguleg hjálp.

Peningar eru ţví miđur nauđsynlegir.

Útskúfađir, heilbrigđis/velferđar-kerfis sviknir, og sjúkir einstaklingar, eru markvisst sviknir af opinbera og skattpínandi kerfinu. Og eiga oft ekki annarra stjórnlausa hugans kosta völ, heldur en ađ ganga erinda illra afla. Ţađ eru margar hliđar á öllum málum.

Best ađ sem flest sjónarhorn fái ađ birtast, frá öllum sjónarhornum allra í mannssorpinu ólíka og misjafna.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 29.12.2017 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband