Kveðja til ritstjórnar Viðskiptablaðsins

Það kitlar egóið þegar manns eigin skrif birtast svo til óbreytt en umorðuð á blaðsíðum dagblaðanna.

Í þessum ritstjórnarpistli í Viðskiptablaðinu er talað um kosningarnar sem framundan eru á mjög svipuðum nótum og ég gerði sjálfur fyrir nokkrum dögum [1|2]. Talað er um tvo turna og miðjumoðið sem dansar inn og út fyrir 5% fylgið með tilheyrandi hættu á útrýmingu. 

En auðvitað getur verið um tilviljun að ræða. Að sjálfsögðu. Það væri samt gaman að fá kveðju mína til ritstjórnar Viðskiptablaðsins endurgoldna ef hún kemst til skila. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband