Um leiđ má einkavćđa starfsemi ţjóđgarđsins

Fjölsóttir ferđamannastađir verđa ađ hafa fé til ađ byggja upp ađstöđu. Um leiđ eiga bara ţeir ađ borga sem nota. Ţađ er ţví augljóst ađ bein gjaldtaka fyrir ţjónustu eđa ađgengi er réttlátasta leiđin til ađ tryggja uppbyggingu ferđamannastađa.

Lögin virđast hins vegar standa í vegi fyrir ţess konar fyrirkomulagi víđa. Vonandi er veriđ ađ laga ţađ.

Vatnajökulsţjóđgarđur á auđvitađ ađ geta rukkađ fyrir ađgang ferđamanna. Hins vegar er ţađ ekki nóg. Ţjóđgarđurinn er á fjárlögum. Mér sýnist hann hafa fengiđ um 10 milljónir á seinasti ári til framkvćmda. Honum tengjast svo einhver starfsgildi sem falla undir ađra liđi fjárlaga. Ţetta fé má spara skattgreiđendum og láta ţjóđgarđinn í stađinn standa undir sér sjálfur međ ýmsum gjöldum á gesti hans og ađra nýtingu á landi hans. Helst ćtti svo ađ stefna ađ sölu ţjóđgarđsins eins og hann leggur sig og koma honum alveg út úr krumlum ríkisins. Ţá ţyrftu ţingmenn ekki ađ eyđa tíma sínum og fé annarra í ađ rćđa rekstur hans.

Margir eru sammála um ađ ríkiđ eigi ađ reka löggćslu, heilbrigđisţjónustu og vegakerfi svo eitthvađ sé nefnt. En síđan hvenćr var ţađ hlutverk ríkisins ađ sjá um landspildur eins og einhvers konar ríkisrekin garđyrkjuţjónusta? Stjórnarskráin er a.m.k. afskaplega ţögul hvađ ţađ varđar.


mbl.is Rafrćn rukkun í ţjóđgarđinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband