Dimmi bletturinn á gervihnattarmyndinni

Norđur-Kórea er ríki sem kitlar ímyndunarafl okkar. En höfum eitt á hreinu: Ţarna er fólk brytjađ niđur ef ţađ hegđar sér ekki ađ hćtti stjórnvalda, og ef ţú stendur og nýtur sólarinnar í stađ ţess ađ strita á ökrunum ţá er ţađ bara af ţví hermennirnir leyfa ţér ţađ, beint eđa óbeint.

Mynd frá: https://www.quora.com/Why-if-a-North-Korean-defector-crosses-the-border-at-the-Joint-Security-Area-they-get-shot-but-if-they-go-through-China-theyll-be-welcome-in-S-KoreaNorđur-Kórea gćtir landamćra sinna međ tveimur landamćravörđum sem horfa á hvorn annan. Ef annar ţeirra reynir ađ stinga af yfir landamćrin er ţađ hlutverk hins ađ skjóta hann. Stundum eru landamćraverđirnir ţrír. Sá ţriđji hefur ţađ hlutverk ađ koma í veg fyrir ađ fólk flýi frá Norđur-Kóreu.

Í Norđur-Kóreu sýkist fólk eđa blindast vegna meina sem tekur 5 mínútur ađ lagfćra á Vesturlöndum. 

Í Norđur-Kóreu eru fangabúđir sem ţekja gríđarmikiđ landflćmi. Ţangađ eru sendir ţeir sem af einhverjum ástćđum hafa móđgađ yfirstjórnina. Til dćmis lenda fjölskyldur ţeirra sem flýja land í slíkum fangabúđum.

Reglulega blossa upp hungursneyđir í Norđur-Kóreu. Enginn í yfirstjórn ríkisins sveltur. Nei, ţađ er almenningur sem tekur höggiđ á sig. 

Fólki er stjórnađ međ blöndu af ćgilegum aga og gríđarlegum ótta. Lífiđ ţarna er ekki gott fyrir neinn. Ţótt bláeygđir ferđamenn sjái bćndur standa í sólinni og brosa og veifa ţá breytir ţađ engu. Ţetta er nákvćmlega sama fólk og býr í Suđur-Kóreu en er fast á myrkum miđöldum. Norđur-Kórea er dimmi bletturinn á gervihnattamyndunum, og svarti bletturinn á landakortinu á alla hugsanlega vegu.

Ég legg til ađ viđ hćttum ađ draga úr ţví hvađ almenningur í Norđur-Kóreu hefur ţađ skítt.


mbl.is Hlupu maraţon í Norđur-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband