Lögbundin lágmarkslaun og vélmenni

Nú hafa menn ţróađ vélmenni sem á ađ afgreiđa matarpantanir. Ţađ kemur ekki á óvart ađ fyrsta slíka vélmenniđ keyri um götur San Francisco. Ţar hafa lögbundin lágmarkslaun valdiđ miklum skađa og mörg fyrirtćki eru ţví opin fyrir lausnum sem gera ţeim kleift ađ stunda arđbćran rekstur međ sem minnstu mannafli.

Um leiđ missa auđvitađ margir vinnuna, ţá fyrst og fremst ţeir sem framleiđa minni verđmćti en svo ađ ţeim sé hćgt ađ borga hin lögbundnu lágmarkslaun. Gjarnan er ţađ ungt og reynslulítiđ fólk sem fýkur fyrst ţegar lögbundin lágmarkslaun eru hćkkuđ.

Fólk sem missir vinnuna vegna nýrrar tćkni er samt ekki endilega dćmt í ćvilangt atvinnuleysi. Kannski nćr ţađ ađ byggja upp starfsferilskrá sína međ heppilegri menntun eđa sjálfbođavinnu. Kannski flytur ţađ til svćđa ţar sem lögbundin lágmarkslaun finnast ekki eđa eru lćgri, og getur byggt upp verđmćtasköpun sína ţannig. Til lengri tíma getur tćknin aukiđ framleiđni allra og bćtt líf okkar (eins og gerđist ţegar hestvagnasmiđir misstu vinnuna ţegar bílar hófu innreiđ sína). En ţađ er mjög sársaukafullt ađ henda stórum hópum fólks út af atvinnumarkađinum međ hćkkun lögbundinna lágmarkslauna. 


mbl.is Vélmenni afhendir mat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband