Verđur vćgast sagt spennandi ríkisstjórnarsáttmáli

Vinstri-grćn, Björt framtíđ, Píratar, Samfylkingin og Viđreisn ćtla ađ hefja formlegar stjórnarmyndunarviđrćđur. Ţetta kemur í sjálfu sér ekki á óvart. Viđreisn og BF tókst ekki ađ sannfćra Sjálfstćđisflokkinn um ađ kasta hagkvćmasta fiskveiđistjórnarkerfi heims á haugana né taka upp ađlögunarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Ţeir leita ţví lengra til vinstri.

En hvađ eiga ţessir fimm flokkar sameiginlegt? Jú, ađ vilja kasta hagkvćmasta fiskveiđistjórnarkerfi heims á haugana. Mikiđ annađ dettur mér ekki í hug.

Kannski geta ţeir náđ saman um lista yfir skattahćkkanir.

Kannski geta ţeir náđ saman um jafnlaunalögguna.

Ţeir geta sennilega auđveldlega orđiđ sammála um aukin ríkisútgjöld. Styrkja skal ríkiseinokunina hvar sem hana má finna.

En hvađ annađ? Ţađ kemur í ljós. 

Ég legg aftur til ađ Alţingismenn nái saman um málamyndastjórn ţvert á alla flokka sem starfar til vors og ađ ţá verđi kosiđ aftur. 


mbl.is Samţykkja formlegar viđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er gáta: Hvernig er hćgt ađ stafa QUISLING međ 5 bókstöfum?

Svar: A+C+P+S+V

Pétur D. (IP-tala skráđ) 21.11.2016 kl. 00:32

2 identicon

"Ég legg aftur til ađ Alţingismenn nái saman um málamyndastjórn ţvert á alla flokka sem starfar til vors og ađ ţá verđi kosiđ aftur."

Ég tel ţađ ólíklegt. Til ţess eru fimmflokkarnir of valdagráđugir. Og ţađ er sundrungin sem sameinar ţessa fimm flokka. Ţeir munu koma sér saman um ađ vera sameinir hver í sínu horni og standa á sama.

Ţessi ríkisstjórn mun lifa í 4 ár, koma engu í verk og skila engu, nema djúpri kreppu, rústuđu atvinnulífi, ónýtu heilbrigđiskerfi, horfnum auđlindum, turnháum sköttum á láglaunafólk, auknum álögum á allar nauđsynjar, gríđarlegum fjárlagahalla og bitlingum til allra ćttingja og vina. Gleymdi ég einhverju?

Pétur D. (IP-tala skráđ) 21.11.2016 kl. 00:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband