Viđreisn leiđir vinstristjórn til valda, eđa hvađ?

Hinir svokölluđu miđjuflokkar, Viđreisn og Björt framtíđ, vilja nú láta á ţađ reyna hvort hćgt sé ađ leiđa vinstriflokkana til valda. Framsóknarflokkurinn gerđi ţađ sama eftir hruniđ 2008 og í ađdraganda kosninga voriđ 2009. Hann sat eftir međ sárt enniđ - fékk ekkert í skiptum fyrir greiđann. Hvađ gerist núna?

Innan Viđreisnar eru einstaklingar sem hafa tjáđ sig eins og hörđustu frjálshyggjumenn. Hér er lítiđ dćmi. Hvađ ćtla ţeir ađ gera sem ađilar ađ ríkisstjórn sem beinlínis bođar stóraukin ríkisafskipti? Ţví höfum ţađ á hreinu: Vinstri-grćnir ćtla ađ sigla skútunni og hafa sér til halds og trausts litla Samfylkingu og kjaftfora Pírata. 

Innan Bjartar framtíđar eru einstaklingar sem hafa ekki tekiđ illa í ađ Íslendingar yfirgefi sovéskt fyrirkomulag áfengisverslunar og komi á norrćnu fyrirkomulagi. Geta ţeir ekki bara gleymt ţví?

Sjáum hvađ setur. 


mbl.is Ekki óleysanlegt verkefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Hrikalegur samanburđur SA undir Hér. Hér á ríkisvaldiđ 56% fjölmiđla og 72 prósent af bankakerfinu. Útskýrir mikiđ hvađ erfilega gengur ađ stjórna landinu. Framleiđni landa skolast til sem hluti af ţjóđarauđ. Mexíkó er neđst á lista yfir ríki undir framleiđni.

Löglega kjörin stjórn varđ ađ fara frá vegna hrćđsluáróđurs blá grćnna vinstri manna í Kastljósi. Engin stjórnmálmađur í fjórflokknum ţorir lengur ađ berjast fyrir atvinnulífiđ eđa fara á ţing sem talsmađur ţess. Sjálfstćđismenn fóru undan í flćmingi, en berjast enn fyrir farsćlar lausnir í sjávarútvegi.

Forystumenn Viđreisnar koma fram sem forsvarsmenn frjáls framtaks, nema Ţorgerđur Katrín sem átti ađ gćta varúđar međ óbeislađ Ríkisútvarp. Völd ţess og áhrif, ekki síst á auglýsingamarkađi. Viđreisn gćti orđiđ björgunarbátur atvinnulífsins í nýrri ríkisstjórn?

Sigurđur Antonsson, 20.11.2016 kl. 22:48

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Já, ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţetta sé áhugaverđur kokteill. Ađeins spurning hvort hann verđur hristur eđa hrćrđur. Gildir ţó sennilega litlu, ţví ölvunin sem honum fylgir getur ekki endađ međ öđru en slćmum timburmönnum.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 20.11.2016 kl. 23:47

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Nokkrar mögulegar niđurstöđur:

- Viđreisn gefur eftir öll hćgrimiđuđ gildi sín og vinstriflokkarnir láta hana fá eitt ráđuneyti, t.d. ráđuneytiđ sem fćr jafnlaunalögguna

- Sumt verđur eftir höfđi Viđreisnar, sumt eftir höfđi vinstriflokkanna

- Vinstriflokkarnir sveigjast til hćgri

Ef ég vćri veđbanki vćru stuđlarnir svona: 20 - 5 - 2

Geir Ágústsson, 22.11.2016 kl. 07:08

4 identicon

Ţađ er miklu meiri samstađa á milli ţessara flokka en í ţeirri ómynd sem Bjarni Ben reyndi ađ mynda.

Ţađ virđist vera góđur samhljómur um stóru málin, sjávarútvegsmál, landbúnađarmál og Evrópumál. Auk ţess er samhugur um ađ upprćta spillingu núverandi stjórnarflokka.

Ţađ vćri ţví lélegt ef ekki tćkist ađ mynda stjórn í ţessari atrennu.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 22.11.2016 kl. 10:55

5 Smámynd: Geir Ágústsson

13. minnst spillta ríki heims, hvorki meira né minna:

http://www.transparency.org/cpi2015

Geir Ágústsson, 22.11.2016 kl. 18:57

6 identicon

Langspilltasta ríki norđurlanda. Hin norđurlöndin eru öll í 5 efstu sćtunum.

Á örfáum árum hefur Ísland falliđ úr 1. sćti í 13. sćti. Ef ekki er gripiđ í taumana endar ţetta međ ósköpum.

Sjáum svo hvar viđ lendum eftir ţetta ár ţegar Panamaskjölin eru komin til skjalanna. Ţar eigum viđ heimsmet sem engar líkur eru á ađ verđi slegiđ allavega í bráđ. 

Ásmundur (IP-tala skráđ) 22.11.2016 kl. 21:03

7 identicon

Ég man ekki betur en ađ ákveđinn gjaldkeri Samfylkingar hafi sjálfur veriđ bendlađur viđ skattaskjól - og ţađ eftir ađ hann hafđi veriđ ađ berja í drumbur fyrir framan Alţingishúsiđ. Samt vilja vinstrimenn ađ sá flokkur komist í stjórn á međan ţeir tala ekki um annađ en Panamaskjölin. Marföld er ţessi hrćsni.

Egill Vondi (IP-tala skráđ) 22.11.2016 kl. 21:22

8 identicon

Vilhjálmur Ţorsteinsson reyndist ekki vera í Panamaskjölunum eins og sjálfstćđismenn höfđu haldiđ fram. Auk ţess var hann ekki eđa er kjörinn fulltrúi.

Af kjörnum fulltrúum voru ţar eingöngu stjórnarliđar, ţar af ţrír ráđherrar og tveir borgarfulltrúar.

Auk ţess eru Panamaskjölin ađeins eitt af mjög mörgum spillingarmálum Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 22.11.2016 kl. 22:36

9 identicon

Svíţjóđ og Noregur eru ekkert minna spillt en Ísland. Og engin ţessara ríkja eru minna spillt in t.d. Rússland eđa Norđur-Kórea.

Í öllum ţessum lýđrćđisríkjum eru ţađ ofbeldishneigđir og spilltir lýđrćđismúgir, í stađ einrćđisherra, sem ráđa ríkjum. Ţessir múgir ákveđa hversu mikiđ á ađ stela og af hverjum, og hver á ađ fá hversu mikiđ af ţýfinu.

D (IP-tala skráđ) 22.11.2016 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband