Til hvers ađ hlusta á opinbera starfsmenn?

Kennarar, hjúkrunarfrćđingar, lćknar og ađrir opinberir starfsmenn eru algengir gestir fjölmiđla. Ţessar stéttir kvarta undan miklu álagi, skriffinnsku og allskyns gćđakröfum sem er velt ofan á ţá en eiga ekki ađ bitna á neinu. Um leiđ eru laun ţessa fólks fyrst og fremst háđ starfsaldri og fjölda prófskírteina. 

Ţađ mćtti halda ađ atvinnurekendur ţessa fólks séu ekki ađ hlusta og ég spyr mig bara: Hvers vegna ćttu ţeir ađ hlusta?

Opinberir starfsmenn eru búnir ađ velja sér starfsframa ţar sem einn og bara einn atvinnuveitandi er í bođi. Er skrýtiđ ađ trađkađ sé á ţessu fólki?

Hjúkrunarfrćđingur getur vissulega hćtt og fariđ ađ vinna sem vel borguđ flugfreyja enda eru óteljandi dćmi um slíkt.

Kennari getur alveg hćtt og fundiđ sér vinnu viđ eitthvađ annađ, t.d. sem leiđsögumađur.

Lćknirinn getur alveg söđlađ um og fundiđ sér vinnu sem fasteignasali. 

Ţetta fólk er hins vegar búiđ ađ sćkja sér menntun, reynslu, ţjálfun og ţekkingu til ađ sinna starfi sem ţví finnst gefandi.

Atvinnurekandinn veit ţetta og tekur ţví bara mátulega tillit til kröfugerđa ţess.

Til hvers ađ hlusta á opinbera starfsmenn? Ástćđurnar eru fáar.

Einkavćđum mennta- og heilbrigđiskerfiđ og leysum krafta ţessa fólks úr lćđingi. 


mbl.is „Ţetta gengur ekkert upp“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa heilbrigđismál eru ţetta sem hann segir koma inn á borđ kennara?  Er hann ađ tala um lyfjaneyslu barna og unglinga sem flestir kalla vandamál nú orđiđ?  Hvađ er ţađ nákvćmlega sem gengur ekki upp ađ hans mati?  Vill hann kannski auka skammtana?  Hvert er vandamáliđ?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 8.11.2016 kl. 18:19

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ertu ađ tala um svona einkavćđingu ţar sem einstaklingurar taka ađ sér reksturinn en ríkiđ borgar fyrir hvert sjúkrarúm og hvern nemanda sama ef ekki meira en áđur? Er ţađ einkavćđing? Ég hefđi ekki haldiđ ţađ, en ţannig er stađiđ ađ henni hér. 

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2016 kl. 20:29

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég held annars ađ ţađ sé ekkert sem banni ţađ ađ menn opni hér spítala og skóla. Frjálshyggjumenn virđast samt stöla á ţađ ađ komast óbeint á sósíalinn međ ađ kalla sig eigendur ađ einhverju sem ríkiđ rekur í raun og reynd.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2016 kl. 20:32

4 identicon

Offramleiđsla á sjúklingum í ríkisrekna kerfinu er orđiđ ađ sérstöku vandamáli sem kennarar ţráast viđ ađ kalla heilbrigđismál.  Ţađ er ekki traustvekjandi.  

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 8.11.2016 kl. 20:54

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Jón,

Ávísanakerfi, ţar sem hiđ opinbera lćtur peningana fylgja nemendum en foreldrar geta valiđ skóla sem fćr peningana, er vissulega skárra en núverandi miđstýring. Ţó er ţađ bara hálfur sigur ef skólarnir fá ekki rekstrarlegt forrćđi og forrćđi yfir námsskránni í meiri mćli. Ţetta er samt ekki einkavćđing. Ţetta er rekstrarlegur ađskilnađur innan hins opinbera kerfis. 

Ég er samt hlynntastur ţví ađ heilbrigđiskerfiđ langveikra verđi eins og heilbrigđiskerfi sjóndapra og heyrnaskertra: Trođfullt af einkaađilum í blússandi samkeppni um peninga neytenda eđa tryggingarfélaga ţeirra.

Frjálshyggjumenn eru skattlagđir eins og ađrir og mega ţví ađ sjálfsögđu ganga um götur hins opinbera og rćđa viđ lćkna hins opinbera eins og ađrir. Skattlagning er ofbeldi í ţeim skilningi ađ ţeir sem borga ekki skattana eru sviptir frelsi og jafnvel ćrunni og stungiđ í steininn. Ţú ćtlast varla til ađ frjálshyggjumađurinn neiti sér um ađgengi ađ ríkiseinokunni sem hann fjármagnađi? Á ţá sósíalistinn ađ svelta sig ţar til ríkisvaldiđ tekur yfir rekstur matvöruverslana?

Geir Ágústsson, 9.11.2016 kl. 13:55

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Elín,

Ţađ er efni í mörg rannsóknarverkefni af hverju strákar eiga svona erfitt uppdráttar í skólakerfinu. Ekki man ég eftir ţessu frá minni tíđ. Skóladagarnir voru stuttir, skólinn var tvísetinn og engin tölva sem hélt manni inni í gíslingu heldur var leikiđ úti eđa heima hjá vini. Í mínum bekk voru tveir strákar í sérkennslu vegna lesblindu, og svo voru tveir sem fundu sig ekki í neinu fagi en vildu frekar eyđa skóladeginum í ađ rífa kjaft. Ađrir héldu einfaldlega sínu striki međ okkar öldruđu kennslukonu viđ kennaraborđiđ.

Núna eru skóladagarnir endalaust langir og krakkar nenna engu eftir ţá, skiljanlega, annađ en ađ setjast viđ skjá og láta mata sig međ afţreyingu. Ţeir sem eiga erfitt međ 7 klukkutíma á stofnun eru greindir međ eitthvađ og fá lyf viđ ţví. Eftir grunnskóla eru ţessir strákar búnir ađ fá upp í kok af skóla. 

Geir Ágústsson, 9.11.2016 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband