Fimmtudagur, 22. september 2016
Hugleiðingar um skilvirkni
Í dag birtist grein eftir mig í Viðskiptablaðinu og er fyrsta greinin af vonandi mörgum um nokkuð sem er mér mjög hugleikið - skilvirkni.
Þetta er fyrsta blaðagrein mín sem snýst ekki að neinu leyti um pólitík eða samfélagsmálefni Vonandi verður hún einhverjum til gagns og jafnvel gamans.
Bókin mín um skilvirkni er til sölu á heimasíðu Amazon.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.