Skattalkkanir skila vinningi jafnvel tt vruver breytist ekki

Sumir hafa efast um a tollalkkanir hafi skila sr "a fullu" til neytenda, t.d. afnm tolla fatnai og skm. Menn skoa vermiana og bera saman vi vermiana hinu gamla umhverfi tollanna og draga lyktanir.

Gott og vel, ahald er gott a ber a veita hvvetna.

(Ekki er hgt a veita rkisvaldinu ahald nema fjgurra ra fresti og varla nema a nafninu til svo ar geta menn spara orkuna.)

En verlkkanir kjlfar tollalkkana eru bara einn mgulegur vinningur. Arir eru til og a mtti jafnvel hugsa sr a tt verlkkanir yru engar vri samt vinningur af skattalkkunum.

Segjum a rki afnemi 10% toll og verlag helst breytt. Hva er a gerast? Verslanir eru a taka meira af sluandvirinu. r geta e.t.v. hkka laun og krkt betri starfsmenn r rum greinum sem um lei f meira milli handanna. jnusta batnar og jafnvel skilvirkni.

Ef hagnaur verslun eykst dregur a a fjrfesta samkeppnisrekstur, jafnvel erlendar verslunarkejur sem bja upp betra ver ea meira rval ea betri gi. Hugsanlega f innlendir framleiendur mguleika a standa undir sr hinu nja og hrra verlagi og skapa strf og tkifri. Er allt etta ekki vinningur fyrir neytendur, a.m.k. til lengri tma?

Annar mguleiki er s a skuldsettar verslanir haldi verlagi breyttu til a greia upp skuldir, sem er alltaf gott, ea lagfra hsni sitt, sem kemur sr t.d. vel fyrir inaarmenn. Skuldlausir verslunareigendur hira hins vegar gann af hinni auknu lagningu og safna f sem verur eytt eitthva anna, t.d. fjrfestingar ea neyslu sem kemur sr vel fyrir sem versla vi .

Enn einn mguleiki er s a verslunareigendur haldi verlagi breyttu til a hkka laun starfsmanna sinna og halda eim fr v a vinna fyrir ara. Smu starfsmenn f meira milli handanna til a eya sjlfir allskyns vru og jnustu.

Sama hva gerist vi afnm tolla ea skatta er eitt ljst: Rkisvaldi er a hira minna af sjlfsaflaf landsmanna og a sjlfu sr er gott. Nkvmlega hvernig vinningurinn kemur fram kemur bara ljs, en betra er f hndum eirra sem afla ess en hinna sem krefjast ess me valdi. Alltaf.


mbl.is Skilai neytendum 4% lgra veri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

J, verzlunum er a sjlfsvald sett hva r gera vi hagnainn. En neytendur geta lka kvei asnigangaverzlanir sem ekki lkka vruver egar skattar lkka. Enda vri annig sniganga elileg. v a uppgreisla skulda ea starfsmannaval er eitthva sem kemur viskiptavinunum bara ekkert vi, eir vilja lgra ver. Og a er ekki eins og a s skortur fatabum, r eru eins og gorklur mykjuhaug.

Ptur D. (IP-tala skr) 19.5.2016 kl. 15:12

2 Smmynd: Geir gstsson

etta er auvita alveg hrrtt hj r. a er lklegt a allar verslanir haldi aftur verlkkunum v samkeppnisumhverfi sem rkir. Gerist a hins vegar af einhverjum stum a sumar verslanir vilja greia niur skuldir, arar hkka laun og s rija moka meira f vasa eigenda sinna, og verlkkanir veri engar, er a engu a sur vinningur. Sem sagt, a er frilega hugsandi a skattalkkanir skili ekki vinningi.

Geir gstsson, 20.5.2016 kl. 04:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband