Hva gerist egar eftirspurn eftir eplum eykst?

Spurt er:

Hva gerist egar eftirspurn eftir eplum eykst?

Hagfrin lsir essu gtlega.

fyrstu hkkar ver eplum - fleiri vilja krkja hlut af smu uppskeru og var til staar hinni fyrri eftirspurn.

Hrra ver ir meiri hagnaur eplaframleienda. eir bregast vi me v a bta vi trjm. Samkeppnisailar, t.d. perurktendur, sj hinn aukna hagna markai epla og hefja sna eigin eplarkt.

Hi aukna frambo umhverfi smu eftirspurnar rstir verinu aftur niur. Jafnvgi nst n. Hagnaur eplaframleienda verur s sami og flestum rum greinum og fjrfestar leit a njum tkifrum lta ara markai.

Af einhverjum stum virast lgml hagfrinnar ekki eiga vi um hsni Reykjavk. stan er ekki s a fjrfestar eru sofandi verinum og httir a leita a heppilegri vxtun fyrir f sitt. stan er ekki s a menn hafi ekki tr a hin aukna eftirspurn endist.

stan er einfaldlega s a hi opinbera setur markainum stlinn fyrir dyrnar og meinar honum, beint ea beint, a auka vi frambo ar sem eftirspurn er mikil.

stan er ekki s a Airbnb hefur hafi innrei sna slandi. n Airbnb vri bara bi a finna arar leiir til a hagnast vel borgandi feramnnum sem vilja ba pstnmerum 101 og 105 Reykjavk.

Hi opinbera er a s eitri jr ar sem annars vri hgt a rkta eplatr.


mbl.is Airbnb og lti frambo hkkar ver
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta kemur gtlega fram Vesturbnum ar sem kaffihsi hans Gsla Marteins fr vnveitingaleyfi en veitingahsi Bori ekki. ess vegna almenningur ekkert sameiginlegt me stjrnmlamnnum hvort sem eir kenna sig vi hgri ea vinstri. eir eru besta falli til urftar en oftast til ills eins.

Eln Sigurardttir (IP-tala skr) 18.5.2016 kl. 11:21

2 Smmynd: Gumundur sgeirsson

"...hi opinbera setur markainum stlinn fyrir dyrnar og meinar honum, beint ea beint, a auka vi frambo ar sem eftirspurn er mikil"

a gerir hi opinbera, me v a framfylgja ekki lgum sem gilda um afnot af hsni skipulagri babygg. Slkt hsni er almennt leyfilegt a nota atvinnuskyni, ar meal til rekstrar gististaa fyrir feramenn, hvort sem slk starfsemi fer gegnum AirBnb ea ara farvegi. Me v a framfylgja ekki eim lgum, heldur sna blinda auganu vi essari svrtu atvinnustarfsemi, er hi opinbera me ageraleysi snu a stula a skeringu framboi barhsnis, sem skapar skort og hkkar ver.

Rtt er a halda v til haga a hin svoklluu "lgml" hagfrinnar virka ekki nema heilbrigum markai. Hinsvegar ef lgleysa rkir tilteknum markai ar sem sumir fara eftir leikreglum ess markaar en arir ekki, vera bi samkeppnisstaan og vermyndunin eim markai skkk. Undir slkum kringumstum hegar s markaur sr ekki samrmi vi svokllu "lgml" hagfrinnar og reyndar hvorki lg n lgml neins. Eins og essi svoklluu "lgml" kvea um, leiir skortur framboi til hrra vers. essu tilviki er skorturinn framboinu og ar me hrra ver, hinu opinbera a kenna, ar sem a leyfir lgleysu a vigangast og viheldur me v lgmtum forsendum vermyndunar hsnismarkai.

Ef hi opinbera myndi aftur mti framfylgja lgum og stula annig a heilbrigri vermyndun samkvmt leikreglum essa markaar, myndi a leia til aukins frambos barhsnis og ar me lgra vers slku hsni. Vissulega myndi a um lei draga r framboi gistirmum fyrir feramenn, en a myndi einfaldlega skapa sknarfri fyrir aila sem vilja fjrfesta uppbyggingu nrra og lglegra gistirma, ea sem fyrir eru me lglegan rekstur a hkka ver og framleg af eim rekstri, allt samrmi vi hin smu "lgml" hagfrinnar. Auk ess er fjldi feramanna n egar kominn a mrkum ess sem landi olir me gu mti, og er v full sta til a setja frekari fjlgun eirra einhverjar skorur. a stafar ekki af hagfrikenningum heldur raunverulegum nttrulgmlum, og samkvmt eim er hvorki hgt a auka framboi Geysi n Gullfossi.

Gumundur sgeirsson, 18.5.2016 kl. 17:47

3 Smmynd: Geir gstsson

Gumundur,

g akka fyrir tarlegt innlegg og frlegt eins og alltaf en hvernig stendur v a flk er frekar a vasast v a leigja t lglega frekar en a finna sr stabla langtmaleigjendur sem borga fastar og reglulegar greislur?

g spyr af einskrri forvitni v ekki held g a allir su tilbnir a leggja sig mikla httu og framkvma lgbrot nema hvatarnir til ess su mjg sterkir og miklu sterkari en a fylgja lnunni ef svo m segja.

g s fjrhagslegu hliina en er a allt og sumt?

Geir gstsson, 18.5.2016 kl. 18:03

4 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Svari er einfalt: grgi og skammsni.

Hvorugt atrii er neitt nmli hr landi.

Bi eru siir sem landsmenn virast seint tla a venja sig af.

Gumundur sgeirsson, 18.5.2016 kl. 18:43

5 identicon

a er ekki hgt a skrifa a grgi og skammsni a flk treysti ekki stjrmlamnnum fyrir peningum. a veit af langri reynslu a a er nnast kjnalegt a fylgja lnunni.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/05/18/vidurkenndi_ad_vera_med_sjod_foreldranna/

Eln Sigurardttir (IP-tala skr) 18.5.2016 kl. 21:25

6 Smmynd: Geir gstsson

Eln,

g tek heilshugar undir tortryggni na stjrnmlamnnum. Hn er verskuldu.

Mr finnst hins vegar einkennilegt a mean srlega vantar minna hsni Reykjavk, srstaklega fyrir ungt flk ea litlar fjlskyldur, rsi hver skrifstofubyggingin ftur annarri og leiguflgin raka saman selum. Ekki vantar heldur strar bir og strra hsni almennt. Einnig virist ekkert mega byggja mib Reykjavkur nema htel.

egar eitthva ltur t eins og rotnandi epli, lyktar af rotnandi epli og bragast eins og rotnandi epli er mjg lklegt a um rotnandi epli s a ra - .e. rkisafskipti.

Geir gstsson, 19.5.2016 kl. 03:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband