Frétt í röngum dálki?

Frétt segir:

Hlýnun jarðarinnar gæti aukið tíðni sjúkdóma, tortímt ræktarlandi og valdið fátækt hjá 100 milljónum manna til viðbótar að fimmtán árum liðnum, sé ekkert gert til að hindra framgang hennar. Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn gaf út í dag. 

Fréttin er sett í dálkinn "Erlent". Á hún ekki miklu frekar heima í völvuspá Vikunnar eða undir stjörnuspánni eða einhvers staðar annars staðar þar sem menn spá fyrir um framtíðina með notkun galdratækja og miðilshæfileika frekar en rannsókna og vísinda?


mbl.is Milljónir fátækra vegna hlýnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held að þessi frétt eigi heima í trúarbragða dálknum, enda er þetta farið út í öfgva trúarbrögð en engin vísindi.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.11.2015 kl. 18:23

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Það hefur enginn getað sagt að núverandi (eða það sem var fyrir 10 árum) hitastig sé það besta og ákjósanlegasta fyrir mannfólkið, náttúruna eða hvað sem er.  Meðan svo er eigum við ekki bara að leyfa náttúrunni að gera það sem hún gerir?

Steinarr Kr. , 13.11.2015 kl. 16:17

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála Steinarr.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 14.11.2015 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband