Hvernig á að selja stjórnmálamönnum gamalt drasl?

Ég sá einhvern deila þessu myndskeiði um hvernig á að selja stjórnmálamönnum gamalt drasl (eða úrelta tækni):

https://www.youtube.com/watch?t=10&v=VpUQ_EMV23c

Íslendingar vilja oft miklu frekar gera sín eigin mistök til að læra af í stað þess að læra af mistökum annarra. Verður það tilfellið hér líka? 


mbl.is Er raunhæft að leggja léttlestir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Skoðum:

Er það tæknilega ramkvæmanlegt?

Er það ofsalega dýrt?

Verður það fyrirsjáanlega til vandræða?

Hefur það verið reynt annarsstaðar, með katastrófískum afleipingum?

Ef svarið við öllum þessum spurningum er já, þá verður það líklega gert hér, sama hvað hver segir.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.7.2015 kl. 07:48

2 Smámynd: Jón Helgi

Endilega athuga þessa heimildarmynd um léttlestir í Ameríku.

https://www.youtube.com/watch?v=VpUQ_EMV23c

Jón Helgi, 3.7.2015 kl. 08:24

3 identicon

Ég upplifði það að vera í kringum svona kerfi í Houston. Slys voru tiltölulega tíð vegna þessa.

Ég væri hinsvegar alveg til í kerfi á borð við það sem London notar í Dockland Light Railways.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 4.7.2015 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband