Nokkrir vinir inmenntunar slandi

Vivarandi skortur hefur veri flki me menntun mlmtkni undanfarin r. Skortur er fleiri greinum, s.s. rafinai en staan er mismunandi milli ingreina. umfjllun um ml etta Morgunblainu dag segir Katrn Dra, a kannanir SI hafi snt fram a rf vri a um 1.100 manns tskrifuust r innmi ri sta 500-600 manns n.

Er ekki eitthva bogi vi etta? Hvernig getur veri skortur einhverju frjlsum markai? Ef eftirspurn er ng en frambo lti, tti ver a hkka og s hkkun veri tti a laa fleiri a og uppfylla annig frambo. Eru infyrirtki a bija mlmtkniflk um a vinna fyrir lgri laun en a getur krafist ljsi ltils frambos ekkingu eirra? a efast g um. g er viss um a mlmtkniflk kann a semja um kaup og kjr. Eru infyrirtki a vonast til a geta haldi aftur af launahkkunum me v a bila til stjrnvalda um a mennta fleiri mlmtkni? Hver veit!

g held samt a vandamli s einfalt, en um lei margslungi: Fjlmargir slandi berjast gegn v a slandi s stundum framleisla af nokkru tagi, a.m.k. af eirri ger sem krefst orku. Til hvers a mennta sig fagi sem er smtt og smtt veri a vinga t r landi?

Inaarmenn eru margir hverjir sjlfstir atvinnurekendur. Er ekki bi a jarma alveg grarlega a litlum fyrirtkjum slandi undanfarin r? Lagafrumskgurinn er orinn svo flkinn a einfalt "rassvasabkhald" dugir ekki lengur til a hafa yfirsn yfir reksturinn. egar starfsmaur nr. 50 er rinn arf a mta jafnrttisstefnu. Veltuskattar fyrirtki eru hir og hafa hkka miki. Hinn sjlfsti inaarmaur arf ori svo miklu meira en ga verkkunnttu. Hann arf a vera lgfringur og endurskoandi lka, og srfringur skattartti og jafnrttismlum.

Rkisvaldi gerir meira til a skemma fyrir. a kveur til dmis a "virkja" og "skapa strf" og bls v til mikillar blumyndunar (mist gegnum beinar rkisframkvmdir, rkisbyrgir ea framkvmdir rkisfyrirtkja) sem sgur inaarmenn sig, en hendir eim jafnum t aftur egar blan springur. Inaarmenn eru e.t.v. berskjaldari en margir arir essum ofsafengnu upp- og niursveiflum sem slendingar ekkja alltof vel. a fer ekki framhj ungu flki sem er a velja sr menntun.

Margir halda ranglega a inaarmenn ni minna ensprenglrt hsklaflk. a er oftar en ekki satt. Tekjur inaarmanna eru e.t.v. sveiflukenndari (gri/hallri, sumar/vetur) en a jafnai oft har.

Fyrirtki eru einfaldlega a bregast vi vissu rferi egar au hika vi a fylla alla rennibekki af innemum. Fjrfesting eim er viss. g get lka mynda mr a eim fylgi mikill kostnaur, t.d. vegna lfeyrissjs, trygginga og annarra launatengdra gjalda. Rkisvaldi gti kvei morgun a opna jlfunarbar kostna skattgreienda fyrir innema, og geta fyrirtkin fengi "keypis" jlfun. Anna eins hefur n sst slandi.

Menn urfa ekki a skrifa fleiri skrslur um skort inmenntuu flki slandi. Lausnin er bara s a koma rkisvaldinu r veginum og minnka kostna vegna hins opinbera fyrirtki slandi. ann htt geta frambo og eftirspurn n saman n.


mbl.is Gtu teki tvfalt fleiri samning mlminai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Skarplega athuga.

sgrmur Hartmannsson, 2.12.2013 kl. 13:05

2 Smmynd: Sigurur Antonsson

"Selabanka slands a leggja niur, hi slenska rki a htta peningatgfu me llu, og htta algjrlega a skipta sr af v hvaa peninga flk velur a nota, og hver m gefa t peninga, og hvaa "fti" eir peningar eiga a vera." r pistli hr undan.

Ofurvextir slandi eru a sliga inainn og smfyrirtki jnustugreinum. Selabankinn m eiga a a fyrst n eru menn a tta sig a ekki ir a semja um verblguhvetjandi launahkkanir. Selabankastjri hefur lagt herslu etta sjnarmi. Auvita a htta tgfu rmyntar.

Rkisstjrnin a semja um stugt gengi og lta atvinnurekendur bera byrg samningum. Fjrmlarherra hefur treka gefi skyn a launahkkanir toppana megi ekki vera meiri en hj launaflki. jarstt um stugt gengi og hfsamar launahkkanir eru framkvmanlegar. tflutningsgreinar eru sterkar og tstreymi gjaldeyris vegna hrra innlendra vaxta tti ekki a last.

vertryggir vextir eru n um 8-9%. Hvaa fyrirtki og heimili ola a til lengdar? n lkkun vaxta verur hr vivarandi hrun. Ekki hagnast bankar v. Hvernig getur j gjaldeyrishftum teki upp arar myntir?

Sigurur Antonsson, 2.12.2013 kl. 22:44

3 Smmynd: Geir gstsson

"Inflation is a policy. And a policy can be changed."

Economic Policy: Thoughts for Today and Tomorrow (bls. 72-73)

http://mises.org/document/994/Economic-Policy-Thoughts-for-Today-and-Tomorrow

Geir gstsson, 3.12.2013 kl. 19:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband