Er ekkert ţarfara ađ gera?

Starfsmannamál Ríkisútvarpsins verđa tekin til sérstakrar umrćđu á Alţingi í dag. Málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon, ţingmađur Vinstri grćnna og til andsvara verđur Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra. 

Er virkilega ekkert ţarfara ađ gera á Alţingi? Ef ekki ţá finnst mér ađ Alţingismenn eigi bara ađ byrja jólafríiđ sitt, og framlengja ţađ fram ađ sumarfríi.

Ríkissjóđur er tómur og í raun gjaldţrota. Skoriđ er niđur í ríkisrekstrinum, bćđi ţeim hlutum hans sem sinna ţjónustu sem ţörf er á, og hinum (t.d. RÚV). Uppsagnir fylgja í kjölfariđ. The end.

En nei, núna var snert viđ hinni heilögu belju, RÚV. 8% starfsmanna ţar fá uppsagnarbréf. Ţađ er minna en margar ríkisstofnanir hafa ţurft ađ ţola, og miklu minna en hjá mörgum einkafyrirtćkjum sem berjast viđ ađ halda sér á lífi í umhverfi hárra skatta, ţrúgandi regluverks og gjaldeyrishafta.  

Stjórnarandstađan er einfaldlega ađ reyna skapa sér vinsćldir. Vonandi mistekst ţađ.  Vonandi stendur ríkisstjórnin í lappirnar og leggur bráđum fram frumvarp um ađ leggja RÚV niđur međ öllu, og til vara 90% af RÚV. Vilji stjórnmálamenn halda áfram ađ fjármagna eitthvađ af núverandi verkefnum RÚV međ skattfé má gera ţađ međ útbođi á einstaka verkefnum. Best vćri samt ađ stjórnmálamenn létu sér nćgja ađ hafa áhrif á dagskrá fjölmiđla međ persónulegri áskrift eđa ekki áskrift ađ einstaka einkareknum sjónvarps- og útvarpsstöđvum. Ţađ virkar ágćtlega fyrir okkur hin sem neytendur. 


mbl.is Rćđa uppsagnir á RÚV á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ekki man ég eftir svona sterkum viđbrögđum ţegar skoriđ var niđur hjá löggunni og á spítölunum. Liđiđ á RUV ţykist greinilega gera rosalega mikiđ gagn!

Hiđ opinbera er gjaldţrota Geir, skuldir ríkis og sveitarfélaga eru yfir 1000 milljarđar umfram eignir. Ţegar fjárfestar almennt átta sig á ţví verđur erfiđara fyrir hiđ opinbera ađ sćkja sér lán. Fyrr eđa síđar fer verđbóglan af stađ úti og ţá neyđast menn til ađ hćgja á eđa slökkva á prentvélunum. Ţú rjúka vextir upp og fjölmörg lönd verđa gjaldţrota - líka klakinn.

Mér skilst ađ hiđ opinbera í Danmörku sé međ ţví stćrsta sem gerist í heiminum - ţar munu sjálfsagt margir opinberir starfsmenn ekki fá laun ţegar lánamarkađir lokast, líkt og í öđrum löndum. Ţetta verđur svakalegur hvellur. Frjálshyggjunni verđur sjálfsagt kennt um hann ţví ekki verđa stjórnmálamenn tilbúnir til ađ láta af hendi sín völd :-(

Helgi (IP-tala skráđ) 5.12.2013 kl. 17:01

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Auđvitađ verđur frjálshyggjunni kennt um ţegar ríkissjóđir heimsins fara alveg í kaf í skuldafeninu. Frjálshyggjunni er jú ţví ađ kenna ađ Ronald Reagan hćkkađi útgjöld og bćtti í skuldir bandaríska ríkisins, ţví ađ bankar međ ríkisábyrgđir lánuđu og prentuđu meira en ţeir réđu viđ, ţví ađ ríkisfyrirtćkiđ Landsvirkjun fćr ţjóđnýtt lönd á spottprís til ađ sökkva undir uppistöđulón, og svona má lengi telja.

Geir Ágústsson, 10.12.2013 kl. 08:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband