Ríkisvaldið umbunar sumum

Þau 10% Bandaríkjamanna sem eru með hæstu tekjurnar þéna yfir helming þeirra tekna sem landsmenn unnu sér inn á síðasta ári. Misskiptingin hefur aldrei áður verið jafn mikil í Bandaríkjunum og nú, samkvæmt nýrri rannsókn tveggja hagfræðinga. 

Þegar svona fréttir berast er næstum því hægt að gera ráð fyrir því að flestir dragi af þeim rangar ályktanir og geri sér ekki grein fyrir orsökum og afleiðingum.

Hér kemur tilvitnun í lengri kantinum sem vonandi varpar ljósi á hvað er raunverulega að gerast í Bandaríkjunum (og víðar) og hvers vegna þeir ríku og vel tengdu sleppa við skellinn þegar bólurnar springa, á meðan aðrir þurfa að éta skuldirnar og verðbólguna (feitletranir mínar):

Fundamentally, the financial crisis was a product of the Fed’s repeated blowing up of bubbles, and not of deregulation. Moreover, any suffering inflicted on the 99 Percent by our system doesn’t come from the free market, it comes from the crony capitalism that is now our economic system. The Blackberry Panic of September 2008, in which Washington policy makers led by former Goldman Sachs CEO Hank Paulson, panicked as they saw Wall Street stock prices plummet on their mobile devices, had very little to do with the Main Street economy in the United States. The panic and bailouts that followed were really about protecting the bonuses and incomes of very wealthy and politically well-connected managers at banks and other heavily leveraged businesses that were eventually deemed too big to fail. What followed was a massive transfer of wealth from the taxpayers and middle-class savers, in the form of bailouts and zero interest rates on bank deposits imposed by the Fed, to the so-called One Percent. (#)

En bíddu nú við, eru þeir ríku að verða ríkari vegna afskipta seðlabanka og ríkisvalds? Já.

Seðlabanka Íslands á að leggja niður hið snarasta, og peningaútgáfa ríkisvaldsins á að hætta, og afskiptasemi ríkisvaldsins af því hvaða peninga hver nota á að stöðva.


mbl.is 10% þéna yfir helming teknanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband