Ríkisstjórnin: Icesave-stjórnin?

Ríkisstjórnir á Íslandi fá oft nöfn, t.d. Viđeyjarstjórnin. Ţetta eru auđvitađ ekki "opinber" nöfn, en ţau nöfn sem fólk notar sín á milli til ađ rćđa ákveđnar ríkisstjórnir án hćttu á ruglingi.

Núverandi ríkisstjórn hefur sjálf reynt ađ kalla sig norrćna velferđarstjórn. Betra nafn er samt sennilega Icesave-stjórnin. Ţetta nafn minnir okkur á svo mörg af afrekum ríkisstjórnarinnar, til dćmis:

 

  • Tilraun hennar til ađ klína skuldbindingum einkaađila á íslenska skattgreiđendur án ţess ađ láta reyna á rétt sinn fyrir dómstólum (hvernig hefđu ţorskastríđin svokölluđu fariđ ef sama viđhorf hefđi ráđiđ ríkjum ţá?)
  • Algjörlega misheppnađa endurreisn hagkerfisins, ţar sem skuldugir Íslendingar voru t.d. afhentir erlendum vogunarsjóđum, verđbólgubálinu var haldiđ gangandi auk verđtryggingarinnar, höft sett á val einstaklinga og fyrirtćkja á viđskiptum međ peninga, og svona mćtti lengi telja.
  • Ofurtrú íslensku ríkisstjórnarinnar á áliti "erlendra sérfrćđinga" sem um leiđ voru á launaskrá hjá sömu ríkisstjórn.

 

Ađ vísu minnir ţetta nafn, Icesave-stjórnin, eitthvađ minna á afrek eins og ađförina ađ sjávarútvegnum, lokun landsbyggđarsjúkrahúsa á međan tónlistarhöll er reist fyrir reykvísku elítuna, og endalausan söng um ađ hallarekstur ríkissjóđs áriđ 2012 sé ríkisstjórn frá árinu 2008 ađ kenna. Kannski ćtti frekar ađ kalla ríkisstjórnina Ábyrgđarflótta-stjórnina, Ekkimérađkenna-stjórnina, Síminnkandi-stjórnina eđa Lofasvíka-stjórnina.

En mér líkar ágćtlega viđ heitiđ Icesave-stjórnin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Rétt hjá ţér Geir, Icesave- stjórnin. En ađför hennar ađ lýđveldinu, sjávarútvegi, atvinnuvegunum, stjórnskipan og fólkinu í landinu yfirlett er slík ađ Ađfarar- stjórnin gćti líka átt viđ.

Nú ţarf ađ stöđva ađför stjórnarinnar ađ stjórnskipuninni og framsal hennar á fullveldinu. Fljótlegast er ađ fella hana strax, ţví ađ skađinn síđustu mánuđina getur annars orđiđ töluverđur.

Ívar Pálsson, 30.1.2013 kl. 00:31

2 Smámynd: Geir Ágústsson

"Ađfarar-stjórnin" er alveg prýđilegt nafn! Ţađ gćti hins vegar valdiđ ruglingi. Ríkisstjórn gćti t.d. fariđ í ađför ađ tollum, háum sköttum, ríkiseinokun (á menntun, heilbrigđisgćslu, peningaútgáfu osfrv.) og reglugerđarfrumskóginum og ţá er orđiđ "ađför" jákvćtt. Og ţađ má fyrir enga muni ruglast á einhverju jákvćđu og ţessari ríkisstjórn.

Annars er nú ekkert sjálfgefiđ ađ ný eđa betri ríkisstjórn taki viđ. Skv. seinasta Ţjóđarpúlsi Gallup er stađan svona:

D: 36,3%

S: 19,1%

B: 13,1%

BF: 12,3%

VG: 9,1%

Annađ og Samstađa: 7,1%

(Óútskýrt er svo hvar seinustu 3,0% eru)

Möguleg ríkisstjórn:

S+B+BF+VG = 53,6%

Ţađ má aldrei útiloka ađ B hoppi í samstarf međ vinstriflokkunum. S-fylgiđ er ađ fara, en ţví miđur bara til litlu systur, BF.

Geir Ágústsson, 30.1.2013 kl. 09:59

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, en ađför er gjarnan notuđ sem neikvćđ atlaga ađ einhverju (sem traust er).

Sjálfstćđisflokkurinn er međ ţetta 36% fylgi nokkuđ fast, ţannig ađ eitthvađ ţarf til ţess ađ ţađ aukist upp í nauđsynleg 40%. Hugsanlega fćrir Icesave- niđurstađan honum og Framsókn eitthvert fylgi. Alvöru ESB-hlé eđa slit fćra kannski prósentur frá ESB flokkunum Samstöđu og Samfylkingu yfir í XD-XB ásinn, enda er kannski mesta tilfćrslan á fyrrverandi ESB-fólki. Samfylkingin gćti hirt fjölda ţeirra hćgri krata ef hún setti ESB-umsókn í frost en hún er ekki tilbúin til ţess.

Raunar er líklegast til árangurs ef Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur nćđu báđir ađ bćta viđ sig 2-3 prósentustigum hvor. Hanna Birna fćst ekki til ţess ađ fara í formanninn og ţá verđur ţetta ađ nást međ heildinni. Sigmundur Davíđ og Frosti hífa nú sitt eflaust upp. Ţeir fara ekki í vinstri stjórn!

Ívar Pálsson, 30.1.2013 kl. 10:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband