Fyrsta verk: Lesa Hagfri hnotskurn

Starfsmenn hj hinu opinbera eru snillingar a ba til vinnu handa sjlfum sr.

N er bi a stofna nefnd ("samrsvettvangur") sem t.d. a "[m]ta heildsttt og h yfirlit yfir agerir sem geta stula a langtmahagvexti og efnahagslegum stugleika."

g legg til a fyrsta verk essarar nefndar veri a lesa tvr bkur eftir mann a nafni Henry Hazlitt.

S fyrri er til slenskri ingu og heitirHagfri hnotskurn. Hn er ekki lng en fyrir flesta er hn sennilega grarlega frandi. Ef ska er eftir "frekari ggnum" um niurstur bkarinnar er af ngu a taka.

S sar heitirMan vs. The Welfare Stateog lsir knppu mli afleiingum ess a leyfa velferarkerfinu a blsa t. Mr er srstaklega minnisstur kaflinn um Suur-Amerkurki Uruguay, en ar var velferarkerfinu leyft a ganga alla lei og drepa hagkerfi me llu. Rkt land var ftkt. Vinnusamir bar landsins lgust rkisspenann. Rkidmi var a ftkt.

Sjlfsagt tlar hin nja nefnd a framleia stra og flotta skrslu sem mlir me llu v sem skiptir engu mli en leggur enga herslu a sem skiptir raunverulegu mli. g vona samt a nefndin sni hgvr og jti a allt sem er arf til a stula a "langtmahagvexti og efnahagslegum stugleika" er vel ekkt og mli einfaldlega me v a setja verk strkostlegan niurskur hj hinu opinbera, grarlega grisjun reglugerafrumskginum og algjran askilna rkisvalds og hagkerfis, .e. rkisreksturs og peningatgfu.


mbl.is Samrsvettvangur eftir skrslu McKinsey
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll.

a sem flk almennt s, og kannski srstaklega stjrnmlamenn, virast ekki skilja er a efnahagslfi mun rtta r ktnum n nokkurrar astoar eftir kreppur ef a fr a vera frii.

a er bi a heilavo almenning annig a hann heldur, upp til hpa, a hi opinbera urfi a koma llu af skri og bjarga einkageiranum fr sjlfum sr og sinni grgi. Svo er alltaf veri a kenna grgi um etta og hitt sem er auvita bara brjstumkennanlegt. g get veri grugasti maur heimi en samt einn s blankasti. Grgi og rkidmi fara ekkert endilega saman.

Helgi (IP-tala skr) 28.1.2013 kl. 21:43

2 Smmynd: Geir gstsson

Sll Helgi og takk fyrir innlegg itt,

a sem gleymist lka oft er a menn geta stunda samvinnu og samstarf hinum frjlsa markai me a eitt a leiarljsi a bta eigin hag (en bta um lei hag annarra eins og vi vitum og hagfrin kennir okkur). etta kallai Henry Hazlitt ( lauslegri ingu minni) "samstarfsisma" sem var hans sifri og fjallai um gti hins frjlsa markaar.

En a er vissulega svo a hvert skipti sem rkisvaldi skiptir sr af markainum, mist me a a leiarljsi a "laga" hann ea "bjarga", drepur rkisvaldi niur a sem hefi geta vaxi, ea hgir vexti ess sem vex n egar. essu eru engar ekktar undantekningar.

Geir gstsson, 29.1.2013 kl. 09:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband