Einkennileg sagnfrćđi Stefáns Ólafssonar

Hinn vinstrisinnađi félagsfrćđingur, Stefán Ólafsson, er ađ reyna selja Íslendingum ákveđna og frekar sérstaka söguskođun: Ađ á eftirstríđsárum Bandaríkjanna hafi ríkt einhvers konar "ríkisţátttökuskeiđ" sem einkenndist af tvennu: Miklu góđćri og hagvexti, og háum hátekjusköttum. Ađdáendur hans, t.d. hinn vinstrisinnađi heimspekiprófessor og höfundur bókarinnar Kredda í kreppu, Stefán Snćvarr, hafa svo étiđ upp ţessa söguskođun Stefáns Ólafssonar. Vonandi eru ţeir samt varla mikiđ fleiri sem hafa falliđ fyrir ţessari brenglun á stađreyndum.

Hverjar eru stađreyndirnar svo? Jú vissulega hafa hátekjuskattar í Bandaríkjunum flakkađ mikiđ, bćđi upp og niđur, seinustu 100 ár. En ađ ćtla sér ađ einblína á ţá og draga ályktanir er í besta falli barnalegt og í versta falli vísvitandi blekking.  

Ţađ sem hefur gerst í Bandaríkjunum, smátt og smátt frá upphafi 20. aldar og hratt og öruggulega seinustu árin, er stórkostlegur og gríđarlegur vöxtur alríkisvaldsins ţar, og í flestum tilvikum vald einstaka ríkja líka. Skattbyrđin hefur vaxiđ gríđarlega, sem og reglugerđafrumskógurinn. Fyrirtćki flýja ekki lengur til Bandaríkjanna heldur frá ţeim. 

En hin síđari ár, ţegar vöxtur ríkisvaldsins hefur veriđ hvađ mestur í Bandaríkjunum, vill Stefán Ólafsson kalla "frjálshyggjuárin" af ţví hátekjuskattar hafa lćkkađ eitthvađ frá ţví sem mest var! 

Hátekjuskatturinn er hár skattur á háar launatekjur. Hálaunamenn vita yfirleitt hvernig á ađ losna viđ hann eđa lágmarka skađann af honum. Hátekjuskatturinn er ţví frekar meinlaus fyrir raunverulega ríka einstaklinga. Hann kemur verst niđur á ţeim sem ćtla sér ađ komast úr miđstétt en lenda ţá á gríđarlegri skattheimtu. Kannski er gott fyrir "hagvöxtinn" ađ ţvinga sem flesta á uppleiđ til ađ hanga í millistétt? Ţađ vćri athyglisvert ađ sjá Stefán Ólafsson fćra rök fyrir. 

Hin almenna byrđi af hinu opinbera hefur vaxiđ alveg gríđarlega í Bandaríkjunum seinustu ár og áratugi (já, meira ađ segja á tímum Reagan og George Bush eldri). Menn sem kalla sig hćgrimenn eđa íhaldsmenn hafa jafnvel stađiđ fyrir megninu af ţessum vexti seinustu árin, ţótt Obama hljóti ađ slá öllum forsetum Bandaríkjanna fyrr og síđar viđ. Sagnfrćđi Stefáns Ólafssonar er pólitískur blekkingarleikur til ađ réttlćta aukna skattheimtu, punktur.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband