Gamalt vn njum belgjum

Hagfringar eru skrtin hjr. Sumir skilja alveg gangverk hagkerfisins, og memli eirra stula a vexti hagkerfa (og eru v g ef markmii er a stkka hagkerfi). Sumir skilja hins vegar ekkert, og vita ekkert hva gerist hagkerfum. Dmi um ummli fr slkum hpi hagfringa:

Rkir einstaklingar evrusvinu ttu a greia hrri skatta ea vera neyddir til ess a lna rkistjrnum vanda f barttunni vi efnahagsvandann.

Hrna er lg fram tillaga um a sltra mjlkurbeljunni til a eiga fyrir nstu mlt, en v gleymt a morgun arf hvoru tveggja: Mjlk fr beljunni og kjt af klfi hennar.

essi tillaga sprettur af sama misskilda "skla" hagfrinnar og boar jntingar fyrirtkja, fjrhagslegar barsmar eim sem leggja fyrir, upphafningu hegun eirra sem drekkja sr skuldsettri neyslu, og stugar skattahkkanir til a bra djpa gj milli eyslu og skattheimtu hins opinbera.

stuttu mli sagt: Gamalt vn njum belgjum.

Ea rttara sagt: Sama nta vni og rkisstjrn slands bur upp , en pakka inn arar umbir.

Morgunblai hefi gert vel me v a finna einn af gu hagfringunum til a gera grn a essari tillgu en mlefnalegan htt, en a tti a vera auvelt.


mbl.is Neya tti efnaa til a lna f
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Miki rtt! a sem mr finnst llu verra er hve str hluti almennings kaupir tskringar slkra hagfringa og plitkusa. a a kommnistaflokkur eins og Vinstri-grnir skuli hafa fulltra Alingi er hyggjuefni. A vsu er flokkur eins og Samfylking httulegri en VG v ar eru fer eitthva sem kalla mtti "kommnistar me grmu", sumir eirra vilja jafnvel ekki kalla sig vinstrimenn en tala dreymnum augum um jfnu sem a koma me skattpningu og kgun eirra sem leggja sig erfii til a skapa vermtin. sjlfu sr er gott a vi fengum essa fga-vinstri-stjrn sem n rkir, svo jin fi upplifa kgun kommnismans eigin skinni, en hyggjuefni er samt hve fir skilja httuna sem fylgir essu lii. Vi skulum vona a eftir nokkra ratugi veri essi tmi bara eitthva sem vi getum tala um sem kommnistastjrnina gurlegu.

sgeir (IP-tala skr) 11.7.2012 kl. 19:02

2 identicon

Margir strfringar halda v fram a hagfri s gervivsindi vegna ess a hn byggir ekki concrete reglum.

Kristjn B Kristinsson (IP-tala skr) 11.7.2012 kl. 20:14

3 identicon

Er ekki betra a neya stjrnmla- og embttismenn til a eya ekki meira en eir afla!

Bjrn (IP-tala skr) 11.7.2012 kl. 20:28

4 identicon

Sll.

tli svona vaur leii ekki til fjrmagnsfltta? Annars eru skattar ornir svo hir va a g held a nr s a tala um eignaupptku en skatta.

Hollande hefur hkka skatta rkustu Frakkana en a verur sjlfsagt skammgur vermir v margir eirra munu yfirgefa landi, strfum fkka og skatttekjur dragast saman um lei og skuldir hins opinbera Frakklandi aukast. g held a vi heyrum frttir innan nokkurra ra um hkkandi vexti lnum til Frakklands. nokkrir amerkanar eru a losa sig vi rkisborgarartt sinn til a komast undan skattajninni ar.

allri essari skattageveiki standa lnd me lga skatta vel a vgi og laa a sr f og fjrfestingar. Ef Romney vinnur nv. og gerir a sem hann segist tla gera verur smilegast visnningur USA - kannski kveikja Evrpumenn perunni? g hefi samt vilja sj Herman Cain sem forseta enda vildi hann hafa skattana virkilega lga mia vi a sem n tkast.

Minni a hrlendis 1991-2001 voru skattar fyrirtki lkkair repum r 45% 18% og sama tma reflduust skatttekjur hins opinbera af fyrirtkjum. Hvers vegna er svona erfitt fyrir vinstri menn a skilja etta? Sama gerist annars staar heiminum egar skattar eru lkkair.

@KBK: Hagfri er flagsvsindagrein - ekki nkvmnisvsindagrein. Ef lkkar tekjuskatta hr niur t.d. 10% vri hgt a segja nokkurn veginn hva gerist en ekki meira en a. Kannski vri nr a tala um hagspeki og lgspeki sbr. muninn stjrnfri og stjrnuspeki?

Helgi (IP-tala skr) 11.7.2012 kl. 21:52

5 identicon

J helgi etta var n aallega sett fram grni. en a sem manni finnst kannski verst vi alla essa auknu skattheimtu er a a hi opinbera fer ekkert srlega vel me skattf,a er eflaust nkvmlega sama hvort a eruslensk stjrnvld ea einhver nnur,aer svo gott a geta leyft sr a brula me f sem maur ekki sjlfur.

Kristjn B Kristinsson (IP-tala skr) 11.7.2012 kl. 22:15

6 identicon

@KBK:

OK :-) Samt er nokku til essu hj r. Ef um alvru frigrein vri a ra vri staan ekki annig a tveir fringar horfu smu astur en kmust a nnast andstri niurstu.

g held a a skipti engu mli hve miki f hi opinbera tekur af egnum snum, alltafarf a meira. N er tsku a tala um grgi fyrirtkja en af hverju er grgi aldrei notu um yfirgengilega skattheimtu yfirvalda Vesturlndum?

J, menn fara ansi illa me annarra manna f - alveg rtt hj r.

Stjrnmlamenn vilja alltaf endurkjr og hlusta v srhagsmunahpa sem vilja lta orra almennings niurgreia gluverkefni fyrir sig.

g held a eini flokkurinn sem vill minni skatta og minna rksibknsu Hgri grnir - g ks ekki Sjallana me nverandi mannskap innanbor enda flokkurinn orinn ssalistaflokkur. Flokkurinn verur a hreinsa flrinn og moka t llum essum jafnaarmnnum ar. Bjarni Ben er eins og vingull flestum mlum og virist bara hafa huga v a vera forstisrherra. a er engum flokki hollt a vera skrifandi a atkvum - eir vera a vinna fyrir eim og v hafa Sjallarnir alveg gleymt. eir voru kannski hgri flokkur en a hefur breyst :-(

Helgi (IP-tala skr) 12.7.2012 kl. 09:54

7 Smmynd: Geir gstsson

Takk fyrir innlegg ykkar.

Hagfri er stundum skipt upp eftir herslum, gjarnan kallair "sklar" hagfrinnar.

g er hrifnastur af hinum svokallaa "austurrska" skla, me menn bor vi Hayek, Mises og Rothbard fremstu vglnu.

"Mainstream" hagfrin ea "neoclassical" hagfrin, me pilta eins og Keynes, Milton Friedman og Krugman og fleiri innanbors ( meginatrium, tt plitskar herslur essara manna hafi veri mjg mismunandi).

Um muninn esssu tvennu m frast um klukkustundarhorfi hr:

http://mises.org/media/4363/Austrian-vs-Neoclassical-Analytics

Mr er svo nnast alveg sama hvaa flokkar komast nstu rkisstjrn: Enginn flokkur inniheldur frjlshyggjumenn a neinu ri, og sama hvaa rkisstjrn kemst til valda arf a veita henni strangt og vgi ahald. En af llu illu finnst mr (enn) Sjlfstisflokkurinn minnst llegur.

Geir gstsson, 12.7.2012 kl. 10:55

8 Smmynd: rni Gunnarsson

Veri hyggjulausir. Grginni mun takast a drekkja lfrki jararinnar eigin sktahaug innan mjg skamms tma. Og egar a gerist munu eir rku vera ngilega margir og ngilega rkir.

rni Gunnarsson, 12.7.2012 kl. 18:26

9 Smmynd: Geir gstsson

rni,

Umhverfi og lfrki er undir mestum rstingi ar sem eignarttur er hva verst skilgreindur, ea hreinlega skilgreindur sem lgmtur. Ef hefur hyggjur af umhverfi jarar hvet g ig eindregi til a taka upp fna kaptalisma og frjlshyggju sem fyrst.

Geir gstsson, 13.7.2012 kl. 07:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband