Jóhanna hittir naglann á höfuđiđ (óvart)

Jóhanna slysast stundum til ađ segja eitthvađ sem heldur vatni. Dćmi (feitletrun mín):

Ţá sagđi Jóhanna ađspurđ um ummćli Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, um ađ gera ćtti hlé á viđrćđunum viđ ESB um ađild ađ ţađ vćri ađeins pólitík af hans hálfu.

Orđ Jóhönnu má nota til ađ draga saman efnahagsstefnu, fjármálastefnu, utanríkisstefnu, peningastefnu og raunar stefnu ríkisstjórnarinnar í flestum málaflokkum saman í tvö orđ: Ađeins pólitík.

Efnahags-, skatta- og bótagreiđslustefna ríkisstjórnarinnar snýst um ađ koma á ölmusaţjóđfélagi í anda vinstrimanna, eđa vasapeningasamfélagi međ orđum Vefţjóđviljans. Hver einn og einasti Íslendingur veit ađ skattahćkkanir og reglugerđavćđing kćfir hagkerfiđ. Enginn getur sagt af einlćgni ađ skattahćkkanir muni ekki drepa niđur frumkvćđi, fjárfestingar og ađlögun einstaklinga og fyrirtćkja ađ efnahagslegum ţrengingum. Ţví ćttu flestir ađ gera sér grein fyrir ađ skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar eiga sér ađrar ástćđur en ţćr ađ beina hagkerfinu á réttar brautir. Ţćr ástćđur eru "ađeins pólitík" vasapeningasamfélagsins.

Peningastefna ríkisstjórnarinnar snýst um ađ ţjarma ađ ţeim sem stunda viđskipti í íslenskum krónum. Ţannig má fegra evruna og ţar međ Evrópusambandiđ, en ađild ađ ţví er eiginlega eina raunverulega stefna ríkisstjórnarinnar (og rammpólitísk, vitaskuld). Gjaldeyrishöftin hafa gríđarlega margar og slćmar afleiđingar í för međ sér. Ţeim er samt viđhaldiđ. Ástćđan er ekki sú ađ ţađ gagnast verslun og viđskiptum, heldur er hér um ađ rćđa "ađeins pólitík."

Utanríkisstefna ríkisstjórnarinnar er bara til stađar ţegar draga ţarf athyglina frá óţćgilegum málum innanlands. Ţađ er "ađeins pólitík" af hálfu ríkisstjórnar sem er leidd af forsćtisráđherra sem forđast útlendinga eins mikiđ og hćgt er.

Vinstristjórnin hefur líka veriđ dugleg ađ bjarga eigendum einkarekinna banka frá tapi vegna gjaldţrota. Ţađ er óskiljanleg stefna, og ekki síđur óskiljanleg ţegar hún er framkvćmd af vinstrimönnum. En hún er "ađeins pólitík" (sem ég kann samt ekki skilning á).

Jóhanna hitti svo sannarlega naglann á höfuđiđ ţegar hún útskýrđi pólitík annarra pólitískusa međ orđunum "ađeins pólitík". En hún ćtti ađ líta sér nćr. 


mbl.is Rangt ađ leggjast gegn kröfunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ sem ţví miđur er ađ verđa hér raunin er ađ ríkiđ hefur lítiđ sem ekkert dregiđ saman seglin til ađ mćta niđurskurđi frláls markađar.

Reyndar ef allur óţarfi yrđi skorinn af ríkinu yrđi atvinnuleysiđ hér 12-14%.

Hér er alltof stór hópur sem "vinnur" sem ţessi  http://eyjan.is/2012/04/12/opinber-starfsmadur-gerdi-ekki-handtak-i-14-ar-og-gekk-ut-med-125-milljonir/  eđa miđar mest ađ ţví ađ eyđa framlögum... og ađeins meira til ađ ekki verđi skoriđ niđur.

Hér eru orđnar tvćr stéttir.

Ríkisstétt. Hátt atvinnuöryggi, tryggđ laun og verđtryggđ eftirlaun

og

Almenningur međ lágt atvinnuöryggi og sundurskorinn eftirlaun sem eru ađ engu ađ verđa vegna skerđinga.

Ţar til ađ ţesi ójöfnuđur hefur veriđ tekinn af er ekki hćgt ađ sćtta ţjóđfélagiđ.

Nćsta skref er ađ hćtta ađ tala um skatta og gjöld og koma međ eina heilda skattprósentu.... sem reyndar yeđi svipuđ og í löndunum í kringum okkur ţegar öll "gjöldin" haffa veriđ reiknuđ upp í skattana.

Bankakerfiđ ţarf síđan ađ setja í stífan regluramma og ţá má leggja niđur íbúđalánasjóđ og hćtta međ vaxtabótakerfiđ enda er ţađ ađ mestu nú fjármagnađ međ lánum.

Ţegar ţessum 3 liđpum er lokiđ má ráđast í ađ jafna upp.... en ekki niđur og skapa breiđan jöfnunargrundvöll en N.B. međ hćrri markmiđum en nú eru, sem eru ađ "sćl sé sameginleg eymd" í ađ jafna allt niđur.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 13.4.2012 kl. 09:17

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Óskar,

Takk fyrir innlegg ţitt.

Til er dćmisaga úr raunveruleikanum sem sýnir bćđi hvernig á ađ tćkla efnahagsniđursveiflu og hvernig á ekki ađ gera ţađ. Hún á sér stađ á 2. og 3. áratug 20. aldar og gerist í Bandaríkjunum.

Hún byrjar á efnahagshruni í kjölfar peningaprentunar til fjármögnunar á ţátttöku Bandaríkjanna í fyrri heimstyrjöldinni. Útlitiđ var slćmt, atvinnuleysi stökk upp. Forsetinn tók upp skurđarhnífinn. Efnahagsbatinn var fljótur ađ taka viđ sér og atvinnuleysi féll niđur í nánast ekkert.

"Instead of "fiscal stimulus," Harding cut the government's budget nearly in half between 1920 and 1922. The rest of Harding's approach was equally laissez-faire. Tax rates were slashed for all income groups. The national debt was reduced by one-third.

The Federal Reserve's activity, moreover, was hardly noticeable. As one economic historian puts it, "Despite the severity of the contraction, the Fed did not move to use its powers to turn the money supply around and fight the contraction."[2] By the late summer of 1921, signs of recovery were already visible. The following year, unemployment was back down to 6.7 percent and it was only 2.4 percent by 1923."

(http://mises.org/daily/3788)

Tćpum áratug seinna skall á annađ hrun. Ţađ hófst mun vćgar en hiđ fyrra. En í stađ ţess ađ skera niđur var öllum árum róiđ ađ "örvun" og stórkostlega auknum ríkisafskiptum og peningaprentun. Niđurstađan var nokkuđ sem síđar fékk nafniđ "The Great Depression", og entist í nćstum ţví 2 áratugi.

Geir Ágústsson, 13.4.2012 kl. 09:31

3 identicon

Sćll.

Mćli sterklega međ stórgóđri bók um Kreppuna miklu sem heitir "New deal or raw deal". Ţar kemur glögglega fram hve ríkisvaldinu var misbeitt á ţessum árum og hve slćm ríkisafskipti eru af samfélaginu.

Hefur ţú lesiđ ţessa bók Geir? Hún er algert dúndur. 

Helgi (IP-tala skráđ) 13.4.2012 kl. 09:56

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Helgi,

Hef nú ekki lesiđ hana. Las ađra, America's Great Depression (http://mises.org/document/694/Americas-Great-Depression), sem segir í alveg sćmilega einföldu máli (en óneitanlega tćknilegu) frá ţví hvernig peningamagn í umferđ var aukiđ sífellt ţar til bólan ţoldi ekki meira viđ og sprakk.

Um ţađ leyti tók sósíalistinn Herbert Hoover viđ og rúllađi ríkisvaldinu yfir allt og alla. Greyiđ mađurinn fékk svo ţann ranga sögustimpil ađ hafa veriđ harđur frjálshyggjumađur sem "gerđi ekkert" og ađ FDR hafi svo riđiđ á svćđiđ og bjargađ deginum (hiđ rétta er ađ Hoover hóf ferli stórkostlegra ríkisafskipta, og Roosevelt tók einfaldlega viđ sama kyndli og bar lengra áfram).

Geir Ágústsson, 13.4.2012 kl. 10:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband