Ríkisvaldið er óréttlætanleg stofnun og óþarfi

Stundum er ég spurður að því hvar ég standi í stjórnmálum. Ég svara því stundum þannig að ég standi ekki neinstaðar í stjórnmálum, en ef ég þyrfti að gera upp á milli stjórnmálaflokka myndi ég sennilega kalla Sjálfstæðisflokkinn minnst lélegan (en þó bara með naumindum).

Ég er frjálshyggjumaður, og sem slíkur er ég andstæðingur hvers kyns ríkisafskipta og raunar ríkisvaldsins í heild sinni sem hugmyndar og stofnunar. 

Nýlega var ég spurður að því hvar ég teldi að mörk ríkisvaldsins ættu að liggja. Mitt svar var: Ríkisvaldið ber að afnema. Mörk þess eiga ekki að finnast. 

Spurningin veitti mér innblástur til að skrifa nokkur orð um þessa afstöðu mína. Þau má lesa hérna:

 http://frjalshyggjufelagid.blog.is/blog/frjalshyggjufelagid/entry/1232127/  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband