Og reikningurinn verđur?

Skattgreiđendur bíđa spenntir eftir ţví ađ fá ađ heyra hvađ ríkisstjórnin og Alţingi ćtlar ađ skuldsetja ţá mikiđ. Upphćđirnar hafa hlaupiđ á tugum og hundruđum milljarđa hingađ til síđan bankaskattarnir hćttu ađ fjármagna sukkiđ hjá hinu opinbera. Er einhver ástćđa til ađ ćtla ađ eitthvađ annađ verđi uppi á teningnum ađ ţessu sinni?

Á sama tíma og ríkiđ skuldsetur skattgreiđendur á bólakaf og sker niđur til alls ţess sem hvađ mest sátt er um ađ ţađ sinni (heilbrigđiskerfi, menntun), ţá ţenur ţađ útgjöld til allskyns annarra "verkefna" út. Skuldsetningu skattgreiđenda er ţví ekki einu sinni hćgt ađ "réttlćta" međ ţví ađ segjast vera brúa biliđ međ lántökum til ađ verja velferđarkerfiđ svokallađa, helferđarkerfiđ réttnefnda.

Nei, skuldsetningin er vegna allskyns gćluverkefna ríkisstjórnarflokkanna. Hún kemur hvorki verđmćtasköpun né velferđ viđ. 

Reikningurinn, sem skattgreiđendur fá núna stungiđ ofan í kokiđ sitt, verđur sennilega í hundrađ-milljarđa-kalla stćrđargráđunni. 

Hver kaus ţessa ríkisstjórnarflokka eiginlega?


mbl.is Fjárlögin afgreidd úr nefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.
Ţarfar athugasemdir hjá ţér.

Ég hef ekki tíma til ađ lesa fjárlögin en ég man ekki betur en hafa heyrt Lilju Móses tala um ţađ fyrir nokkrum mánuđum ađ viđ borguđum 74 milljarđa í vexti og afborganir af skuldum í ár. Gaman vćri ađ vita hver upphćđin verđur fyrir nćsta ár, örugglega nokkuđ hćrri. Kostar ekki LSH ca. helminginn af fyrrnefndri upphćđ?

Svo vildi ríkisstjórnin enn auka á skuldir og ţar međ afborganir af ţeim međ Icesave? Er í lagi međ svona fólk?

Hvađ skuldar ríkiđ annars mikiđ? Af hverju grafa fréttasnáparnir ţađ ekki upp í stađ ţess ađ velta sér stöđugt upp úr ţví sem engu skiptir?

Setja ţarf lög um hámarks leyfilega stćrđ hins opinbera (ríkis og sveitarfélaga) sem hlutfall af ţjóđarframleiđslu. Af hverju kom engin tillaga um ţađ frá ţessu furđulega stjórnlagaţingi? Álit mitt á ţeirri samkundu hefđi snarbatnađ hefđi einhver slík tillaga komiđ fram.

Helgi (IP-tala skráđ) 4.12.2011 kl. 20:54

2 identicon

Ég vona ađ ţessi ríkisstjórn fari ađ segja af sér, ţiđ sjáiđ til dćmis endurreisn bankanna, nú er ekki gert upp á milli gömlu og nýju bankanna fyrrr en í lok júní 2012 ţannig ađ ţađ segir ađ skuldabréf gömlu bankanna eru í raun en á ţeirra kennitölu og ţví er endurmat nýju bankanna sér til hagnađar vegna skuldabréfa sem ţeir eiga ekkert í bara fölsuđ afkoma og samt er veriđ ađ dćla hundruđum milljarđa í banka međ falsađ bókhald og ţeir greiđa síđan eigendum ţrotabúanna arđ ţetta er ćđislegt

valli (IP-tala skráđ) 4.12.2011 kl. 21:57

3 identicon

Ég greiđi mína skatta í von um góđa heibrigđisţjónustu, góđa vegi og ţar eftir götunum en ég ţoli ekki ađ horfa upp á hundruđi milljarđa fara í eitthvađ óljóst sukk sem ekki má rćđa um

valli (IP-tala skráđ) 4.12.2011 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband