'Taka tekjur inn' segir Jóhanna

Orðanotkun vinstri manna (en þeir finnast í öllum flokkum á Alþingi í dag) er athyglisverð. Talað er um "breytingar á skattkerfinu" í stað þess að tala berum orðum um hækkandi skatta. Talað er um að ríkið "taki inn tekjur" í stað þess að tala berum orðum um hækkandi skatta.

Það nefnilega ekkert óvænt við að vinstristjórnin snarhækki skatta á alla línuna og hlaupi svo frá sökkvandi skipi. Það er mjög dæmigert og endurtekið ferli í íslenskri stjórnmálasögu. Núna er orðalaginu bara breytt.

Eða hver kannast ekki við þetta myndband um fjármálaráðherratíð Ólafs Ragnars og seinustu vinstri stjórnar? 


mbl.is Útilokar ekki skattahækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

maggnað að þau hafi ekki brennt sig á síðustu skattahækkunum ... þær náðu alls ekki settu markmiði heldur þverrt á móti ... Lægri skattar = meiri eyðsla,meyri vellta=Hærri tekjur af skattinum pr. Ár . Maður hækkar ekki skatta og skerðir þjónustu maður lækkar skatta og skerðir þjónustu það var við líði hér áður fyrr og það þarf að verða þannig aftur.

Valdi (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband