Bloggfrslur mnaarins, mars 2016

Hugmyndir a rrum

Stjrnmlamenn leita margra leia til a koma sr fjlmila og minna kjsendur tilvist eirra. Hr er ein slk lei:

Sveitarflagi Hornafjrur stefnir a v a draga r losun sinni grurhsalofttegundum um a minnsta kosti 3% ri samrmi vi samning sem a hefur undirrita vi Landvernd.

Auvita er etta tilgangslaus vegfer og algjr arfi en stjrnmlamaurinn fkk mynd af sr birta vegna mlsstas sem sumir en ekki allir telja gfugan.

En r v svo er komi er rtt a bera bor nokkrar hugmyndir til a n essu blessaa markmii:

Sveitarflagi htti a sl grasi bnum: Plntur gleypa sig CO2 og strar plntur gera a meira magni en litlar. tsvarsgreiendur spara f og grasi fr a vaxa og dafna og breyta koltvsring srefni.

Sveitarflagi minnki akstur starfsmanna sinna: Brennsla eldsneytis losar koltvsring. Minni akstur ir minni tblstur. tsvarsgreiendur spara f.

Sveitarflagi minnki vi sig hsni: Kynding fer va fram me jarhita og vi borun eftir honum losna allskyns lofttegundir r jrinni, ar meal koltvsring. Sums staar er dselola notu til kyndingar sem losar koltvsring. Sveitarflagi yrfti ekki a kynda eins miki minna hsni. Um lei mtti lkka rekstrarkostna sveitarflagsins vegna hsnis. tsvarsgreiendur spara f.

Sveitarflagi tali vi Landvernd gegnum Skype sta ess a bja fund: Akstur vegum Landverndar gti dregist saman og annig er minna losa af grurhsalofttegundum. Skattgreiendur spara f vegna fundarhalda sveitarflaginu (kaffi og kkur og annig laga).

Sveitarflagi bji t msan rekstur til einkaaila og htti honum hreinlega alveg: Rekstur sem er ekki vegum sveitarflags telst vntanlega ekki me tblsturstreikningum ess. Um lei gtu tsvarsgreiendur spara f vegna starfssemi sveitarflagsins.

a er r mrgu a velja og vonandi verur eitthva fyrir valinu sem bitnar ekki tsvarsgreiendum.


mbl.is Draga r losun um 3%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vandaml nmer 1: Rki kaupir of miki

a kemur vonandi ekki neinum vart a f skattgreienda fossar t vi innkaup allskyns arfa. Tlvur, skjir og skrifbor - allt er etta endurnja alltof oft og egar endurnjun sr sta er allt keypt alltof hu veri.

N einskorast svona laga vitaskuld ekki vi rkisvaldi. Einkafyrirtki eya lka miklu f dra hluti. Munurinn er hins vegar s a ar arf einhver a sj eftir f r eigin vasa. Eigendur einkafyrirtkja standa vaktina stft og fylgjast vel me v a endurnjun s ekki arflega r um lei og starfsmenn eiga ekki a urfa a sa tma snum me v a eiga vi relda tkni.

Hj opinberum stofnunum er etta bara spurning um a n a kreista meira af f annarra inn eigin tgjaldareikning. Ahaldi verur einfaldlega allt ruvsi - mevita ea mevita verra.

En gott og vel - gefum okkur a rkisvaldi veri fram risastrt og urfi a kaupa grynni af tlvum, tkjum og tlum. Hr er sparnaarhugmynd: Kaupa nota! Gmul Windows-tlva getur upplifa endurnjun lfdaga me rltilli hreingerningarvinnu og keypis Linux-strikerfi. Notair tlvuskjir falla til heilu gmafrmunum hverju ri og m alveg nta. San m bja ll essi innkaup t og meina g ekki a opinberar stofnanir sameinist um a kaupa heldur m ra verktaka til a sj um innkaup - verktaka sem hagnast vel v a finna bestu verin.

Vandamli er samt a rkisvaldi er of strt og arf of miki af dti. slku standi felst kjarni mlsins.


mbl.is Vilja bta opinber innkaup
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

otulii mun ekki stta sig vi etta

Kra hefur veri lg fram hendur Frhfninni Keflavkurflugvelli vegna brots fengislgum. Krendur, HBO vn ehf., vilja meina a engin lagaheimild s fyrir hendi til ess a selja fengi Frhfninni.

Snillingar!

Ef dmstll samykkir essa kru og leggur lgbann tollfrjlsa fengisslu slenskum flugvllumer ljst a otulii verur brjla. Opinberir embttismenn og vel borgair viskiptaferalangar lta agengi a tollfrjlsu fengi sem nokkurs konar frindi ea bnus. etta flk fulla vnskpa af konak, vodka og gini sem sausvartur almginn getur ekki leyft sr a kaupa venjulegu veri tolluum vnbunum.

Um lei er otulii v a fengi til almennings eigi a vera drt og agengilegt - annars fara allir sr j a voa, ekki satt?

Ef frhafnarfengi httir a vera boi mun otulii ekki stta sig vi a. fengislggjfinni verur breytt slkum hraa og slkri fjarveru umru Alingi a furu stir. Lggjfinni verur ekki breytt til rmkunar slufyrirkomulagi fengis heldur eingngu til a koma til mts vi otulii svo a geti fram haft agang a tollfrjlsu fengi. Vnbir rkisvaldsins munu standa hreyfar einokunrstalli snum utan flugvallanna.

etta verur spennandi ml, en um lei svo fyrirsjanlegt.


mbl.is Banna a selja fengi Frhfninni?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar brn festast kerfinu

egar lggjf er mjg nkvm og a n yfir allt hugsanlegt og hugsanlegt skapast tv vandaml:

- Sveigjanleiki flks til a gera samninga sn milli er raun kfur

- Ef eitthva fellur utan lagarammans festist a eilfu gru svi

a mtti segja a nkvm lggjf geri allt sem ekki er srstaklega tilgreint sem lglegt - lglegt!

etta er breyting fr v sem ur var egar almenn lg voru skrifu og nkvm tlkun eirra leyst fyrir dmstlum. N ykist lggjafinn geta s allt fyrir me fyrirsum afleiingum.

Sem dmi m nefna glperuna sem Evrpusambandi bannai og slendingar tldu sig urfa a banna lka. N virist vera a koma ljs a glperan - me svoltilli vibt - er raun miklu skilvirkari ljsgjafi en hinar svoklluu sparperur. Vandamli er hins vegar a n standa lgin (meal annars) veg fyrir hrari tbreislu tkninnar. Ea eins og segir einum sta:

Why should governments be in the business of picking right and wrong technologies at all?

etta er spurning sem fir geta svara svo vel s. a er helst hgt a tskra mli me v a velta v fyrir sr hvort stuningsmenn opinberra boa og banna su einfaldlega hrddir vi sjlfa sig og hfileikann til a prfa sig fram, gera mistk og lra af reynslunni.

Er etta flki sem a ra?


mbl.is Hagir barns breyta ekki konu mur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A sjlfsgu

a er gott a einhverjir vinstrimenn Alingi lta ekki a sem eina hlutverk sitt a f sem mestan tma rustl.

Auvita sland a stunda frjls viskipti vi Japan og vi heiminn ef v er a skipta.

Til ess arf samt ekki neina srstaka samninga sem vefja viskipti inn allskonar skilyri og undangur fr eim. Alingi getur einfaldlega kvei a afnema alla tolla og allar hmlur frjls viskipti vi allan heiminn - morgun!

etta myndi a a einhverjum tilvikum kmu vrur fr einhverju landinu tollaar inn til slands mean slenskar vrur lenda hum tollum egar r fara hina ttina. a er samt engin sta til a tolla eitthva. tt ngranninn grti hfnina sna er engin sta fyrir okkur a grta okkar.

Frjls verslun er rttltisml en ekki spurning um krnur sem lenda hndum stjrnmlamanna.


mbl.is Sammla um frverslun vi Japan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband